Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: mx125cc on September 05, 2007, 09:53:53

Title: MMC L-200 X-CAP 36" breyttur fćst ódýrt Myndir
Post by: mx125cc on September 05, 2007, 09:53:53
Til sölu MMC L-200 x cap árgerđ 1991
2600cc bensín m tímakeđju
ţađ er splunkunýr tímagír í bílnum og ný olía á mótor
breyttur fyrir 36" er á 31" á 10"breiđum felgum
4x4 međ diskalćsingu,
krókur
toppgrind og kastaragrind
Bíllinn er kóngablár
međ Stillanlegum FK Körfustólum
og Isotta stýrishub og nýju Isotta DSX Sportstýri

búiđ ađ taka allt vacum slöngu drasl og egr mengunardót úr bílnum ţannig ađ vélin er mjög auđveld
heddpakkningin fór og sennilega heddiđ líka, önnur vél fylgir í varahluti,

veit líka um 2,5 diesel turbo vél m túrbínu í topp lagi + gírkassa a 25ţús. sem smell passar í

(http://i138.photobucket.com/albums/q274/Kristjan_Turbo/L2003.jpg)
(http://i138.photobucket.com/albums/q274/Kristjan_Turbo/L2002.jpg)
(http://i138.photobucket.com/albums/q274/Kristjan_Turbo/L2001.jpg)
(http://i138.photobucket.com/albums/q274/Kristjan_Turbo/L200.jpg)

sími 8460303