Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on September 06, 2007, 20:03:39
-
8)
-
Þessir eru helsvalir!! Veit einhver um þennan ´68 Coronet á 3 myndinni??
-
Þessi er tekinn á Ak.
Gaggi, hvaða bíll er þetta?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/1936.jpg)
-
Mér finnst alltaf jafn vont að horfa á Charger í svona lélegu ástandi.
Þetta er nú einu sinni uppáhalds bíllinn minn alveg frá 1966 - 1970
-
Sir Anton
Sá græni er 70 módelið framleiddur í St. Louis Missouri (ekki Detroit eins og flestallir þessir kaggar. Hann var þarna í eigu Ómars Snævarssonar Vagnssonar (sem mér skilst by the way að sé farinn að framleiða fjarstýrða báta til fiskveiða á vötnum).
Fast nr. BN335. Var einu sinni R 21290. 318 vél ef ég man rétt. Var grænn með svörtu þaki og ljósgrænni innréttingu. Hefur staðið á Moparjönkjardinum frá 1993 og verður aldrei nokkurntíma gerður upp.
Rauði Coronettinn er 68 árgerð. Held hann hafi farið til Svíþjóðar. Var í eigu alnafna míns þá (Ragnars Ragnarssonar).
Djöfull eru þetta annars glæsilegar myndir!
Takk Moli.
Err
-
Sæll Ragnar, ekki hefur hann lifað lengi þessi
26.11.1982 Ómar Vagn Snævarsson Hamravík 24
15.07.1980 Kristján Kristjánsson Svíþjóð
07.09.1976 Þórður Guðmannsson Hörðaland 16
03.11.1987 Afskráð -
01.01.1900 Nýskráð - Almenn
Shjarger mikill var hann
Þó á búkka sé standinn.
En eins og aðrir fór hann
Upp á Mopar jardinn.
-
Flottar myndir. Gaman að fá svona gamlar
-
ÚFF hvað er gangi.
En hvaða Cuda er þetta annars?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/1953_179.jpg)
-
aaaaaðeins meira! 8)
-
Þessi sem er á mynd 4 er það ´68 R/T Coronet sem Gulli Emils á ????
-
Þessi sem er á mynd 4 er það ´68 R/T Coronet sem Gulli Emils á ????
niiii
-
Er þetta gullið þarna fremst?
-
Ó já og hefur leikið í ammrískri breiðtjaldsmynd!
Annars hefur þættinum borist vísa:
Anton elskar blómin smá
en illa er hann syndur.
Og horfi hann meira Mopar á
þá verður hann líka blindur.
Fordinn bilar feykioft
ferlegt við að stríða.
Þá fer Anton upp á loft
og fær sér bara....hangikjöt með uppstúf.
Err
-
Þessi fjólublái Challi, veit einhver um hann núna :?:
Man eftir honum ca "83 í umferð :?
-
var á geymslusvæðinu fór í pressuna sama tíma og 69 camaroinn annarsstaðar á spjallinu fyrir 8 árum ca.
-
Raggi ávallt góður, ég held það leynist í honum Anton smá Mopar gen! :mrgreen: Held að kauði eigi eftir að skríða undan rúminu með það!
En er þetta þá væntanlega allt sami bíllin? Ef svo er þá reif Tóti hann (440sixpack)
Það voru varla margir ´70 Challenger bílar, Plum Crazy með vínyl, hvíta innréttingu og bögglabera?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/1965.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/challenger_70_74/225.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/challenger_70_74/normal_514.jpg)
-
Sæll Moli
Já, lárviðarskáldið Anton er allur að hreyfast í rétta átt :)
Það var annar bögglabera Sjallansjér til. Sá var R/T útgáfa 383. Upp úr 1980 var hann fjolublár, randalaus og með kremlitri vinylþekju. Var lengi á Húsavík (Þ 2256) fór síðan til Akureyrar og er núna hrikaflottur í eigu Gísla Sveinss.
Þættinum barst reyndar staka frá hörðum Challenger eiganda sem greinilega er forlagatrúar:
Þó að heimur farist hér
og helvíti loks frjósi.
Ég áfram ek á Sjallansjér
yfir á rauðu ljósi.
Ég er virkilega ánægður með myndir dagsins/kvöldsins frá ykkur.
Áfram með smjérið.
Err
-
Var ekki annar þeirra með Benz diesel rellu
á sínum tíma kringum "83 :smt108
eða er ég að steypa :smt101
-
hvaða bill er fyrir framan Rússan :?: :roll:
-
hvaða blái challi er þetta, ´´sá tjónaði´´.
Minn gamli ?
-
hvaða blái challi er þetta, ´´sá tjónaði´´.
Minn gamli ?
Myndi giska á að hann beri nú númerið D 440.
-
Hvar er þessi Mopar yard :?: :shock:
-
Hvar er þessi Mopar yard :?: :shock:
Hjá Jóa á Sólheimum, kallar sig JunkYardinn hérna á spjallinu!
-
hvaða blái challi er þetta, ´´sá tjónaði´´.
Minn gamli ?
Myndi giska á að hann beri nú númerið D 440.
Já trúlega er þetta hann, hann varð trúlega brúnn eftir þetta ?.
Man það líka núna að minn tjónaðist mun betur en þetta í gamla daga þegar einhver snillingur slide-aði honum á staur, og við það beyglaðist toppurinn og eithvað.
-
Jón Jónson í Árbænum átti nokkra fallega bíla þar á meðal Ford Farl station árg 67 gulan.
Og duddaði sér við það seinna að setja diesel í Challanger. :lol:
-
Jón Jónson í Árbænum átti nokkra fallega bíla þar á meðal Ford Farl station árg 67 gulan.
Og duddaði sér við það seinna að setja diesel í Challanger. :lol:
-
Hef ekki séð myndir af þessari grænu 71 cudu áður er enginn með smá visku um hana og kanski hver örlög hennar urðu :roll: .
-
Voru ekki fleiri en tvær ´71 Cudur hérna? Sú sem Tóti á í dag og sá sem er á Djúpavogi?
Hérna er allavega ´73 Cudan (EL-711) sem hebbi lagaði allavega einu sinni ef ekki tvisvar eftir tjón og endaði síðan hjá Gulla, hér er hún líklegast með grillið (og frambretti?) úr þessum ´71 bíl!
Hvað varð þá um þennan ´71 bíl?
(http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0154759.jpg)
-
ER þessi blái með röndunum ekki sá sem Tóti á og notaði hann ekki leifarnar af þessari gulu (el 711) í hana .
en 71 græni eða svarta cudan hér að ofan með hvitagrillið veistu ekkert um hana Moli?
-
færði þetta í nýjan þráð! --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=95375
-
Þessi fjólublái Challi var hann ekki með sexu og auto.Hét hann ekki Gunnar Gunnarsson sem átti bílinn sá sami og var með málningarverkstæðið á Nýbílaveginum sem er við hliðina á Toyota.
-
Aðeins fleiri mopar myndir
-
Hvað varð um vélina úr hemi callanum?
-
Hvað varð um vélina úr hemi callanum?
Hún fór til Gulla á Flúðum, en er/á að fara í ´68 Roadrunner, þann bláa sem Fribbi átti.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/mopar/DSC00480.JPG)
-
svarta cudan hér fyrir ofan sem vard síðar í sox Martin litum hvar er hún í dag :shock:
-
svarta cudan hér fyrir ofan sem vard síðar í sox Martin litum hvar er hún í dag :shock:
Var hún ekki komin í Vogana?
-
Hann heitir Einar Birgirsson sem á hann í dag. Býr í Vogunum