Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: AlliBird on August 31, 2007, 19:10:07
-
Lögguvefurinn, eftirlýstir/ stolnir bílar,- þar á meðal Dodge Magnum..
http://www.logreglan.is/eftirlystokutaeki.asp
-
mér synist þetta vera mest hjól sem hverfa í borg óttans :lol:
-
hahaha
-
Hvernig í ósköðunum er hægt að týna (misplace) Dodge Magnum ???
.... þetta dót tekur ALLT plássið
-
annað mál.. afhverju skyldi einhverja vilja þá?
spurning þar sem menn eru að flytja inn tjónaða charger + magnus og 300 hemi í stórum stíll (man ekki hvað 300 heitir... 300c?) hvort þeim vantar varahluti
-
segir maðurinn með nýja töng undir nafninu sínu. :)