Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on September 01, 2007, 17:45:55

Title: Gamlar myndir
Post by: Anton Ólafsson on September 01, 2007, 17:45:55
Eftir að ég sá hvað Maggi (Moli) var duglegur að skanna þá áhvað ég að taka mig til líka. Skannaði 126myndir í dag.

Sjáið þið fjöldan á kvartmílubrautinni!!!! Verður þetta svona á morgun?
Title: Gamlar myndir
Post by: Kristján Stefánsson on September 01, 2007, 17:50:20
Bara Flott .

Gaman að sjá svona gamlar myndir.
Title: Gamlar myndir
Post by: Maverick70 on September 01, 2007, 18:49:55
hvaða maverick er þetta á fyrstu myndini? og hvaða mótor var í honum?
Title: Re: Gamlar myndir
Post by: ljotikall on September 01, 2007, 19:06:54
Quote from: "Anton Ólafsson"
Eftir að ég sá hvað Maggi (Moli) var duglegur að skanna þá áhvað ég að taka mig til líka. Skannaði 126myndir í dag.

Sjáið þið fjöldan á kvartmílubrautinni!!!! Verður þetta svona á morgun?

fáum við ad sja restina?
Title: Gamlar myndir
Post by: Anton Ólafsson on September 01, 2007, 19:23:55
Tja eitthvað af henni 8)

Þessi var græjaður á Ak.. The Silver Bird..
Title: Gamlar myndir
Post by: Kristján Stefánsson on September 01, 2007, 19:35:40
Áttu fleiri myndir af Púst Monzunni ?
Title: Gamlar myndir
Post by: Anton Ólafsson on September 01, 2007, 20:00:43
tja
Title: Gamlar myndir
Post by: Kristján Stefánsson on September 01, 2007, 20:01:27
Takk.
Title: Gamlar myndir
Post by: ljotikall on September 01, 2007, 20:22:02
geggjaður þessi silver bird!! meirameira [-o<
Title: Gamlar myndir
Post by: Anton Ólafsson on September 01, 2007, 20:25:53
Tja pluss Nova með 454truck
Title: Gamlar myndir
Post by: edsel on September 01, 2007, 20:38:25
hvar er hvíta Novan núna?
Title: Gamlar myndir
Post by: Skúri on September 01, 2007, 21:04:30
Djö... er gaman að sjá þessar myndir , sérstaklega að sjá pabba gamla hangandi í afturstuðurunum á Camaroinum hans Gilla úrsmiðs. Það er útrúlegt hvað maður man vel eftir þessum tíma (verandi 6 ára patti þarna ´79) enda alltaf á buxnaskálminni á kallinum honum pabba. Líka gaman af því hvað mikið af þessum bílum eru ennþá til í dag, einsog Monzan ,Camaroarnir allir, Cycloinn og örruglega fleiri á þessum myndum.

Með kveðju Kristján Kolbeinsson
Title: Gamlar myndir
Post by: Anton Ólafsson on September 02, 2007, 00:42:33
Meira..
Title: Gamlar myndir
Post by: Anton Ólafsson on September 02, 2007, 00:45:34
Ein fyrir Skúra
Title: Gamlar myndir
Post by: Skúri on September 02, 2007, 09:10:26
Takk fyrir þetta. Ég var nú meira hrifinn af því sjá pabba gamla þarna í rauðu flauilis buxunum við gula Camaroinn sem Ari á dag, ég man reyndar mjög vel eftir þessu. En ég hélt reyndar að þessi græni Camaro sem Gilli átti efði endað lífdaga sína í gamla daga, því síðast þegar ég man eftir honum þá stóð hann inní skemmu útá flugvallavegi sem Biggi bjalla og Gummi Kjartans höfðu til leigu, þá var hann allur sundur tekinn því Biggi ætlaði að breyta honum í pro stock bíl. En síðan eru liðinn ca. 26 ár síðan og ég heyrði reyndar að hann væri til á Ísafirði í hægri uppgerð

kveðja Kristján Kolbeinsson

ps.þetta var reyndar minn uppáhalds camaro
ásamt bilnum hans Örvars
Title: Gamlar myndir
Post by: ElliOfur on September 02, 2007, 09:12:06
Þvílíkt magn af fólki þarna maður!!!
Title: Gamlar myndir
Post by: Skúri on September 02, 2007, 10:17:38
Smá sögustund í við bót. Á einni myndinni er Benni Eyjólfs að taka af stað á svarta torfæru tröllinu með framhjólinn á lofti. En áðurinn keppnin hófst þá munaði litlu að Benni illi stór slysi , því hann stóð jeppan út alla brautina á aftur dekkjunum á meðan var pabbi og Biggi bjalla voru að stilla fótósellurnar í endanum þegar Benni kom þjótandi og pabbi rétt náði að kasta sér á Bigga áðuren Benni keyrði yfir allt draslið. Síðan þurfti að bruna niður í Heimilistæki til að laga drasslið fyrir keppni.

kveðja Kristján Kolbeinsson
Title: Gamlar myndir
Post by: ljotikall on September 02, 2007, 21:32:20
hahaha geggjuð myndinn ad kobba "frænda" i rauðu buxunum :smt043
Title: Gamlar myndir
Post by: Ramcharger on September 03, 2007, 12:18:46
Er þetta ekki SS Nova þarna á einni myndinni :?
Hver er saga hennar :?:
Title: Gamlar myndir
Post by: Björgvin Ólafsson on September 03, 2007, 12:40:52
Quote from: "Skúri"
Takk fyrir þetta. Ég var nú meira hrifinn af því sjá pabba gamla þarna í rauðu flauilis buxunum við gula Camaroinn sem Ari á dag, ég man reyndar mjög vel eftir þessu.


Sælir, er þetta ekki núverandi "Hunst´s" Camaro?

kv
Björgvin
Title: Gamlar myndir
Post by: Skúri on September 03, 2007, 14:08:10
Nei þetta er Camaroinn sem Ari bróðir Rudólfs á, sem er græn í dag og var að keppa á honum í GF flokki fyrir nokkrum árum. Hann hefur reyndar lítið keppt á honum síðan hann tók 180 gráðu beygju á honum uppá braut fyrir nokkrum árum. Mér skilst reyndar að hann sé í algjöri breyting.

Með kveðja Kristján Kolbeinsson
Title: Gamlar myndir
Post by: Saleen S351 on September 10, 2007, 12:52:46
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/s66.jpg)

Þennan bíl átti pabbi, málaði hann og lagaði og setti í hann Chevy vél  :wink:

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/s10.jpg)


Í þessum bíl leið maður um í kringum 1981, gamli tók þennan bíl alveg í gegn, heimasmíðað húdd og spoiler.. plussklæddur að innan  8)  454 sem eyddi vel  :D  Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD  :lol:  Það eru örugglega til betri myndir af þessum bíl, hann var gríðarlega fallegur  :wink:   Svo skilja sumir ekki að maður sé með bíladellu..   :lol:
Title: Gamlar myndir
Post by: Anton Ólafsson on September 10, 2007, 12:53:47
283
Title: Gamlar myndir
Post by: JHP on September 11, 2007, 00:38:28
Quote from: "Saleen S351"
 Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD  :lol:
Þú hlítur að hafa orðið fyrir hrikalegu áfalli eða slæmri lífsreynslu í æsku fyrst þú fórst að elska Ford  :roll:
Title: Gamlar myndir
Post by: Saleen S351 on September 12, 2007, 18:06:27
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Saleen S351"
 Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD  :lol:
Þú hlítur að hafa orðið fyrir hrikalegu áfalli eða slæmri lífsreynslu í æsku fyrst þú fórst að elska Ford  :roll:
Já, ég þurfti að sitja í GM  :wink:
Title: Gamlar myndir
Post by: Halldór Ragnarsson on September 12, 2007, 19:32:16
Þessi hvíta Nova var seld hingað í bæinn,en mótorinn fylgdi ekki með,í staðinn var sett grútmáttlaus 283.
KvHalldór