Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on September 13, 2007, 10:25:13
-
maður er náttúrulega alltaf svo.. "prófessjonaal!".. í gær fékk ég yfir miðjum kvöldmat hringingu frá manni sem vildi ólmur fá að heyra hljóðið í nýgansettri chevrolet bifreið minni,
ég ætlaði svo að bruna með mannin eina "sallíbunu" þegar ég ætla rúlla af stað höktir bíllin og fretar eitthvað.. ég náttúrulega alveg :?: kem bílnum heim poppa upp húddinu og horfði mikið eftir einhevrju sem mætti kenna um, sé að bíllin hefur misst allan bensínþrýsting, þannig að ég "rek" fuel railin og leiðslunar með augunum og´sé ekkert að.. þá klóra ég mér aðeins í höfðinu..
og bíllin var nú bara bensínlaus :lol: :lol:
-
bara svona smávæilegt :lol:
hefði ekki bara verið betra að kíkja á bensínmælinn áður en lagt var að stað?
-
Hehe þetta var góð bilun og ódýr.
-
haha ég bjóst við einhverri svaka bilun :lol:
-
Haha, týpískt fyrir bílanörd.. "Ég lendi aldrei í þessu sem "venjulega fólkið" lendir í..!"
:lol:
-
Aldrei hef ég orðið bensínlaus, enda fer ég alltaf beinustu leið á bensínstöð þegar mælirinn nálgast tómt.
-
ágæt regla að fara ekki undir 1/4 á mælinum
Svo eru mælarnir í þessum bílum soldið off eða þegar þeir sýna fult eru þeir hálfir :lol:
-
Einhver var nú hirtur upp af vöku og endaði inn í B&L í 2 daga með vissan BMW benzín lausan sem var einnig meðilaðan benzín mæli....B&L vildi ekki rukka nema 6800 fyrir þetta. Fóru og filtu hann á 3 degi
-
Einhver var nú hirtur upp af vöku og endaði inn í B&L í 2 daga með vissan BMW benzín lausan sem var einnig meðilaðan benzín mæli....B&L vildi ekki rukka nema 6800 fyrir þetta. Fóru og filtu hann á 3 degi
Það var vel sloppið hjá þér :lol:
-
Þekki nú einn sem keypti þennan fína BMW fyrir rúmlega ári á 40 þúsund krónur.. Bilaðan.. Hann setti á hann bensín, kveikti á honum og seldi á 150 þús ef ég man rétt :lol:
-
hahaha :lol:
-
varð ekki ómar norðdal einu sinni bensín laus í startinu uppi á braut? Er ég kannski að rugla núna.