Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Fenýlalanín on September 14, 2007, 17:34:38
-
Veit einhver söguna af þessum..
(http://www.kvartmila.is/images/1972-Camaro-skrautmaladur-1984.jpg)
-
jahhhh... hann endaði allavega á því að verða rifinn!
-
Þessi var hér á Skaga. Sá sem sprautaði bílinn og málaði myndirnar heitir Gunnar, algjör listamaður í höndunum, þó hann hafi ekki nýtt það í þessum tilgangi lengi. Hann er samt kominn með bíl í hendurnar núna og maður bíður spentur eftir að sjá hvað kemur út úr því.
Hann ætlar að skrá sig hér á spjallið og fræða okkur um bílinn og setja inn fleiri myndir.
-
jahhhh... hann endaði allavega á því að verða rifinn!
Verð reyndar að leiðrétta Mola aðeins - gerist sennilega ekki oft.
Bíllinn var rifinn það er rétt en bodyið var selt til Grindavíkur þar sem kviknaði í því á dularfullann hátt fyrir utan húsið þar sem eigandinn átti heima.
Ég frétti ekki af þessum eftir það.
-
Þessi var hér á Skaga. Sá sem sprautaði bílinn og málaði myndirnar heitir Gunnar, algjör listamaður í höndunum, þó hann hafi ekki nýtt það í þessum tilgangi lengi. Hann er samt kominn með bíl í hendurnar núna og maður bíður spentur eftir að sjá hvað kemur út úr því.
Hann ætlar að skrá sig hér á spjallið og fræða okkur um bílinn og setja inn fleiri myndir.
Man eftir þessum fyrir utan skemmuna hjá Pabba,gott ef hann var ekki vélarlaus þá,kallinn á mynd af honum einhverstaðar á góðum stað.
-
Þessi var hér á Skaga. Sá sem sprautaði bílinn og málaði myndirnar heitir Gunnar, algjör listamaður í höndunum, þó hann hafi ekki nýtt það í þessum tilgangi lengi. Hann er samt kominn með bíl í hendurnar núna og maður bíður spentur eftir að sjá hvað kemur út úr því.
Hann ætlar að skrá sig hér á spjallið og fræða okkur um bílinn og setja inn fleiri myndir.
Man eftir þessum fyrir utan skemmuna hjá Pabba,gott ef hann var ekki vélarlaus þá,kallinn á mynd af honum einhverstaðar á góðum stað.
Já Hilmar það voru margir bílar sem komu í skemmuna hjá Þráinn.
Ég sé að þú hefur erft þessa dellu frá honum, enda sennilega ekki annað hægt :)
Það er verið að fynna til myndir hjá Gunnari 8)
-
Þessi var hér á Skaga. Sá sem sprautaði bílinn og málaði myndirnar heitir Gunnar, algjör listamaður í höndunum, þó hann hafi ekki nýtt það í þessum tilgangi lengi. Hann er samt kominn með bíl í hendurnar núna og maður bíður spentur eftir að sjá hvað kemur út úr því.
Hann ætlar að skrá sig hér á spjallið og fræða okkur um bílinn og setja inn fleiri myndir.
Man eftir þessum fyrir utan skemmuna hjá Pabba,gott ef hann var ekki vélarlaus þá,kallinn á mynd af honum einhverstaðar á góðum stað.
Já Hilmar það voru margir bílar sem komu í skemmuna hjá Þráinn.
Ég sé að þú hefur erft þessa dellu frá honum, enda sennilega ekki annað hægt :)
Það er verið að fynna til myndir hjá Gunnari 8)
Kallinn var að enda við að kaupa fyrir mig Chevrolet Van í svíaríki,ætla að koma honum heim í vetur,einn enn í góðan flota ökutækja :D
-
Þessi var hér á Skaga. Sá sem sprautaði bílinn og málaði myndirnar heitir Gunnar, algjör listamaður í höndunum, þó hann hafi ekki nýtt það í þessum tilgangi lengi. Hann er samt kominn með bíl í hendurnar núna og maður bíður spentur eftir að sjá hvað kemur út úr því.
Hann ætlar að skrá sig hér á spjallið og fræða okkur um bílinn og setja inn fleiri myndir.
Man eftir þessum fyrir utan skemmuna hjá Pabba,gott ef hann var ekki vélarlaus þá,kallinn á mynd af honum einhverstaðar á góðum stað.
Já Hilmar það voru margir bílar sem komu í skemmuna hjá Þráinn.
Ég sé að þú hefur erft þessa dellu frá honum, enda sennilega ekki annað hægt :)
Það er verið að fynna til myndir hjá Gunnari 8)
Kallinn var að enda við að kaupa fyrir mig Chevrolet Van í svíaríki,ætla að koma honum heim í vetur,einn enn í góðan flota ökutækja :D
Honum hefur ekki leiðst að versla þennan. Hvað á hann af amerísku núna??
-
Þessi var hér á Skaga. Sá sem sprautaði bílinn og málaði myndirnar heitir Gunnar, algjör listamaður í höndunum, þó hann hafi ekki nýtt það í þessum tilgangi lengi. Hann er samt kominn með bíl í hendurnar núna og maður bíður spentur eftir að sjá hvað kemur út úr því.
Hann ætlar að skrá sig hér á spjallið og fræða okkur um bílinn og setja inn fleiri myndir.
Man eftir þessum fyrir utan skemmuna hjá Pabba,gott ef hann var ekki vélarlaus þá,kallinn á mynd af honum einhverstaðar á góðum stað.
Já Hilmar það voru margir bílar sem komu í skemmuna hjá Þráinn.
Ég sé að þú hefur erft þessa dellu frá honum, enda sennilega ekki annað hægt :)
Það er verið að fynna til myndir hjá Gunnari 8)
Kallinn var að enda við að kaupa fyrir mig Chevrolet Van í svíaríki,ætla að koma honum heim í vetur,einn enn í góðan flota ökutækja :D
Honum hefur ekki leiðst að versla þennan. Hvað á hann af amerísku núna??
Hann á Volvo :roll: .................nei nei hann er líka með einn Lincoln 71 eða 2 sem hann tók frá Usa í vetur,hann er reyndar til sölu ef einhver hefur áhuga.
-
Meira um þennan Lincoln
-
Jæja þá er ég mættur á spjallið, það er sá sem málaði þennan Camaro,
en ég veit að Stína frænka hans Antons Ólafssonar fékk þennan bíl á sínum tíma frá
Akureyri til Borgarnes og þá var hann blár með svörtum vínil topp og sílsapústi, þaðan fer bíllinn upp á skaga þar sem undirritaður málar bílinn í kringum 1984
þaðan fer hann upp í Borgarnes aftur og eftir það eitthvað lengra út á land
eftir það tíndi ég svo bílnum, mig minnir reyndar að hann hafi verið 1971
og verið með 307. Takk fyrir mig í bili.
Það væri gaman að vita hvort eitthvað er til úr bílnum, er að leita að varahl.
í 2 kynslóð. Reyni að senda myndir
-
Jæja þá er ég mættur á spjallið, það er sá sem málaði þennan Camaro,
en ég veit að Stína frænka hans Antons Ólafssonar fékk þennan bíl á sínum tíma frá
Akureyri til Borgarnes og þá var hann blár með svörtum vínil topp og sílsapústi, þaðan fer bíllinn upp á skaga þar sem undirritaður málar bílinn í kringum 1984
þaðan fer hann upp í Borgarnes aftur og eftir það eitthvað lengra út á land
eftir það tíndi ég svo bílnum, mig minnir reyndar að hann hafi verið 1971
og verið með 307. Takk fyrir mig í bili.
Það væri gaman að vita hvort eitthvað er til úr bílnum, er að leita að varahl.
í 2 kynslóð. Reyni að senda myndir
sami bill??
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/s122.jpg)
-
Ég er ekki viss, er að leita að fleiri myndum