Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: JONNI on September 01, 2007, 13:28:11

Title: 87 Grand National
Post by: JONNI on September 01, 2007, 13:28:11
Nýjasta tækið...........samt 20 ára gamalt

87 Buick Grand National.
Title: 87 Grand National
Post by: Ingó S on September 01, 2007, 13:46:08
Þessir bílar voru talsvert fljótari en Corvette á þeim tíma sem þeir voru á markaði, sem gerir þá að fljótustu bílum sem kaninn var að  framleiða þá.  3,8 vélin var síðan notuð í afmælis Trans am bílana sem virkuðu einnig mjög vel.
Var ekki einn svona hér á Íslandi í denn??
...Allavega helvíti flottir og sérstakir.
Title: 87 Grand National
Post by: JONNI on September 01, 2007, 13:52:53
Jú einn til á klakanum, en það er 85 bíll sem Binni Pústbarn á.

Held að hann sé þokkalega heill, hann var það allavega.

Þessi sem ég var að fá er með stærri túrbínu, stærri intercooler, portuð hedd og inntak, 55 lbs injectors, 3 tommu down pipe, hooker flækjur, flowmaster púst, 3000 stall converter, og eitthvað meira góss.

Var að panta í hann GNX flerasettið, ristar fyrir frambrettin, merki og eitthvað fleira.

Langar að sjá hvað þetta getur en þetta togar alveg mökk, hef aldrei átt túrbó bíl áður, þetta er soldið skrítin vinnsla en alveg brjálað tog.

Gaman að þessu rugli.

Kv, Jonni
Title: 87 Grand National
Post by: JONNI on September 01, 2007, 13:58:34
meiri myndir
Title: 87 Grand National
Post by: Kiddi on September 01, 2007, 14:51:02
Halda í þennan Jonni.. hann er mjög flottur!!

Gaman af bínubílum 8)
Title: 87 Grand National
Post by: edsel on September 01, 2007, 16:58:59
flottur, til hamingju með Bjúkka
Title: 87 Grand National
Post by: 1965 Chevy II on September 01, 2007, 18:11:32
Virðist svaka clean,til hamingju með Grand Nallann 8)
Title: 87 Grand National
Post by: Siggi H on September 01, 2007, 18:23:02
alltaf verið hrifin af þessum bílum! virkilega flottur hjá þér. til hamingju með hann.
Title: 87 Grand National
Post by: Axel Volvo on September 02, 2007, 09:45:00
Þessi er snilld, til hamingju með hann  :wink:
Title: 87 Grand National
Post by: burgundy on September 03, 2007, 15:00:03
Alltaf verið svolítið fyrir þessa bíla :oops:


 :twisted:
Title: Buick
Post by: juddi on September 03, 2007, 21:12:01
Mamma vinkonu minnar átti einn svona notaði hann til að skutla púkunum í leikskóla og fara í bónus, þaug héldu að hann hefði endað líf sitt í rally crossinu.
Title: Re: Buick
Post by: burgundy on September 03, 2007, 21:15:07
Quote from: "juddi"
Mamma vinkonu minnar átti einn svona notaði hann til að skutla púkunum í leikskóla og fara í bónus, þaug héldu að hann hefði endað líf sitt í rally crossinu.


 :lol: Snilld :lol:
Title: 87 Grand National
Post by: motors on September 03, 2007, 21:16:09
Elsku vinur gleymdu því það var örugglega ekki svona bíll. :!kanski Monte Carlo eða eitthvað.
Title: 87 Grand National
Post by: Boggi on September 03, 2007, 22:16:20
Getur verið að það hafi staðið svona túrbó bíll í Hörgatúninu í Garðabænum fyrir u.þ.b. 10 árum síðan? Held að hann hafi verið svartur..... Finnst alveg eins og það hafi verið Grand National 3,8 túrbó?
Title: Buick
Post by: juddi on September 04, 2007, 09:51:37
Þaug töluðu allavega um að það hafi verið grand national turbo sem svín virkaði , komu með hann ásamt búslóð frá Canada
Title: 87 Grand National
Post by: Chevy_Rat on September 04, 2007, 22:51:26
Flottur bíll Jonni halda í þennann enda endalaust skemtilegir bílar sem hægt er að modda vel upp á ,mér langaði virkilega mikið í svona bíl á tímabili enda langt síðan alltaf verið hrifinn svona bílum halda  í þennan Jonni.kv-TRW
Title: 87 Grand National
Post by: JONNI on September 04, 2007, 23:23:23
Já búið að panta GNX góssið í hann ásamt fleira góssi, svo er að fara með hann á brautina og sjá hvað hann getur.

Ég held að GN bíllinn hans Binna púst hafi komið frá Canada.

Mig langar að vigta hann.

Kv,

Jonni
Title: 87 Grand National
Post by: 1965 Chevy II on September 04, 2007, 23:52:55
Binni er 83kg.
Title: Góður
Post by: jeepcj7 on September 05, 2007, 00:01:37
:D
Title: kg.??
Post by: eva racing on September 05, 2007, 10:40:28
hæ.

      83 kg.  nakinn eða með hjálm og alles..eða......?
Title: 87 Grand National
Post by: Kiddi on September 05, 2007, 17:14:15
ég held að hann hafi verið kominn í þriggja stafa tölu fyrir fermingu  :roll:  :roll:  :lol:  :lol:
Title: 87 Grand National
Post by: JONNI on September 05, 2007, 18:01:25
Góðir...................hahahahahahahahaha