Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Anton Ólafsson on September 06, 2007, 21:29:39
-
Losnuðun við einn letta frá Akureyri í dag! :lol:
-
já þetta er ekki gott mál :evil:
-
Tja... hann var nú það góður lettinn sem var keyptur hingað í dag að það hlýtur að vega vel á móti 8)
kv
Björgvin
-
nú seigðu frá :shock:
-
snöggi
-
hvaða letti var þetta sem var að fara suður og hvað letti kom í staðin?
Það er samt betra að hafa tvo letta en einn, aldrei of mikið af lettum á Akureyri.
-
Fór frá ikkur ein þreitur bíll kemur ein full vagsin í staðin ein flottasti gödubíll landsins á leið norður komin ein álvuru kall í flotann stendur öruglega undir nafni Löggi snöggi gángi þér vel til hamíngju með græjurnar :!: :lol:
kveðja þórður
-
já það er allt að gerast hér :lol:
-
engin mynd af þeim sem fór norður :)
-
hann er ekki komin kemur um helgina og þá koma myndir :wink:
-
Ekki er það 69 bíllinn blái og hvíti? 8)
-
nei :wink:
-
en hver er löggi snöggi?
-
það er furþulegur maður sem flutti norður í sólina :lol:
-
Vona að þið verðið ofsakátastir með þennann Ghostmobile.....hehehe
-
Sennilega það lang lang svalasta 8)
-
hey koma svo, hvernig bíll er þetta og hver er eigandinn :smt120
-
Sennilega það lang lang svalasta 8)
Auðvitað... segir sá sem jahh... kom nálægt honum um tíma! :lol:
-
Hann er Sunset Orange á litin.
Ákveðinn maður kenndur við Shafiroff sagði þegar hann frétti af bílnum á leið til landsins:
Hvaða árgerð er hann? svar 19XX, núúúú ljóta boddíið :lol: :smt021
-
hér er eigandin :wink: :lol: og 1af 2 kominn í hús hinn kemur um helgi Chevy 2 :wink:
-
á svo bara að halda bílasýningar í Aðstoð ? :)
-
Nú ég hélt að löggi hefði löngu sagt skilið við míluna og dólaði sér bara á goldwing
-
Er græjan komin norður ?????
-
já maður er byrjaður að skrúfa smá :D það er komin timi á að klára þetta dæmi :lol:
-
Á ekkert að posta nokkrum nýjum myndum af græjunni ????pls :)
-
Held að það sé óhætt að segja að þetta sé að verða vinalegasti og heimilislegasti skúrinn á landinu hjá Skjóldal
-
smá þegar hann kom :wink:
-
Þetta er snilld ......það er nú pínu eftirsjá en bara pínu :cry:
-
Þessi Nova er alveg tussuflott. Er eitthvað mikið eftir í þessari smíði annað en bara að henda í hann mótor og gír?
-
flottur litur
-
töff nova, hvaða mótor fer í þetta ? :D
-
555 cub gamla E,B og allt úr Dragganum hans Óla :spol: en hvar er best að fá krómlista þessa breiðu á hliðini og 1 hornlista á afturbretti :? :?:
-
555 cub gamla E,B og allt úr Dragganum hans Óla :spol: en hvar er best að fá krómlista þessa breiðu á hliðini og 1 hornlista á afturbretti :? :?:
töff :smt023
-
Er búinn að leita að hornlistanum endalaust en skal reyna áfram ég var búinn að kaupa tvö sett af hliðarlistum??????.það þarf bara að senda þá til vesturheims til uppgerðar....
-
prófiði að tala við þessa kalla http://chevy2only.com/chevy2only/index.php
-
Cool þetta eru snillingar........
-
ætlar gamli draggin hans óla að keppa í sandinum næstu helgi???
-
já hann verður með :wink:
-
Óli kemur aftur þó síðar verði, þetta er bara pása hjá honum. Menn með þennan áhuga eru ekki hættir.