Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: snipalip on August 26, 2007, 22:54:41
-
http://youtube.com/watch?v=CF693eh9mUU
-
ég grenjaði úr hlátri, only in the US :lol:
-
Hahaha!!! Ónei ekki bara í USA :lol:
Ég hef orðið vitni af svona hér heima. Þar var það reyndar framendinn sem rifnaði af. Punktsuðurnar sem festu dráttaraugað við grindarnefið slitnuðu, framstykkið rifnaði af í heilu lagi, ásamt ljósum, stuðara, grilli, vatnskassa og einhverju fleiru.
Og bíllinn sat jafnfastur eftir. :lol:
Ég stóð við framhornið á bílnum þegar þetta gerðist og það var gjöramlega óborganlegt að sjá svipinn á eigandanum og aðilanum sem var að draga hann upp :roll:
-
djöf*ll get ég trúað því, get ekki sett mig í þessa aðstöðu, vera fastur, fá hjálp og sjá alltdraslið rifna í burtu af bílnum mínum
-
mindi maður ekki hlæja við að sjá þetta gerast? sá þetta á kvikmynd.is og lá í gólfinu að hlátri á eftir