Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on September 11, 2007, 13:44:42

Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Anton Ólafsson on September 11, 2007, 13:44:42
Jæja bílldagsins.

74 Firebird!
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Moli on September 11, 2007, 16:23:44
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/dukes_02_09_05/DSC06638.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/dukes_02_09_05/DSC06634.JPG)
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Viddi G on September 11, 2007, 19:50:04
hvaða bíll er þetta og síðan hvenar eru þessar myndir af honum þarna svona rauðum?

Anton það er einn svona rauður hér á akureyri, orðin svolítið sjúskaður, bílstjórahurðin hefur greinilega fokið upp á honum og tjónast aðeins við það hurð og bretti. Veistu eitthvað um þann bíl, árgerð, hver á hann og hvaða mótor er í honum ofl?
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: olafur f johannsson on September 11, 2007, 20:05:58
Quote from: "Viddi G"
hvaða bíll er þetta og síðan hvenar eru þessar myndir af honum þarna svona rauðum?

Anton það er einn svona rauður hér á akureyri, orðin svolítið sjúskaður, bílstjórahurðin hefur greinilega fokið upp á honum og tjónast aðeins við það hurð og bretti. Veistu eitthvað um þann bíl, árgerð, hver á hann og hvaða mótor er í honum ofl?


myndirnar af rauða 74 er síðan 1990-1991 og þá átti Kristján Skjóldal bílin
hinn rauði sem þú talar um er 1981 og eigandi er Garðar Garðas og er með að ég held 383 og er að virka bara fínt og þess má líka geta að Kristjá Skjóldal er líka  búinn að eiga hann
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Moli on September 11, 2007, 20:09:26
Quote from: "Viddi G"
hvaða bíll er þetta og síðan hvenar eru þessar myndir af honum þarna svona rauðum?

Anton það er einn svona rauður hér á akureyri, orðin svolítið sjúskaður, bílstjórahurðin hefur greinilega fokið upp á honum og tjónast aðeins við það hurð og bretti. Veistu eitthvað um þann bíl, árgerð, hver á hann og hvaða mótor er í honum ofl?


Þessi þá?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/28_07_07/normal_DSC04824.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/28_07_07/normal_DSC04807.JPG)

Þessi stóð lengi vel í skúr í Hverafold áður en hann fór norður sl. sumar eða sumarið þar áður. Hefur verið með í MC flokki í sumar.

Þessi fljólublái (rauður þegar Skjódal átti hann) stóð lengi inni í skúr í Grafarvoginum. Auglýstur til sölu haustið 2005. Stelpa í kring um tvítugt sem á hann í dag, það er/var víst eitthvað verið að laga hann.
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Viddi G on September 11, 2007, 20:22:27
já er að meina þennan, alltaf með endurskoðun.

en mikið djöfull hefur 74 bíllin verið fallegur þega skjóldal átti hann.

hann hefur þá verið málaður fjólublár 199? eitthvað eftir að Stjáni átti og er þá í þeim lit í dag.

er hann þá í einhverri uppgerð og hvaða mótor er í honum?
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: gardar on September 11, 2007, 20:23:48
ég á þennan rauða ´81. hann er með 383 eins og óli sagði.
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Anton Ólafsson on September 11, 2007, 21:08:31
Hérna er 81 bíllinn hans Garðars  þegar Stjáni á hann.

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/skjoliscan_022.jpg)
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Dodge on September 12, 2007, 09:51:26
en er ekki einn rauður 74 í bænum líka?
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Kiddi J on September 12, 2007, 10:07:41
Ok  :!:  :!: ég vill fá aðra closeupp mynd af Stjána með þessa ljósu lokka.  :lol:  :lol:

Spurning um að láta það vaxa aftur.
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Viddi G on September 12, 2007, 10:19:28
eg hef ekki seð nema þennan bíl sem Garðar Garðas á hér á Akureyri.
hefuru seð annan´74 bíl á ferðinni.

en hvaða munur er nákvæmlega á ´81 bílnum og bílum um ´74 annað en framstikkið?
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: íbbiM on September 12, 2007, 11:22:16
t.d afturrúðan og afturljósin,


þessi 74 bíll er sá sem að var af mörgum kallaður SD bíllinn
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Firehawk on September 12, 2007, 12:10:28
Quote from: "Dodge"
en er ekki einn rauður 74 í bænum líka?


Það er lengi búinn að vera rauður '76 bíll hér á Akureyri.

-j
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Kristján Skjóldal on September 12, 2007, 12:17:52
Quote from: "Kiddi J"
Ok  :!:  :!: ég vill fá aðra closeupp mynd af Stjána með þessa ljósu lokka.  :lol:  :lol:

Spurning um að láta það vaxa aftur.
Anton á mynd þar sem ég er á hjóli með þessa líka fínu lokka svona í kringum 90 he he he :lol:
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Firehawk on September 12, 2007, 12:18:15
Quote from: "Viddi G"
hvaða munur er nákvæmlega á ´81 bílnum og bílum um ´74 annað en framstikkið?


Quote from: "íbbiM"
t.d afturrúðan og afturljósin,


Já og allir spoilerarnir eru öðruvísi. Shakerinn er ekki eins heldur. Afturstuðarinn, sætin, hurðaspjöldin o.f.l eru breytt.

'74 var bara fáanlegur með Pontiac vélum (350, 400, 455) en '81 var ekki hægt að fá Pontiac vélar lengur heldur bara Olds (403) og Chevy (305, 350).

-j
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: edsel on September 12, 2007, 12:36:00
stjáni, þú minnir mig svo á einhvern mann í james bond með þessa lokka,
kem því bara ekki fyrir mig hvern :-k
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Anton Ólafsson on September 12, 2007, 13:46:46
Þessi?
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Steinn on September 12, 2007, 13:57:11
KE-434 eruð þið með eigendaferil svona fyrir forvitnissakir.
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Viddi G on September 12, 2007, 16:28:27
KE-434

2006 Garðar Þór Garðarsson  
2002 Jón Kristinn Jónsson
2002 Ólafur Jónsson
2002 Steinunn Guðbjörnsdóttir
2001 Sigurður Ágúst Magnússon    
1992 Birgir Jónsson
1992 Baldur Heiðar Birgisson
1991 Bjarni Rúnar Þórisson
1991 Kristján Skjóldal
1990 Egill Kr Egilsson
1990 Óskar Jónsson  
1989 Þór Guðmundsson
1989 Jóhanna Sigríður Emilsdóttir  
1989 Friðbjörn Björnsson
1987 Eygló Guðrún Jónatansdóttir
1987 Halldór Jón Jóhannesson
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Kiddi J on September 13, 2007, 13:57:13
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þessi?



hahahahhah...djös snild mar
Legg til í að þú safnir aftur í svona ape-kött 8)  8)
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Kristján Skjóldal on September 13, 2007, 15:50:47
:smt043 nei ég held ekki :lol:
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Moli on September 13, 2007, 18:02:25
bíddu... er þetta ekki kvenmaður þarna á hjólinu? :lol:
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: -Eysi- on September 13, 2007, 22:23:55
Ég veit um einn rauðan 76 pontiac, með 400 vél að mig minnir og er hann held ég í grafarholtinu. Var til sölu fyrir rúmum 3 árum síðan ásamt pontiac lemans í sama söluþræði (minnir mig). En er einhver munur á 74 og 76, eru þeir ekki alveg eins eða ??
Title: Trans Am
Post by: siggi hansen on September 15, 2007, 11:35:10
Hann er í uppgerð.Er kominn í voga á vatnsleysu strönd..Það er búið að vinna hann niður í járn og riðbæta..Nú er bara að fara að smirja hann með sparsli og og sprauta hann verður kominn norður á bíla daga á næsta ári...Mjög líklega rauður aftur...Ekki veit ég hvað skeit í hausinn á manninum sem sprautaði hann FJÓLUBLÁANN........
Vélin í honum er 455 sd.........
Title: Re: Trans Am
Post by: Zadny on September 15, 2007, 11:45:12
Quote from: "siggi hansen"
Hann er í uppgerð.Er kominn í voga á vatnsleysu strönd..Það er búið að vinna hann niður í járn og riðbæta..Nú er bara að fara að smirja hann með sparsli og og sprauta hann verður kominn norður á bíla daga á næsta ári...Mjög líklega rauður aftur...Ekki veit ég hvað skeit í hausinn á manninum sem sprautaði hann FJÓLUBLÁANN........
Vélin í honum er 455 sd.........



Siggi minn muna að segja ekki hluti sem maður getur ekki staðið við  :lol:

Ef þú ferð á honum Norður á næsta ári... s.s. 2008 þá fer ég til Rússlands í lengingu á þinn kostnað!!! díll?????
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: íbbiM on September 15, 2007, 19:51:06
er ekki margbúið að drepa þessa SD sögu
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Kristján Skjóldal on September 16, 2007, 18:26:12
ég get staðfest það að það er ekki SD vél í þessum bil :wink:
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: 57Chevy on September 16, 2007, 20:26:12
Ég hef aldrei vitað til þess að það hafi komið 455 Super Duty vél til landsins, þó menn hafi sett þannig stafi á bílanna og geri enn.
Menn leiðrétta mig ef ég fer með rangt mál.  :?
Title: Bíll Dagsins 11.sept
Post by: Kiddicamaro on September 16, 2007, 21:34:19
ég skoðaði númerið á þessari vél þegar hann var til sölu í grafarvoginum og þetta er EKKI SD :wink: