Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: R 69 on September 05, 2007, 21:51:32

Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: R 69 on September 05, 2007, 21:51:32
Ég kíkti á þennan á mánudaginn.
Hér á eftir að gera MARGT og MIKIÐ.
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: Anton Ólafsson on September 05, 2007, 21:58:47
Öss. Elvar bara byrjaður á honum.
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: Ingvar Gissurar on September 05, 2007, 22:01:16
Úff hvað hann er fúinn greyjið  :?
Þetta jaðrar eiginlega við að verða "nýsmíði" en ekki uppgerð.
 :?
Getur verið að þessi hafi verið með shakerhúddi og staðsettur í Sandgerði fyrir nokkrum árum síðan ????
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: Moli on September 05, 2007, 22:03:59
jú passar! 8) Hann var flottur í denn!
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: Ingvar Gissurar on September 05, 2007, 22:10:27
Anton póstaði myndinni af honum með shakerinn meðan ég var að skrifa mitt innlegg.
Ég skoðaði hann í Sandgerði á sínum tíma og verð að segja að ég hreinlega dáist að þeim sem leggur í þetta verkefni. :o
Þetta er svakaleg vinna að sauma þetta grey saman og gera bíl úr þessu aftur.
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: JONNI on September 06, 2007, 02:20:24
Humm............þetta er ÓNÝTT
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: íbbiM on September 06, 2007, 11:36:24
Quote from: "JONNI"
Humm............þetta er ÓNÝTT


ertu þá að meina að þetta sé Ford eða að þetta er ryðgað?
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: ADLER on September 06, 2007, 12:17:59
Margir af fallegustu fornbílum Íslands voru í svona ástandi áður en þeir voru gerðir upp.

 :wink:
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 06, 2007, 15:15:18
Quote from: "ADLER"
Margir af fallegustu fornbílum Íslands voru í svona ástandi áður en þeir voru gerðir upp.

 :wink:

Og flestir af fallegustu bílunum eru FORD.
Nonna finnst alltaf gaman að stríða.
Title: Á upphafs reit . . . . . . .
Post by: 1965 Chevy II on September 06, 2007, 16:18:48
Það þarf stórar stál hreðjar í svona verkefni svo ekki sé minnst á gríðarlega hæfileika og þolinmæði.
Eigandinn á skilið  1.000.000.000.000 Thule.

Svo er það bara eins og stendur á ísskápnum hjá Jenna:
NEVER NEVER NEVER GIVE UP!!! :D