Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: stingray on August 25, 2007, 19:37:00

Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: stingray on August 25, 2007, 19:37:00
Sleðar:
1.  Ragnar M Hansson            Yamaha      4.562
2.  Sigvaldi Þorleifsson         Yamaha       Ísl. met 4.174

Aðalbjörn Tryggvason      Villiköttur  4.646
Anton Ólafsson         Skid-doo 800    4.669
Jón Þ Ásgrímsson     Lynx 600      5.484


Mótorhjól:
1.  Ingólfur Jónsson              Suzuki Hayabusa 1300  Ísl.met 4.689
2.  Björn Ó. Sigurðsson         Kawazaki 450   5.286

Kristján Valdimarsson      Honda CRF      5.447
Valdimar G Valdimarsson   GasGas   6.664
Þorgeir Ólason            Honda      5.173
Kristófer Finnsson      KTM 450    5.661
Ómar Zarioh       5.986


Fjórhjól:
1.  Sigurður Blöndal               Can-Am 800     Ísl.met 6.450
2.  Tryggvi Pálsson                 Polaris Predator 500 6.758

Fólksbílar:
1.  Sigurpáll Pálsson                Nova 350      8.125
2.  Garðar Þ. Garðarsson         Pontiac Trans-Am 383   7.668

Bjarki Hreinsson        Camaro 383       8.175
Vilhjálmur Jónsson     Ford Torino     8.826
Gunnar Gunnarsson   Daytona 350   10.245
Björgvin Ólafsson      Ford F-150    9.800


Jeppar:
1.  Páll Pálsson                       Willys 350 Chevy    6.159
2.  Brynjar Schiöth                 GMC Sierra Denali    6.474

Stefán Ö Steinþórsson      Ramcharger 360       6.712
Leonard Jóhannsson       Jeep Commando       6.860
Sverrir Y Karlsson        Dodge Ram 1500 HEMI   6.904
Ásgeir V Bragason     Nissan Terrano      7.647
Stefán Bjarnhéðinsson  Jeep 350  7.036
Stefán Stefánsson    Ford 250 7,3 Dísel    7.004
Gísli R Víðisson     Audi 100 S4      6.663
Stefán Steingrímsson   Grand Cherokee    7.408
Jóhann Hjálmarsson   Wagoneer 535 Mopar     6.561
Bjarni Hjaltalín     Scouth 440 Mopar     6.825


Útbúnir Jeppar:
1.  Magnús Bergsson                Willys    4.736
2.  Grétar Ó Ingþórsson            Nýji Bleikur 460  5.543

Bjarnþór Elíasson      Galdra Gulur 406 Chevy   6.130

Opinn flokkur:
1.  Ingólfur Arnarson               Dragster 515 Chevy  Ísl.met 3.509
2.  Halldór Hauksson                Porche 935  350 Chevy  4.956

Ingó fór líka í sinni síðustu ferð á 3.377 en náði ekki að bakka það upp.

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Kristján Skjóldal on August 25, 2007, 20:25:08
timinn sem Ingó jóns er vitlaus þetta er timin sem að sleðin hjá Sigv náði :wink:það er búið að laga þetta  :wink:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: 1965 Chevy II on August 25, 2007, 20:31:33
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool:  :D
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: JHP on August 26, 2007, 00:09:55
Quote from: "Trans Am"
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool:  :D
Öööö...Ekki ertu komin heim aftur?

Var enginn að benda þér á stað sem heitir Sjallinn :?:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Bc3 on August 26, 2007, 00:25:21
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Trans Am"
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool:  :D
Öööö...Ekki ertu komin heim aftur?

Var enginn að benda þér á stað sem heitir Sjallinn :?:


ertu að gera þér grein fyrir þvi hvað frikki er gamall  :shock:  :shock:  :shock:   :lol:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: JHP on August 26, 2007, 00:45:41
Quote from: "Bc3"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Trans Am"
Ingó A. og hinir til hamingju met metin,fínasta keppni,takk fyrir mig.....Brynju ísinn var þó toppurinn á ferðinni :drool:  :D
Öööö...Ekki ertu komin heim aftur?

Var enginn að benda þér á stað sem heitir Sjallinn :?:


ertu að gera þér grein fyrir þvi hvað frikki er gamall  :shock:  :shock:  :shock:   :lol:
Það er rétt hjá þér...Hann veit alveg hvað sjallinn er   :shock:

Þetta er lögreglu mál  :arrow:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: 1965 Chevy II on August 26, 2007, 10:21:11
:D Sjallinn hvað...fjörið var haldið í Vélsmiðjunni (sem er skemmtistaður)
en jú ég fór bara heim eftir keppni. :-$
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: motors on August 26, 2007, 18:48:28
Hvað var Ingó að fara ef þetta er vitlaus tala þarna.?
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Gilson on August 26, 2007, 18:50:55
var enginn með myndavél þarna :? , einhver að koma með myndir !  :D
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: baldur on August 26, 2007, 19:33:48
Nokkrar myndir: http://www.foo.is/gallery/sandur20070825

Þetta var bara helvíti gaman, er að spá í að mæta bara og keppa næst ef aðstæður leyfa.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Gilson on August 27, 2007, 01:00:43
Quote from: "baldur"
Nokkrar myndir: http://www.foo.is/gallery/sandur20070825

Þetta var bara helvíti gaman, er að spá í að mæta bara og keppa næst ef aðstæður leyfa.


á suzuki-inum  :)  ?
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: JHP on August 27, 2007, 01:30:40
Quote from: "baldur"
Nokkrar myndir: http://www.foo.is/gallery/sandur20070825

Þetta var bara helvíti gaman, er að spá í að mæta bara og keppa næst ef aðstæður leyfa.
Ertu þá að tala um meðvind?



































j/k  :lol:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: motors on August 27, 2007, 08:41:19
Góður... :lol:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Valli Djöfull on August 27, 2007, 09:53:52
Quote from: "motors"
Hvað var Ingó að fara ef þetta er vitlaus tala þarna.?

vitlaus tala?
Hann fór 3,3xx í síðustu ferð.. með guardbeam og allt..  En það bilaði eitthvað í þeirri ferð..  Var dreginn til baka, en djöfull var það flott ferð  8)
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Einar K. Möller on August 27, 2007, 10:30:06
Það er verið að tala um Ingó Jóns ekki Ingó á dragganum... lesa betur piltar.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Valli Djöfull on August 27, 2007, 10:43:53
Quote from: "Einar K. Möller"
Það er verið að tala um Ingó Jóns ekki Ingó á dragganum... lesa betur piltar.

 :oops:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: bjoggi87 on August 27, 2007, 12:16:51
mig minnir að ingó jóns hafi farið á 4.7.. eða 4.6.. er samt ekki alveg með það á hreinu og ingo á dragganum fór á 3.37 en náði ekki að bakka upp en fyrra metið hans stendur sem var 3.50
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: edsel on August 27, 2007, 12:43:59
hvað er að bakka upp?
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Anton Ólafsson on August 27, 2007, 13:01:29
Slíkt ljúfir þessir snjósleðar :lol:
(http://www.foo.is/albums/sandur20070825/IMG_1527.sized.jpg)
Title: bakka upp
Post by: jeepcj7 on August 27, 2007, 13:42:56
Að bakka upp er að fara aðra ferð með innan við 2% skekkju(fráviki) að mig minnir.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Einar K. Möller on August 27, 2007, 13:47:06
Innan við 1%.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Björgvin Ólafsson on August 27, 2007, 14:04:42
Quote from: "Einar K. Möller"
Innan við 1%.


2% í sandi

kv
Björgvin
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: edsel on August 27, 2007, 14:30:11
ok, takk fyrir
Title: sandarar.
Post by: eva racing on August 27, 2007, 14:34:48
Hæ.
er ekki að koma "vídó" og eða meiri myndir.....Sandur er svo listrænn á að horfa......  Og fullur keppenda listi og allar ferðir með tímum og hver vann og  og og ....
Hvað kom fyrir hjá Hafliða.?..hvað fór hann best..?og var ekki Eddi K.
Aðal maðurinn..
með fyrirfram þökk

Valur Vífilss.. alveg sandlaus.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Anton Ólafsson on August 27, 2007, 15:25:26
Þær vinna alltaf vel þessar svörtu Novur
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Einar K. Möller on August 27, 2007, 15:49:48
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Einar K. Möller"
Innan við 1%.


2% í sandi

kv
Björgvin


Takk fyrir leiðréttinguna.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Ingó on August 27, 2007, 15:54:42
Sælir félagar.

Það var gaman að taka þátt í sandinum þó að það væri ekki mikil samkeppni. En ég hef ekki aður lent í svona þungum sandi "#$%& "#$%&/ og það var þó nokkur fyrir höfn að ná þessum tíma ( fór brautina í einum gír en við normal aðstæður skipti ég um gír rétt hjá jólatréinu ) Fór eina nítrólausa ferð á 4,14 og ég hélt að draggin væri bilaður allavegana var hann grút máttlaus. Ég lofa að ég á inni mun betri tima þ.a.s. ef sandurinn er ekki svona svakalega blautur.

Kv Ingó.
Title: Hemi Hunter - Blown alky
Post by: 69Camaro on August 27, 2007, 16:25:44
Ingó til hamingju með góðan tíma !

En með fullri virðingu er ekki fljótast ferð sem hefur verið farin í sandi hér á landi eign Þórðar Tómassonar, æi nei nú man ég það klúðraðist tímatakan  :twisted:  

Má því hér eftir reikna með að BA menn séu komnir með réttu handtökin á tímaskráningarbúnaðnum og að öðrum dragsterum sé aftur óhætt norður ?



 :wink:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Dodge on August 27, 2007, 16:31:49
Það er náttúrulega öllum ljóst að þórður á besta tíma í sandi, en hvaða tími það er, er svo allt annað mál.

Nú á allt að vera tipp topp og öllum óhætt að mæta með góða skapið :)
Title: Re: Hemi Hunter - Blown alky
Post by: Ingó on August 27, 2007, 17:42:31
Quote from: "69Camaro"
Ingó til hamingju með góðan tíma !

En með fullri virðingu er ekki fljótast ferð sem hefur verið farin í sandi hér á landi eign Þórðar Tómassonar, æi nei nú man ég það klúðraðist tímatakan  :twisted:  

Má því hér eftir reikna með að BA menn séu komnir með réttu handtökin á tímaskráningarbúnaðnum og að öðrum dragsterum sé aftur óhætt norður ?



 :wink:


Sæll Ari.

Ég er nú svo vitlaus að fatta ekki hvað þú átt við. Allavegana hef ég ekki talað um fljótustuferðir á landinu og það eru fleiri ferðir en ferðirnar hans Þórðar sem hefur ekki verið tekið mark á.

Ingó.

p.s. ertu að hrósa mér að að míga yfir mig?
Title: Ingó
Post by: 69Camaro on August 27, 2007, 19:27:59
Ingó til hamingju með góðan tíma !   = ( Hrós )  :D

Restin er "góðlátlegt" skot á keppnishaldara. Ég þykist vita að þeir muni framvegis hafa þetta í standi.  8)

kv.
Ari
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Ingó on August 27, 2007, 20:09:01
Takk.

kv Ingó.
Title: Ingó
Post by: 69Camaro on August 27, 2007, 20:21:29
Ingó

Ætlarðu að mæta í næstu sandspyrnukeppni ? Væri gaman fyrir áhorfendur að sjá tvo dragstera stilla upp

kv.
Ari
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Ingó on August 27, 2007, 20:30:59
Ég kemst ekki 9 sept verð í London á sýningu en ef þeir fresta þá mun ég koma ef ég get.

p.s. Er ekki feiminn að stilla upp á móti 3000Hp topp alcahol dragga þó að leikurinn sé ekki jafn.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Gilson on August 27, 2007, 20:37:42
ingó..

ætlaru að mæta á míluna á laugardaginn ?  :)
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Ingó on August 27, 2007, 20:51:47
Sorry er að vinna á Lósanótt í Reykjanesbæ.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Big Fish on August 27, 2007, 20:55:58
Ég maeti galvaskur á naesta sand verid vid búnir ikkur á eftir ad bregda sona adeins til ad sína ikkur í tvo heimana  8) Ingó til hamingju með góðan tíma ! Ég reini ad gera bedur  :?:

KK.tordur
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Ingó on August 27, 2007, 21:08:16
Sæll Þórður.

Það væri gaman ef við getum báðir mætt en ég lofa eingu um það hvort ég rúlli þér upp  :lol: en ég hef áður tapað og lífil heldur áfram.

kv Ingó.

p.s. ef þú vinnur þá hlít ég að fá að víxla á dröggum við þig í allt flokknum  :D
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: stingray on August 28, 2007, 09:27:02
Merkilegt hvað menn geta alltaf sett út á keppnishaldið.  Spurning um að líta sér nær?
Title: Keppnishald
Post by: 69Camaro on August 28, 2007, 09:51:28
Það koma því miður oft upp mistök og handvöm við keppnishald, bæði fyrir sunnan og meira að segja líka fyrir norðan. Ef að menn geta ekki rætt hlutina og lært af mistökunum og reynt að gera betur næst þá verða litlar framfarir í sportinu.  :wink:

" Merkilegt hvað menn geta alltaf sett út á keppnishaldið" ?? Hef ekki rekist á miklar umræður um keppnishald, geturðu sett inn " link " á síðustu umræður um keppnishald.  Gaman að fylgjast með því .

Kv.
Ari
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2007, 10:19:51
Keppnishaldið núna síðast og þau skipti sem ég hef komið norður hefur verið flott,fyrir utan guard beam brasið um árið,ekki var það skárra á Kleifarvatni.

Þegar ég borgaði aðgangseyrinn fyrir norðan fékk ég blað með dagskrá,keppendum í hverjum flokk og hvaða tímar voru á íslandsmetunum,þetta er alger snilld fyrir áhorfendur og extra prik fá BA menn fyrir það.
Title: Keppnishald
Post by: 69Camaro on August 28, 2007, 10:46:03
Góð hugmynd, eitthvað sem við hér fyrir sunnan getum lært :-)

Ari
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Valli Djöfull on August 28, 2007, 10:48:02
Ég einmitt sló mig í hausinn þegar ég sá þetta, þetta er svo einfalt en svo töff! :)  Þetta er klárlega eitthvað sem við þurfum að gera..  Man eftir þessu á torfærukeppnum back in the day líka..
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Einar K. Möller on August 28, 2007, 10:58:26
Ég og Kata gerðum þetta alltaf á kvarmtílukeppnunum að hafa svona blaðsneppla sem bæði keppendur og áhorfendur fengu, ekki veit ég afhverju þetta hætti svo.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2007, 11:42:48
Quote from: "ValliFudd"
Ég einmitt sló mig í hausinn þegar ég sá þetta, þetta er svo einfalt en svo töff! :)  Þetta er klárlega eitthvað sem við þurfum að gera..  Man eftir þessu á torfærukeppnum back in the day líka..

Sendu mér tilbúið skjal eftir skráningu og ég prenta þetta út hér í vinnunni,ef þannig hittir á get ég haft þetta í lit.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Valli Djöfull on August 28, 2007, 11:43:26
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "ValliFudd"
Ég einmitt sló mig í hausinn þegar ég sá þetta, þetta er svo einfalt en svo töff! :)  Þetta er klárlega eitthvað sem við þurfum að gera..  Man eftir þessu á torfærukeppnum back in the day líka..

Sendu mér tilbúið skjal eftir skráningu og ég prenta þetta út hér í vinnunni,ef þannig hittir á get ég haft þetta í lit.

Ég get líka láti mína vinnu splæsa...;)  litalaser og allt  8)
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2007, 11:44:17
Flott. :wink:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Sögukonan on August 28, 2007, 20:42:41
Já þetta var skemmtileg keppni, og , mér fannst sérstaklega gaman að sjá Svörtu Novuna vera komna aftur, og það með stæl. Bara gerði sér lítið fyrir og vann flokkinn.
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Dodge on August 29, 2007, 00:08:09
:D  :lol:  :lol:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Einar Birgisson on August 29, 2007, 15:15:32
Quote from: "Sögukonan"
Já þetta var skemmtileg keppni, og , mér fannst sérstaklega gaman að sjá Svörtu Novuna vera komna aftur, og það með stæl. Bara gerði sér lítið fyrir og vann flokkinn.


Hvaða Nova heldur þú að þetta sé ?
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Big Fish on September 04, 2007, 20:09:01
Sæll  Íngó við vigstllum drögum ekki málið

íngó seijir
p.s. ef þú vinnur þá hlít ég að fá að víxla á dröggum við þig í allt flokknum Very Happy

 þórður
 :lol:
Title: VÉLSMIÐJUSANDUR 2007 ÚRSLIT og Tímar
Post by: Ingó on September 05, 2007, 09:30:31
Quote from: "Big Fish race team."
Sæll  Íngó við vigstllum drögum ekki málið

íngó seijir
p.s. ef þú vinnur þá hlít ég að fá að víxla á dröggum við þig í allt flokknum Very Happy

 þórður
 :lol:


Frábært þá fæ ég að aka alvöru dragga.

Ingó.