Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Antonst on August 31, 2007, 21:40:46

Title: Hjólalega í Corvettu ????
Post by: Antonst on August 31, 2007, 21:40:46
Hæhæ getur einhver hjálpað mér að finna út hvernig hjólalega er að aftan í Corvettu 1981 módel.. hef ekki aðstöðu til að rífa þetta núna þarf bara að fá varahlutinn og síðan get ég lagað þetta...

ef einhver veit hvering hjólalega er í henni eða hvar ég gæti fengið hana endilega látið mig vita :)

Thanks
Title: Hjólalega í Corvettu ????
Post by: 1966 Charger on August 31, 2007, 21:56:15
Þú getur t.d. skoðað mynd af henni hér og keypt hana líka:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/63-82-Corvette-Rear-Spindle-Wheel-Bearing-Seal-Kit-NEW_W0QQitemZ150155931194QQihZ005QQcategoryZ42609QQcmdZViewItem
Title: Hjólalega í Corvettu ????
Post by: Antonst on August 31, 2007, 22:00:26
já snillld sé reyndar ekki númerið á henni en ætli hún sé ekki til í bílanaust eða fálkanum eða einvhern staðar ??
Title: Hjólalega í Corvettu ????
Post by: firebird95 on September 05, 2007, 18:30:35
fálkinn á hana 90% örugt
Title: það þarf að passa...
Post by: thundercat1200 on September 15, 2007, 02:23:12
ATH það þarf að passa...    þessar afturlegur eru ekki stilltar með rónni heldur með skinnum og róin hert í botn, þarf að stilla rétt annars er useless að skipta ..