Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Hera on August 24, 2007, 12:26:56
-
KEPPNI FRESTAÐ VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR!!
NÝ DAGSETTNING ÁKVEÐIN FLJÓTLEGA!
Jaja þá er komið að því :!:
(http://www.kvartmila.is/myndir/Plaggat.jpg)
Aðgangur frír :D
Grillið opið og pulsur til sölu í sjoppunni :!:
Umboð og verslanir verða með sýningarbása.
Upplýsingar fyrir Keppendur.
Svæðið opnar kl 11:00 fyrir keppendur og sýningaraðila.
Skráning á staðnum frá kl 11:00 til kl 12:00 og æfingarferðir hefjast á sama tíma.
Keppni hefst kl:13:00
Keppnisgjald er 1.000 kr
Hjól verða skoðuð á staðnum.
Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.
Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á.
Hlífðarfatnaður er skylda. Skór, jakki,buxur,handskar og hjálmur.
Opnir hjálmar eru ekki leyfðir en KK á hjálma til láns ef fólk vill.
Allir flokkar keyrðir einnig flokkar fyrir yngri kynslóðina sem er sérstaklega boðin velkomin.
Áttu sniðugt faratæki á 3 eða færri hjólum endilega láttu sjá þig
Stjórn og Hjóladeild KK
Upplýsingar um undanþágu vegna aldurs:
http://www.123.is/hjolamila/default.aspx?page=page&id=12517
Hraðakstur af götunum og inn á lokuð svæði!
-
\:D/ =D>
Lýst vel á þetta :)
er þetta opið fyrir alla eða bara KK meðlimi ?
-
þarftu tryggingarviðauka og vera í kk til að keppa á nöðru?
-
þarftu tryggingarviðauka og vera í kk til að keppa á nöðru?
þú þarft allavega að vera með prófið
-
Opið fyrir ALLA :lol:
Skoðun á hjólum verður á staðnum, ,dekk, bremsur,keðjur og alls voleiðis.
Trggingaviðaukin, við fáum svar með það fljótlega og ég eða Davíð látum vita asap :wink:
-
það hefur ekki þurft tryggingaviðauka til að æfa eða keppa á hjólum hingað til. Hefur eitthvað breyst í þeim efnum? Er LÍA komin í hjólin?
-
er nóg að vera með æfingaleyfi á nörðuna??
-
það hefur ekki þurft tryggingaviðauka til að æfa eða keppa á hjólum hingað til. Hefur eitthvað breyst í þeim efnum? Er LÍA komin í hjólin?
LÍA er ekki með hjólin það er MSÍ. Tryggingaviðaukin er ekki nauðsynlegur en æskilegur.
-
er nóg að vera með æfingaleyfi á nörðuna??
Samkvæt öllu á ekkert að vera til fyrirstöðu í því :wink: svo vertu velkomin :D
-
þarftu að skrá þig eithvað fyr eða er það bara á staðnum?
-
þarftu að skrá þig eithvað fyr eða er það bara á staðnum?
Skráning á staðnum frá kl 11 til 12 og æfingar hefjast á sama tíma.
Ef einhver vill skrá sig fyrirfram þá getur sá sami sent mér einkapóst hér a spjallinu :wink:
-
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.
-
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.
Þú færð það sem þú borgar fyrir ... einfalt :wink:
-
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.
Var búin að tala við þá um að koma en ekki komin með svar.
Þeir sem ætla að koma eru: Honda, Púkinn, KTM, Motor Max.
Þeir sem ætla kanski að koma eru: Harley Davidson, Mopar, Suzuki, Nitro og Motors.
JHM komast ekki.
-
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.
Þú færð það sem þú borgar fyrir ... einfalt :wink:
það hefur nú ekki sýnt sig með Harley D he he he :lol:
-
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.
Þú færð það sem þú borgar fyrir ... einfalt :wink:
það hefur nú ekki sýnt sig með Harley D he he he :lol:
Já ég hef heyrt að þar sé svolítið um aukakostnað þó svo byrjunarkostnaðurinn sé á við nýjan Range Rover.
-
KEPPNI FRESTAÐ VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR!!
NÝ DAGSETTNING ÁKVEÐIN FLJÓTLEGA!
-
:? ...
En hvernig er með lágmarkskröfur fyrir fatnað ? Maður er ekki beint að ná það miklum hraða :lol: En þarf maður samt að vera klæddur 1/2 belju ?
Og ég er með hjól á leiðinni en það verður ekki skoðað strax .. má ég taka þátt í míluni á því ef allar bremsur,ljós og það helsta er í lagi ?
-
:? ...
En hvernig er með lágmarkskröfur fyrir fatnað ? Maður er ekki beint að ná það miklum hraða :lol: En þarf maður samt að vera klæddur 1/2 belju ?
Og ég er með hjól á leiðinni en það verður ekki skoðað strax .. má ég taka þátt í míluni á því ef allar bremsur,ljós og það helsta er í lagi ?
Hálfa bleju jú jú, Það er einfalt það verður það sama yfir alla að ganga :wink: einnig ef eithvað kemur fyrir þá erum við búin að gera allt til að fyrrirbyggja skaða,
Hjólin verða skoðuð á staðnum, við erum td með flokk fyrir mini bike og þau eru ekki skoðuð nema bara hjá okkur einnig eru þau ekki með nein ljós. svo ef allt er í lagi með öryggisbúnað hjólsins þá bara velkominn :!:
Við verðurm bara að vona að það finnist tími til þess að halda hjólamíluna.
Stjórn á eftir að klára eina keppni, sandurinn fyrir norðan og svo bikarkeppni :?
-
s.s. það þarf að vera pakkaður inní belju til þess að taka þátt á skellinöðru ?? :roll:
-
þú þarft ekki að vera á 300 til að meiða þig ef þú dettur Gilson,
ég hef séð alvarlegt slys verða á manneskju sem datt á gangstétt, hjólið var ekki einu sinni í gangi.
Prófaðu að hlaupa eins hratt og þú getur (15-20km hraða) og láttu þig detta í götuna, eeekki gott... hvað þá á 50-90km hraða,, flestar skellinöðrur ná allavega 50.
-
s.s. það þarf að vera pakkaður inní belju til þess að taka þátt á skellinöðru ?? :roll:
Beljan er svo sem alltaf best en goretexið er líka í leyft :D
-
s.s. það þarf að vera pakkaður inní belju til þess að taka þátt á skellinöðru ?? :roll:
Beljan er svo sem alltaf best en goretexið er líka í leyft :D
okei :)
-
Jæja hjólamílan er á laugardaginn 22/9
Tímasetning er ekki alveg kominn á hreint þar sem kvartmílukeppni verður kláruð fyrst.
Nánar auglýst síðar.
-
hvað með mótocross fatnað s.s. hlífar og annað?
-
hvað með mótocross fatnað s.s. hlífar og annað?
Svo lengi sem fatnaðurinn er gerður til notkunnar á mótorhjóli með það í huga að vernda þig þá er hann leyfilegur en það er bannað að mæta bara á þunna bolnum :wink:
-
ég er að spá í að taka þátt, þarf maður ekki samþyggi frá foreldrum og allt það? (ég er 15)
-
Jæja hjólamílan er á laugardaginn 22/9
Tímasetning er ekki alveg kominn á hreint þar sem kvartmílukeppni verður kláruð fyrst.
Nánar auglýst síðar.
Veðurspáin er ansi döpur fyrir laugardag :evil:
-
Jæja hjólamílan er á laugardaginn 22/9
Tímasetning er ekki alveg kominn á hreint þar sem kvartmílukeppni verður kláruð fyrst.
Nánar auglýst síðar.
Veðurspáin er ansi döpur fyrir laugardag :evil:
Enga svartsýni takk. Bara vera bjartsýnn þá kemur þetta. :D :D :D
Við höfum alltaf sunnudaginn upp á að hlaupa.
-
Jæja hjólamílan er á laugardaginn 22/9
Tímasetning er ekki alveg kominn á hreint þar sem kvartmílukeppni verður kláruð fyrst.
Nánar auglýst síðar.
Veðurspáin er ansi döpur fyrir laugardag :evil:
Enga svartsýni takk. Bara vera bjartsýnn þá kemur þetta. :D :D :D
Við höfum alltaf sunnudaginn upp á að hlaupa.
True dat! :D
-
ég er að spá í að taka þátt, þarf maður ekki samþyggi frá foreldrum og allt það? (ég er 15)
Ég myndi halda að reglur fyrir þetta væru þær sömu og í öðrum akstursíþróttum barasta :)
ALLIR undir 18 ára aldri þurfa samþykki foreldra eða forráðamanna á pappír. :wink:
Var að skoða http://www.belgingur.is og mér finnst þetta nú allt vera farið að líta betur út 8)
-
hvað með mótocross fatnað s.s. hlífar og annað?
Svo lengi sem fatnaðurinn er gerður til notkunnar á mótorhjóli með það í huga að vernda þig þá er hann leyfilegur en það er bannað að mæta bara á þunna bolnum :wink:
Fatnaður til motocross er náttla gerður fyrir notkun á mótorhjóli og þunni bolurinn tilheyrir því.... þá er ég auðvitað að tala um í brynju undir... Hvað segja menn við því?
-
hvað með mótocross fatnað s.s. hlífar og annað?
Svo lengi sem fatnaðurinn er gerður til notkunnar á mótorhjóli með það í huga að vernda þig þá er hann leyfilegur en það er bannað að mæta bara á þunna bolnum :wink:
Fatnaður til motocross er náttla gerður fyrir notkun á mótorhjóli og þunni bolurinn tilheyrir því.... þá er ég auðvitað að tala um í brynju undir... Hvað segja menn við því?
enda sagði ég allt í lagi svo lengi sem þú kemur ekki bara á bolnum :lol: hlakka bara til að sjá þig og sem flesta
Og auðvitað eru hlífarnar oft mun betri í motorcross gallanum en mörgu öðru sem fólk klæðist :roll:
-
Eru við að tala um sömu tíma í mætingu og æfingu fyrir hjólinn ??
KV
Björgvin
-
ATH FORSÍÐU
MÆTINGARFRESTUR Í KEPPNI FYRIR ÞÁ FLOKKA SEM NÁÐU EKKI AÐ KLÁRA ER TIL KL 10:00
MÆTINGARFRESTUR Í HJÓLAMÍLU ER KL 12:00
-
Smellið hér fyrir tímana 22. September 2007! (http://www.kvartmila.is/timar/2007/220907.pdf)
Hjólamílutímatakan er þarna neðst
-
er búið að ákveða aðra dagsetningu??
-
Fréttirnar áðan hljómuðu ekki vel.. stór lægð að renna upp að landi sem kemur með rigningu fram að eða fram yfir helgi :?
-
Það verður fínt veður á morgun 8)
-
Jæja fólk!
Helgin boðar gott, hvernig væri það?
-
Jæja fólk!
Helgin boðar gott, hvernig væri það?
Ef hún verður góð líst mér nú bara alls ekkert illa á það.. Sjáum þegar helgin færist nær hvort þetta rætist 8)
-
I am [-o< for a nice weather!!!!
-
akkuru hélduð þid hana ekki seinasta sunnudag eda klárudud hana thá var ad hjóla fra kl 12 á hádegi til 10.30 um kveldið bara gammmmman var ad stunt rida med vinum minum er á 50cc hjóli :D
-
akkuru hélduð þid hana ekki seinasta sunnudag eda klárudud hana thá var ad hjóla fra kl 12 á hádegi til 10.30 um kveldið bara gammmmman var ad stunt rida med vinum minum er á 50cc hjóli :D
Ég veit ekki hvað þú hefur fylgst með kvartmílu lengi.
Það þarf að kalla út starfsfólk og því miður er örfáir sem nenna að vinna fyrir klúbbinn. Þessir fáu eru ekki alltaf lausir og þá er ekki hægt að gera neitt á brautinni.
-
akkuru hélduð þid hana ekki seinasta sunnudag eda klárudud hana thá var ad hjóla fra kl 12 á hádegi til 10.30 um kveldið bara gammmmman var ad stunt rida med vinum minum er á 50cc hjóli :D
Ég veit ekki hvað þú hefur fylgst með kvartmílu lengi.
Það þarf að kalla út starfsfólk og því miður er örfáir sem nenna að vinna fyrir klúbbinn. Þessir fáu eru ekki alltaf lausir og þá er ekki hægt að gera neitt á brautinni.
ja oki hehe var nefnilega bara ad spa !þad var nefnilega svo gott vedur allan daginn
-
Anyhow, við ætlum að reyna að halda hjólamíluna um helgina! OG ef veður leyfir, ÞARF STAFF!!!! :D
Stöður sem þarf að manna:
Pitprentari x 1-2
Burnout x 2
Öryggisbíll x 2
Ræsir (líklega frátekið hehe)
Stjórnstöð x 3 (fullmannað líklega)
Pittur/uppröðun x 2
Sjoppa x 1-2 (hugsanlega komin 1)
= 12-14 manns :shock:
Þeir sem ætla ekki að keyra hjól, endilega bjóða sig fram í að hjálpa.. Það er ekki hægt að reka svona klúbb þegar það vilja allir bara horfa og enginn hjálpa til :)
Hafa samband við mig endilega
Valli
899-7110
vallifudd@msn.com (email og msn)
nú eða bara einkapóst hér á spjallinu..
-
Er ekki örugglega ennþá opið fyrir skráningu???
það var bara búið að keyra nokkrar tímatökuferðir er það ekki?
-
það er það langt síðan að ég held að það sé best að byrja bara alveg uppá nýtt... skráning á staðnum! 8)
Tímasetningar auglýstar síðar í vikunni..
-
Er ekki örugglega ennþá opið fyrir skráningu???
það var bara búið að keyra nokkrar tímatökuferðir er það ekki?
Það er opið fyrir skráningu.
Ég er með lista yfir þá sem skráðu sig síðast og hafa greitt, en gott væri ef þeir sendu mér email og staðfestu mætingu.
Til þeirra sem eru að hugsa um að skrá sig:Það er hægt að skrá sig á staðnum en til þess að flýta fyrir og auðvelda skráningu endilega sendið mér email með eftirfarandi upplýsingum:
Nafn ökumans
KT
Nafn eiganda ökutækis
nr ökutækis
Tegund ökutækis (dt Honda 600cc) taka fram ef um V2 er að ræða
Emailið mitt er: honda@hive.is
-
það er ekki víst að ég geti mætt :?. þarf að reyna að redda einhverjm til þess að láta laga hjólið :oops:
-
það er ekki víst að ég geti mætt :?. þarf að reyna að redda einhverjm til þess að láta laga hjólið :oops:
Hey er akki bara málið að auglýsa eftir viðgerðarmanni hér með :idea:
-
ég er búinn að því :wink:
-
er að vinna :( :@ fjandakornið
-
ég ítreka vöntun á staffi, er ekki komið næstum því nóg af því til að geta haldið þennan dag.....
Koma svo, einhver að hjálpa til??
-
ég kem í staffið ef að hjólið verður ekki komið í lag :D
-
Hjólamílunni er frestað fram á sunnudag vegna skorts á starfsfólki..
Endilega hafið samband, okkur vantar nauðsynlega staff til að geta gert þetta..
-
hvað mantar mikið af staffi ?
-
Mæti :)
-
7. OKTÓBER 2007 ÖNNUR TILRAUN
Upplýsingar fyrir Keppendur.
Svæðið opnar kl 11:00 fyrir keppendur og sýningaraðila.
Skráning á staðnum frá kl 11:00 til kl 12:00 og æfingarferðir hefjast á sama tíma.
Keppni hefst kl:13:00
Keppnisgjald er 1.000 kr
Hjól verða skoðuð á staðnum.
Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.
Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á.
Hlífðarfatnaður er skylda. Skór, jakki,buxur,handskar og hjálmur.
Opnir hjálmar eru ekki leyfðir en KK á hjálma til láns ef fólk vill.
Allir flokkar keyrðir einnig flokkar fyrir yngri kynslóðina sem er sérstaklega boðin velkomin.
Áttu sniðugt faratæki á 3 eða færri hjólum endilega láttu sjá þig
Stjórn og Hjóladeild KK
Upplýsingar um undanþágu vegna aldurs:
http://www.123.is/hjolamila/default.aspx?page=page&id=12517
Hraðakstur af götunum og inn á lokuð svæði!
-
meinaru ekki oktober :wink:
-
Þar sem dagsetning kom með svo stuttum fyrirvara ( sem eðlilegt er miðað við veðurfar) þá verður lítið um sýningaraðila :cry: þeir þurfa meiri fyrirvara þessar elskur.
-
meinaru ekki oktober :wink:
Búinn að laga
-
Þakka þeim sem komu á hjólamíluna kærlega fyrir. Þetta var virkilega gaman og ekkert stress út af veðri. Sól og logn allan tímann.
-
takk sömuleiðis :D þetta var príðilegur dagur og mikið spólað og mikið gaman 8)
-
Takk fyrir mig skemmti mér stórkostlega :D
Til hamingju þeir sem nældu sér í bikar :!: vona að allir hafi átt góðan dag 8)
-
þetta var snilld..Góður dagur og gott veður gæti ekki verið betra
takk fyrir mig :D
-
Takk kærlega fyrir mig, alveg frábær dagur!!
8)
-
damn var buinn ad gleyma eg ætladi ad mæta jæja þa kem eg bara i vor :D 8) :twisted:
-
Þakka fyrir mig og sérstaklega Gísla og Kimma fyrir að nenna að standa í þessum gallaskiptum endalaust :oops:
Dró mig úr keppni því þetta var að tefja allann múginn (vildi ekki koma heim með spólför í fjésinu) .. en fékk þó 5 run 8)
Besta var 21,6sek á 57,1mph endahraða
-
Fl myndir
-
myndir..
-
jæja hvort var á betri tima zx14 eða bússa :?:
-
snildar dagur, vil þakka þeim fáu sem mættu í staffið, annars hefði þetta ekki orðið að veruleika
takk fyrir mig