Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Addi on September 15, 2007, 15:20:40
-
Einhver sem er með lykla að brautinni má endilega setja sig í samband við mig, þar sem að virðist vera slökkt á öllum símum sem ég reyni að hringja í.
Númerið hjá mér er 6947067 og nafnið er Addi.
Já kannski svo það fylgi...þá þarf ég þá til að komast í að laga rafstöðina.
-
Hliðið var opið í dag upp á brut eða eð ertu að meina að brutarhúsinu
-
Búið að redda málunum með lykla.