Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Heddportun on August 26, 2007, 00:37:41
-
Eru til margir svoleiðis bílar á landinu('67-'70) og í hvaða ástandi?
Voru e-h þeirra framleiddir í Belgíu eða Luxemburg?
-
Jáhá svona margir :lol:
Búinn að fá skráningarplötuna í hendurnar
Framleiddur í Antwerpen,Belgíu nr 1591
Vin# 8F 93 S 503105
Getur e-h flett honum upp og séð upplýsingar um bílinn?
-
Vin# 8F 93 S 503105
Getur e-h flett honum upp og séð upplýsingar um bílinn?
VIN 8F93S503105
Model Year 1968
Assembly Plant Dearborn, Michigan (F)
Body Style XR7, Hardtop (93)
Engine Model 390-4V GT (S)
Sequential Number 3105
-j
-
Takk fyrir
ég reyndi að fletta honum upp en fékk ekki neitt :)
En þetta passar ekki allveg því að hann er Settur saman í Belgíu,Antwerpen :?:
Er með skráningarplötuna
-
ertu með svarta bílinn :?: ertu búinn að eiga hann lengi :?: er þetta kannski gamli bíll pabba þíns :?: hvernig gengur uppgerðin :?: bara svona að forvitni :D
-
Nei þetta er vinnufélagi pabba sem á hann,var að kaupa hann núna fyrir stuttu og já pabbi hans átti hann áður
Var orginal "held cherry" rauður með hvítu leðri :!:
Uppgerðin er að byrja :)
Er að reyna að finna upplýsingar um þessar bíla sem voru framleiddir í Belgíu með Kílómetramæli,fjölda og þessháttar því það eru eflaust ekki margir eftir
-
Mæli með að þú sendir Phil Parcells e-mail á specialservices@cougarclub.org hann er manna fróðastur þegar vantar uppls um Cougar, hann vissi allt um minn bíl og fleiri á Íslandi, hann getur sagt þér allt um þennan bíl og örugglega gott betur. Eða ef þú villt bíða forever sent honum snail mail the old fashion way :D ekki hika við að senda honum línu þetta er toppkall
Phil Parcells
7227 Heath Markham Road
Lima, NY 14485
Kv
Villi
-
Sæll Villi
Ég var einmitt búinn að skrá mig á þessi cougar spjöll en átti eftir að spyrja þar,þar á einu er einmitt verið að skrá þessa bíla niður þ.e. hverjir séu ennþá eftir í í hvernig ástandi og hvar þeir séu
ég sendi honum nýmóðins tölvupóst :)
Takk
-
Fyrir þá sem vita ekki hvernig bíl er um að ræða þá eru þeir svona.
-
67 modelið er bara einn af mínum drauma bílum, Glæsilegir :D
-
til hamingju með kaupin þessi bíll á skilið að fara á götuna búinn að vera alltof lengi á skúrabrölti gangi þér vel :) ég á handa þér 68 gt felgur ef þú hefur áhuga
-
til hamingju með kaupin þessi bíll á skilið að fara á götuna búinn að vera alltof lengi á skúrabrölti gangi þér vel :) ég á handa þér 68 gt felgur ef þú hefur áhuga
Þakka þér fyrir en(ég er ekki eigandinn) kem því til skila
Eigandinn ætlar að fá sér Cragar felgur á hann :)
-
Svörin frá Phil
Yes, the car was built as an export vehicle. The DSO on the door tag will be 90 or in the range of 90 – 99. This indicates that the car is intended for export, and the kilo dash was installed as well as the correct calibrated speedo drive gear in the transmission.
There are not many known examples of exported cars. And it is hard to get information on those we know about because they are physically located far from here, and usually the owners are not as informed as to the details of the correct configuration.
Another example of an exported car with unique features is a Cougar in South America with a low-compression 302 engine. This was necessary because of the poor quality fuel they had there at the time.
Phil
-
Jájá.. gamall þráður en allavega..
Hér er ferillinn, fann skráninguna. Fastanr. er: BL-017
Eigendaferill
24.03.2006 Sigurður Þór Pálsson Lómasalir 16
24.03.2006 Sigurður Þór Pálsson Lómasalir 16
26.05.1987 Hróar Pálsson Hagasel 22
19.10.1982 Gunnlaug Björk Þorláksdóttir Sólheimar 23
15.11.1980 Valgeir Berg Steindórsson Vættaborgir 144
08.09.1980 Kristinn Jónsson Rangársel 20
21.12.1979 Kristján Hoffmann Seilugrandi 2
29.06.1973 Hemlastilling ehf Klapparhlíð 9
Skráningarferill
04.10.2007 Endurskráð - Almenn
10.05.1993 Afskráð - Að beiðni yfirvalda
01.01.1900 Nýskráð - Almenn
Númeraferill
04.10.2007 BL017 Almenn merki
27.05.1987 R52691 Gamlar plötur
06.01.1983 R26999 Gamlar plötur
29.06.1973 R35294 Gamlar plötur
Á einhver myndir af bílnum, gamlar eða nýjar?