Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Gísli Camaro on September 12, 2007, 18:07:45

Title: Suzuki GSX-R 1000 k6 til sölu
Post by: Gísli Camaro on September 12, 2007, 18:07:45
Suzuki GSX-R1000

2006 árg

ca: 170 kg

um 170 hö

ekið aðeins 1920 km
 
e-h af aukahlutum svo sem:
K&N
Sliterar
Tanklímmiði
Dökkt Double bubble gler
Undertail númera bracket með led ljósum
og e-h af smá hlutum

Hjólið lítur út og runnar eins og nýtt. enda óekið hjól

lán uppá 1060 þ.kr
afb:18 þús á mán
fæst á yfirtöku + 300 þúsund

uppl. 895-6676
Gunnar Sean

er að augl. fyrir frænda minn þannig að Hringja. ekki PM