Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on September 05, 2007, 01:37:27

Title: Bíll dagsins 05.09.07
Post by: Anton Ólafsson on September 05, 2007, 01:37:27
Hehe Maggi var á undan þér.

En hérna gefur að líta forlátan 1969 Ford Mustang. Jón Rúnar Rafnsson átti þennan bíl ca 1982. Ekki veit ég meiri deili á bílnum.

Djöfulsins skuggi á myndinni, en hann er blár.
Title: Bíll dagsins 05.09.07
Post by: Gummari on September 05, 2007, 13:37:57
þetta er líklega mach 1 hann er með felgurnar,scoopið,speglana,pop open lok,listann á hliðinni hm gaman að vita hvar þssi endaði
Title: Bíll dagsins 05.09.07
Post by: Anton Ólafsson on September 05, 2007, 13:50:07
Var með 351 2V og greinar.
Title: Bíll dagsins 05.09.07
Post by: 1966 Charger on September 05, 2007, 20:05:40
Er þetta ekki sami bíllinn?

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=97&pos=3

Err
Title: Bíll dagsins 05.09.07
Post by: Anton Ólafsson on September 05, 2007, 20:14:14
Nei

Þetta er bíllinn sem Haukur Sveins átti hann er bsk. Þessi er víst á norðurlöndunum núna.

Læt eina mynd fylgja af Lauksa að spóla
Title: Bíll dagsins 05.09.07
Post by: Anton Ólafsson on September 05, 2007, 20:24:24
Gott að benda á það að Jón Rúnar ER fordmaður, (þó að hann eigi "einhvern Dart" í dag)
Title: Bíll dagsins 05.09.07
Post by: Árni Hólm on September 07, 2007, 21:29:43
hef frá fyrstu hendi að Jón var á felguni í H hundrað þegar hann kvittaði á þennan ósóma
Title: Bíll dagsins 05.09.07
Post by: Anton Ólafsson on October 07, 2007, 18:17:16
Hann er ford maður!!