Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Daníel Már on September 13, 2007, 18:27:06

Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Daníel Már on September 13, 2007, 18:27:06
Var eitthvað að skoða mbl.is og það leit ekki út fyrir að vera rigning á morgun.. ef veðrið helst þurrt á morgun er þá spurning að hafa æfingu annað kvöld?  :wink:
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: baldur on September 13, 2007, 19:45:06
Of dimmt, of snemma.
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Daníel Már on September 13, 2007, 23:37:30
eru ekki bílar með ljós? :)
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: maxel on September 14, 2007, 01:18:36
Quote from: "Daníel Már"
eru ekki bílar með ljós? :)
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: baldur on September 14, 2007, 08:06:49
Það er ekki nóg að þið sjáið hvað er fyrir framan ykkur, við sem erum að halda þetta þurfum líka að sjá hvað við erum að gera.
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Daníel Már on September 14, 2007, 08:47:44
s.s það verður enginn æfing í kvöld og æfingarnar eru s.s alveg búnar??

væri gaman að vita þetta til að redda viðauka fyrir kvöldið
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 14, 2007, 09:00:49
Eitthvað var verið að ræða um daginn að flytja æfingar yfir á laugardaga.
Ef þið þurfið ekki að borga fyrir viðaukann þá er allt í lagi að fá hann yfir helgina.
Ég hef ekkert kíkt á veðurspána og veit ekkert hvernig starfsmannamál eru hjá okkur.
Þetta er sett fram án allrar ábyrgðar.
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Hera on September 14, 2007, 10:17:27
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Eitthvað var verið að ræða um daginn að flytja æfingar yfir á laugardaga.
Ef þið þurfið ekki að borga fyrir viðaukann þá er allt í lagi að fá hann yfir helgina.
Ég hef ekkert kíkt á veðurspána og veit ekkert hvernig starfsmannamál eru hjá okkur.
Þetta er sett fram án allrar ábyrgðar.


Er ekki samkomulag milli BA og KK að þegar það er keppni hjá BA þá er ekki keppni hjá KK sömu helgi?? bara spyr af því þú ert að minnast á tryggingaviðaukann gæti hafa misskilið þetta??
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 14, 2007, 11:53:06
Það er enginn keppni hjá okkur en við vorum að spá að halda æfingu.
Þar sem það er ekki nógu mikill mannskapur í staff verður að hætta við æfingu.
Um að gera og nota tækifærið og skella sér norður á sandspyrnu í staðinn.
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: maxel on September 14, 2007, 15:42:31
látið toyota splæsa ljósastaurum á brautina
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 14, 2007, 15:54:42
Quote from: "maxel"
látið toyota splæsa ljósastaurum á brautina

Þú ert sjálfkjörin í það embætti að fá toyota til að styrkja okkur með ljósastaurum.
Endilega láttu okkur fylgjast með hvernig gengur og ef þig vantar einhverja aðstoð.
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: maxel on September 14, 2007, 16:26:10
:lol:
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: baldur on September 14, 2007, 16:28:02
Er ekki málið að láta þá splæsa í hitalagnir undir brautina í leiðinni?
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: íbbiM on September 14, 2007, 17:00:01
jú það væri líka fínt að fá einhevrjar kanínur til að skola af bílunum og nudda kallin sona á milli rönna..

svo er líka alveg vonlaust að geta ekki opnað öllara bara eftir síðustu ferðina
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: maxel on September 14, 2007, 22:07:26
ég læt ykkur vita hvernig gengur í ljósastaurabaráttunni minni  8)
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 14, 2007, 23:14:09
Quote from: "maxel"
ég læt ykkur vita hvernig gengur í ljósastaurabaráttunni minni  8)


Líst vel á það. Þú mátt líka endilega láta okkur vita hvað þú heitir.
Ég þoli nefnilega ekki að tala við menn sem ég veit enginn deili á.  :D
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: maxel on September 14, 2007, 23:42:46
ég var nú bara að grínast :D
en í alvöru tala, hvað ´haldiði að heildarkostnaður við að fá lýsingu á brautina væri? Minnir að ég hafi heyrt það einhverstaðar á einn staur á reykjanesbrautinni hafi kosta 300k stykkið  :?
ég heiti axel
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 15, 2007, 21:38:00
Sælir Axel.

Ég hef ekki hugmynd um hvað eitt stykki staur kostar.
Annars tók ég þig alvarlega með að athuga styrki út af ljósastaurum.
Félagið er ekkert ef við höfum ekki félagsmenn sem aðstoða okkur.
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: maxel on September 15, 2007, 21:40:06
ok, núna finnst mér ég verða gera eitthvað  :oops: , en , hefur brautin einhverja sponsora?
Title: spurning hvort það verður æfing á morgun?
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 15, 2007, 21:56:33
Quote from: "maxel"
ok, núna finnst mér ég verða gera eitthvað  :oops: , en , hefur brautin einhverja sponsora?

Ekki brautin beint. Við fengum Bílabúð Benna til að gefa okkur dekk og felgur gegn því að setja auglýsingu utan á öryggisbílinn okkar.
Ef þú/þið viljið virkilega gera eitthvað fyrir klúbbinn ykkar endilega sendið þá stjórn línu. Það fer að styttast í opinn félagsfund með stjórninni. Endilega skrifið niður á blað það sem þið viljið gera, ekki það sem þið viljið að við gerum fyrir ykkur. Svo getum við skoðað þessar upplýsingar á fundinum