Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on September 08, 2007, 00:19:10

Title: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Moli on September 08, 2007, 00:19:10
8)
Title: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: MoparFan on September 08, 2007, 00:35:53
Þessi ´68 er kannski ekki alveg uppá sitt besta.  Keðjan gerir samt mikið til að bæta Röff lúkkið á honum.  Hver kann söguna af þessum?
Title: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Sigtryggur on September 08, 2007, 01:25:31
Tja,,Kannski orange litaður í dag með bigblock?
Title: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Kiddi J on September 08, 2007, 09:29:08
Gamli hans Torfa.

Pabbi fékk hann í þessu ástandi og ´´gerði hann upp´´ s.s. málaði hann Vínrauðan, með vínyl, og hvíta bumble bee rönd á hann.
Þessi mynd er tekin í skipholtinu, þar sem gamli var með verkstæði til 1992 minnir mig.
Title: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Moli on September 08, 2007, 11:59:14
Góður Kiddi, var að velta fyrir mér hvaða bíll þetta væri! :wink:
Title: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Kiddi J on September 08, 2007, 13:36:46
Veistu samt hvar hann er í dag?

Það áttu hann nú nokkrir á undan Torfanum held ég.
Title: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Moli on September 08, 2007, 14:18:16
Quote from: "Kiddi J"
Veistu samt hvar hann er í dag?

Það áttu hann nú nokkrir á undan Torfanum held ég.


Það er verið að laga hann eitthvað, hann býr í Rimahverfinu sá sem á hann.

Frétti að hann hefði verið í bólstrun hjá Aua bólstrara um daginn.
Title: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Kiddi J on September 08, 2007, 16:27:09
Mjög gott,  8)

Vonandi nennir núverandi eigandi að skríða undir hann með svartan spraybrúsa og sprayja fjaðrirnar og pústið svart, frekar ósmekklegt að sjá það samlitt bílnum  :lol:
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Yellow on July 18, 2011, 21:27:43
Hvað er að frétta af þessum í dag?
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Moli on July 18, 2011, 22:01:39
Hvað er að frétta af þessum í dag?

Mjög gott bara.

Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: 70 olds JR. on July 18, 2011, 22:17:16
var keðjunni ekki haldið ég hefðieinhvern veginn reynt að fitta henni fyrir uppá lookið :D
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Yellow on July 19, 2011, 18:49:41
Vá! Er þetta hann?!


Gott hjá honum sem bjargaði honum  8-)
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Charger 68 on July 29, 2011, 00:32:56
Sælir meistarar..
Hér eru nokkrar myndir af bílnum .
Kem með fleiri myndir við tækifæri.
Bestu kveðjur
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Yellow on July 29, 2011, 04:52:36
Gullfallegur Charger hjá þér  8-)

Enda eru þetta flottustu Bílanir!

Fleiri myndir skaða ekki  8-)
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Charger 68 on August 03, 2011, 22:20:51
Þessar eru teknar um helgina..
Bestu kveðjur
Garðar Sveinn
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Moli on August 03, 2011, 23:01:58
Alltaf jafn góður, var hann málaður rauður í fyrra?
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Charger 68 on August 04, 2011, 12:04:19
Sælir
Nei hann er ekki orðinn rauður, sami litur er á honum en
kannski fer það eftir birtunni úti svo það sjáist á myndunum.
'Eg held að ég haldi litnum á honum eins og hann er.
En Moli hvar er best að panta varahluti á netinu í Chargerinn?
Eða veistu um einhvern sem á eitthvað í 440?
Vantar ekkert mikið, spyrnur og vatnsdælu.

Fyrirfram þakkir
Garðar Sveinn
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Dart 68 on August 04, 2011, 22:26:51
www.ebay.com (http://www.ebay.com)
www.yearone.com (http://www.yearone.com)

svo á Gulli Emils til e-ð af góssi
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Moli on August 04, 2011, 22:54:24
Man reyndar ekki eftir mörgum stórum síðum sem sérhæfa sig í Charger en ég myndi kanna www.classicindustries.com (http://www.classicindustries.com)

Annars held ég að það sé til merkilega mikið af B og E body varahlutum á landinu, sem betur fer hafa menn fyrir austan fjall verið duglegir að passa upp á að þessu sé ekki hent. Myndi setja mig í samband við Gulla Emilss. á Flúðum, það leynist ýmislegt þar.  :wink:
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: Charger 68 on August 04, 2011, 23:20:39
Þakka ykkur fyrir upplýsingarnar drengir!!
Title: Re: Bíll dagsins 08.09.07 - ´68-´70 Charger
Post by: kallispeed on August 05, 2011, 01:51:08
geggjuð græja ... :mrgreen: