Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on August 29, 2007, 19:16:01

Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 29, 2007, 19:16:01
Er að halda áfram að scanna fyrir http://www.bilavefur.net, fékk nokkuð af myndum hjá meistara Sigurjóni Andersen, og langar mig til að þakka honum kærlega fyrir það! 8)

Ef þið eigið myndir þá sér í lagi gamlar >1990 sem þið eruð til í að lána mér fyrir síðuna, þá er ég meira en til í að nálgast þær! bara bjalla í mig í síma 696-5717 8)
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 29, 2007, 19:18:23
Hvaða hvíti Challenger er þetta annars? Vissi ekki nema af ´71 Challengernum (seinna HEMI Challinn) sem hefði verið með Shaker!
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: ljotikall on August 29, 2007, 19:46:11
VA hvad moparinn a mynd 2 er geggjaður!!! keep up the good work moli :smt023

ps. taktu " , " i burtu ur linknum
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Anton Ólafsson on August 29, 2007, 19:56:16
Hvaða GTS er þetta?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: glant on August 29, 2007, 22:40:52
Hvar er hvíta/bleika Chevellan núna? er þetta ekki alveg örugglega ´66?

Plís ekki segja að það sé búið að jarða hana  :?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 29, 2007, 22:43:04
Quote from: "glant"
Hvar er hvíta/bleika Chevellan núna? er þetta ekki alveg örugglega ´66?

Plís ekki segja að það sé búið að jarða hana  :?


Hún er til í góðu yfirlæti hjá sama eiganda, þetta er ´66 Chevelle.
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: 1966 Charger on August 29, 2007, 23:09:28
Skemmtilegar myndir Moli


Heiðraða skáld,

GTS inn var líklega með fastanúmerið BL629 Gamalt nr: R 77470.  Dökkgrænn frá verksmiðju.  Afskráður ónýtur 24. nóv. 1989.

Err
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Gilson on August 29, 2007, 23:16:59
hvar er chargerinn með sílsapústinu í dag ?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: bjoggi87 on August 29, 2007, 23:27:32
flottar myndir en hvar er þessi mustang á neðstu mydinni og er verið að vinna í honum???...  er þetta ekki sá sem er með plast framendanum?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Dodge on August 30, 2007, 00:06:54
hvaða cuda er þetta gæskur?, finnst ég alldrei hafa séð þessa á mynd áður..
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 30, 2007, 00:09:39
Quote from: "Gilson"
hvar er chargerinn með sílsapústinu í dag ?


Ég get 95% fullvissað þig um það að þessi er ekki til í dag.

Quote from: "bjoggi87"
flottar myndir en hvar er þessi mustang á neðstu mydinni og er verið að vinna í honum???...  er þetta ekki sá sem er með plast framendanum?


Hann er í geymslu eiganda upp á Bíldshöfða, og það er ekkert verið að vinna í honum!
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 30, 2007, 00:11:23
Quote from: "Dodge"
hvaða cuda er þetta gæskur?, finnst ég alldrei hafa séð þessa á mynd áður..


Ég er nokkuð viss um að þetta sé ´71 bíllinn sem Tóti (440sixpack) á í dag.
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Kristján Skjóldal on August 30, 2007, 08:43:30
er ekki þessi mynd af chevell ný tekinn he he he mjög  mikið notuð ekki satt :lol:
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: einarak on August 30, 2007, 12:07:38
hvaða bíll er þetta á fyrstu myndinni?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Einar K. Möller on August 30, 2007, 12:56:58
Quote from: "einarak"
hvaða bíll er þetta á fyrstu myndinni?


EVA
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Anton Ólafsson on August 30, 2007, 15:18:49
Quote from: "66 Charger"
Skemmtilegar myndir Moli


Heiðraða skáld,

GTS inn var líklega með fastanúmerið BL629 Gamalt nr: R 77470.  Dökkgrænn frá verksmiðju.  Afskráður ónýtur 24. nóv. 1989.

Err


Er þetta þá sami bíllinn?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/mopar/189.jpg)
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 30, 2007, 18:08:22
Þá er það komið á hreint, sá hvíti er gamli bíllinn minn! :lol: 8)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/1144.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/challenger_70_74/normal_1972_challenger_gulur2.JPG)
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: ljotikall on August 30, 2007, 18:20:10
fyrir eða eftir ad hann var rauðbrunn einhvenvegin?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 30, 2007, 18:43:47
Quote from: "ljotikall"
fyrir eða eftir ad hann var rauðbrunn einhvenvegin?


Hann var hvítur löngu áður, þessi mynd af honum hvítum er á milli tekin Apríl 1982 og Ágúst 1983.
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: snipalip on August 30, 2007, 18:58:16
Var þessi guli einhverntíma í Hveragerði?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Einar Birgisson on August 30, 2007, 19:38:04
þessi Cudu (blá+stripes) átti Maggi Einars, sirka 81 og var þá með smallara/auto, máluð hjá Bjössa heitnum spray.
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 30, 2007, 19:56:48
Quote from: "snipalip"
Var þessi guli einhverntíma í Hveragerði?


Já, Bragi Árdal átti hann þar og lét mála hann gulan.
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 30, 2007, 19:58:36
Meira..

´67 Shelby GT-500
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: snipalip on August 30, 2007, 20:16:48
Quote from: "Moli"
Quote from: "snipalip"
Var þessi guli einhverntíma í Hveragerði?


Já, Bragi Árdal átti hann þar og lét mála hann gulan.


Veistu hvar hann er nuna og hver á hann?

Var hann ekki búinn að standa svolítið lengi úti og orðinn eitthvað ryðgaður?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Kristján Skjóldal on August 30, 2007, 20:29:35
hann er ekki til sölu.
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: snipalip on August 30, 2007, 20:31:34
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hann er ekki til sölu.


Átt þú hann?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Kristján Skjóldal on August 30, 2007, 20:35:14
ekki leingur en veit hver á hann og hann er harður á því að selja hann ekki :wink:
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: snipalip on August 30, 2007, 21:54:29
ok. Bara sona að forvitnast :)
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: íbbiM on August 31, 2007, 00:31:37
þessar myndir hef ég aldrei séð af shelby-inum áður
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 31, 2007, 00:50:28
Fleiri nýjar af Shelby-inum margfræga!

Hérna er hann blár og nýkominn úr uppgerð hjá Bigga Bakara.

 Þarna stendur hann á Bílasölu líklega 1985 og ásett verð var 700 þúsund!


Seinni myndinn er tekinn á Bílasýningu B.A 17. Júní 1977
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Kristján Skjóldal on August 31, 2007, 09:41:18
hann er klár fyrir 33" :lol:
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Anton Ólafsson on August 31, 2007, 09:59:36
Quote from: "Moli"
Fleiri nýjar af Shelby-inum margfræga!

Hérna er hann blár og nýkominn úr uppgerð hjá Bigga Bakara.

 Þarna stendur hann á Bílasölu líklega 1985 og ásett verð var 700 þúsund!


Seinni myndinn er tekinn á Bílasýningu B.A 17. Júní 1977


Seinni myndin er tekinn á sýningunni 76. Þarna er hann vélarlaus.
Maggi áttu fleiri myndir af þessari sýningu. Vantar að eiga mynd af 69 Mustangnum blá sem er á bakvið shelbyinn á þessari mynd (fólkið er reyndar fyrir honum.
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on August 31, 2007, 15:20:24
sælir, nei á ekki fleiri myndir. Hélt að þetta væri af sýningunni ´77 þar sem það stóð aftan á myndinni!  :?
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Moli on September 01, 2007, 00:40:12
Meira....
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Gummari on September 01, 2007, 11:01:29
þarna er Pintoinn vissi að ég væri ekki ruglaður er eitthvað vitað um hann núna er alveg viss um að einhver lumar á honum inní skúr einhversstaðar hvað segir númerið okkur Maggi :?:  var Cleveland í honum held ég stóð shelby á ventlalokunum  :wink:
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Anton Ólafsson on September 01, 2007, 11:09:24
Númmerið á honum segir 81 Skoda
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Halldór H. on September 01, 2007, 11:13:16
Það er þá enginn smá djöfuls þvottabali á Pintonum :lol:
Title: Nokkrar góðar.... og GAMLAR myndir!
Post by: Skúri on September 01, 2007, 11:42:28
Ég held að Pintoinn sé sá sem Óli Trukkur átti og var með held ég 351 og túrbó