Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on August 24, 2007, 19:16:18

Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 24, 2007, 19:16:18
er eitthvað svoleiðis til memð þessu boddýi?
Title: Mercury Zephyr
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 24, 2007, 20:17:57
Já væntanlega en þetta er sama boddy og FORD FAIRMONT
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 24, 2007, 20:35:05
fyrir utan frammljósinn og brettin
Title: Mercury Zephyr
Post by: Anton Ólafsson on August 24, 2007, 22:36:50
Já það er einn svona á Ak með 350 letta
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 24, 2007, 22:43:08
rauður? bauðst einn svona á 200 þús, blár með blárri innréttingu
Title: Mercury Zephyr
Post by: 383charger on August 24, 2007, 23:04:36
Gleymdu því !!!

Þetta er það ónýtasta af öllu ónýtu.

 :roll:
Title: Mercury Zephyr
Post by: Kristján Skjóldal on August 24, 2007, 23:42:24
nú bara stella í orlofi það hlitur að vera einns vinsælt og sódomu Transin he he :lol:
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 24, 2007, 23:43:33
geri það, með hvernig vélum komu þeir með upprunalega? fékk að prófa einn svona í dag og það var svolítið skemmtilegur sláttur í honum vegna þess að bílinn hossaðist skemmtilega með \:D/
Title: Mercury Zephyr
Post by: Gulag on August 24, 2007, 23:46:22
voru ef ég man rétt 4 sylindra.. lang flestir,
getur verið að einhverjir af þeim hafi verið 6 sylindra,,..

skelfilega ógeðfelldir bílar í alla staði
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 25, 2007, 08:42:26
nú, hélt að þeir væru góðir
Title: Mercury Zephyr
Post by: juddi on August 25, 2007, 09:54:31
Var einn svona lengi í mosó í eigu Þórðar á Reykjum fyrrum dælustöðvarstjóra gæti verið sami bíll
Title: Mercury Zephyr
Post by: Gulag on August 25, 2007, 10:15:58
Quote from: "edsel"
nú, hélt að þeir væru góðir


þetta voru svona ömmu og afabílar..
Title: Mercury Zephyr
Post by: Gummari on August 25, 2007, 11:59:51
þessir bílar deila undirvagni með mustang fox body 79-93 og sumt passar líka úr 94-04 krami og fjöðrun þannig að þetta er ekki svo vitlaust ef menn ætla smíða sleeper 8) er bíllinn 2dyra eða 4 sem þér býðst  :?: og er hann mikið ryðgaður það skiptir mestu :wink:
Title: Mercury Zephyr
Post by: Siggi H on August 25, 2007, 15:08:01
það er einn svona í sveitinni hérna á Neskaupstað, svo er annar einhvernstaðar á mývatni minnir mig að ég hafi séð hann. þetta eru ónýtir bílar að mínu mati, ryðga alveg heiftarlega mikið.
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 25, 2007, 20:17:03
bíllinn sem mér býðst er 4 dyra 1978 keyrður innan við 100 þúsund og það þarf að sprauta hann, skifta um frammdempara og festa aftustuðarann, og hann er alveg blár :smt040
Title: Mercury Zephyr
Post by: Kiddi on August 25, 2007, 20:19:13
Edsel, vinsamlegast taktu avatarinn út.. þú átt hann ekki skilið... ég er móðgaður  :lol:  :lol:
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 25, 2007, 20:21:23
ok, geri það :lol:
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 25, 2007, 23:26:00
veit einhver um svona Zephyr til sölu fyrir ekkert altof mikinn pening?
gaman að eiga einn svona og setja í hann 350
Title: Mercury Zephyr
Post by: JHP on August 25, 2007, 23:28:55
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nú bara stella í orlofi það hlitur að vera einns vinsælt og sódomu Transin he he :lol:
:lol:
Title: abababb
Post by: juddi on August 26, 2007, 10:31:09
Quote from: "edsel"
veit einhver um svona Zephyr til sölu fyrir ekkert altof mikinn pening?
gaman að eiga einn svona og setja í hann 350
Nei þú setur 289.302.eða 351 í svona bíl
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 26, 2007, 11:56:05
ok, það yrði gaman að eiga einn svona og setja í hann 289.302.eða 351
Title: Mercury Zephyr
Post by: íbbiM on August 26, 2007, 19:42:33
nei ef maður fengi sona bíl í hendurnar yrði gaman að vera sá sem lætur loksins pressa þetta fjós
Title: Mercury Zephyr
Post by: burgundy on August 26, 2007, 19:47:14
Quote from: "íbbiM"
nei ef maður fengi sona bíl í hendurnar yrði gaman að vera sá sem lætur loksins pressa þetta fjós



 :smt023











 :roll:
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 26, 2007, 21:33:29
finnst bara þetta boddy pínu flott, óþarfi að kalla bílinn fjós :-s
Title: Mercury Zephyr
Post by: Kiddicamaro on August 26, 2007, 23:08:42
Quote from: "edsel"
finnst bara þetta boddy pínu flott, óþarfi að kalla bílinn fjós :-s
 hann er það ...Íbbi fer ekki að gera sig að lygara fyrir 1 skitin merkúrí haug :wink:
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 27, 2007, 12:37:38
ok, er ekkert hrifinn af honum lengur, frekar að fá sér eitthvað almenilegt \:D/
Title: Mercury Zephyr
Post by: burgundy on August 27, 2007, 16:37:35
Quote from: "edsel"
ok, er ekkert hrifinn af honum lengur, frekar að fá sér eitthvað almenilegt \:D/


Eins og  :P
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 27, 2007, 17:57:58
einn van og breyta honum einhvern veginn svona
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=39411&viewitem=&item=320151639952
Title: Trúfesta.
Post by: eva racing on August 27, 2007, 18:12:26
Hæ Edsel.
  Blessaður vertu ekki að láta einhverja tegundaskemmda minnimenn með alskona komplexa hafa áhrif á bílaval þitt...Það eru til mun verri kostir af "ÆÐRI" tegundum..
þetta er ekki vitlaust boddý létt og "plain" sem merkir að það er ekki erfitt að gera það flott..(sjá t.d. dart, eldri novur og og sévellur.) þokkalegt lakk og góðar felgur ......Ta ta..... flott "ride"
    Og hvort það fer 289 eða 307 er ekki aðal atriðið þ.e.a.s. Hver uppphaflegi framleiðandinn er er ekki mjög heilagt þegar blokkin er orðin Dart, sveifarás Callies, stangir og stimplar C&A, hedd og millihedd Edelbrock...bíddu hvað var aftur upphaflega tegundin....
Svona bill væri flottur götubíll með 455 Buick sem hefur marga kosti td bara 10 kg þyngri en smallar chevy og með kveikjuna að framan þannig að auðvelt er að komast að henni...(bara hugmynd)

Þetta með sendlabíla...Aaaaarggg,  ekki fara að vera vangefinn...:)
  Vanar  eru þungir ekki mjög loftmótstöðuvænir og eru bara góðir í hægagangi fyrir utan sveitaball..(reyndar helv..góðir þar.)  En svo þarf að keyra þetta heim og það er ekki gaman,  nema það hafi gengið enn betur með heimasæturnar...  En það er ekki fyrir þessa spjallrás..
 
   Haltu áfram að spökulera og láttu ekki draga úr þér áhugann

Valur Vífilss.. drullumixari...
Title: Re: Trúfesta.
Post by: Jói ÖK on August 27, 2007, 18:22:44
Quote from: "eva racing"
Hæ Edsel.
  Blessaður vertu ekki að láta einhverja tegundaskemmda minnimenn með alskona komplexa hafa áhrif á bílaval þitt...Það eru til mun verri kostir af "ÆÐRI" tegundum..
þetta er ekki vitlaust boddý létt og "plain" sem merkir að það er ekki erfitt að gera það flott..(sjá t.d. dart, eldri novur og og sévellur.) þokkalegt lakk og góðar felgur ......Ta ta..... flott "ride"
    Og hvort það fer 289 eða 307 er ekki aðal atriðið þ.e.a.s. Hver uppphaflegi framleiðandinn er er ekki mjög heilagt þegar blokkin er orðin Dart, sveifarás Callies, stangir og stimplar C&A, hedd og millihedd Edelbrock...bíddu hvað var aftur upphaflega tegundin....
Svona bill væri flottur götubíll með 455 Buick sem hefur marga kosti td bara 10 kg þyngri en smallar chevy og með kveikjuna að framan þannig að auðvelt er að komast að henni...(bara hugmynd)

Þetta með sendlabíla...Aaaaarggg,  ekki fara að vera vangefinn...:)
  Vanar  eru þungir ekki mjög loftmótstöðuvænir og eru bara góðir í hægagangi fyrir utan sveitaball..(reyndar helv..góðir þar.)  En svo þarf að keyra þetta heim og það er ekki gaman,  nema það hafi gengið enn betur með heimasæturnar...  En það er ekki fyrir þessa spjallrás..
 
   Haltu áfram að spökulera og láttu ekki draga úr þér áhugann

Valur Vífilss.. drullumixari...

Nákvæmlega... (segir sá sem keypti sér Volvomúrstein 8)  :lol:  )
Title: Mercury Zephyr
Post by: edsel on August 27, 2007, 19:23:42
sé til hvað verður gert, er bara 15 ára enþá
Title: ára....
Post by: eva racing on August 28, 2007, 15:57:46
Hæ.

  Bara fimmtán iss þegar ég var jafngamall þér var ég orðinn 17......
    en þekkti ekki bjöllu frá landróver..... T.d. átti mamma bíl hann var rauður...???
Valur Vífilss...man ekki eftir að hafa gleimt neinu...
Title: Mercury Zephyr
Post by: Dodge on August 29, 2007, 00:23:22
:lol:
Title: Mercury Zephyr
Post by: Sigtryggur on August 31, 2007, 01:34:45
Hér er einn með 428 Ford mótor.10.06 á 131 mph.
http://www.youtube.com/watch?v=K1XpAaLy_w4