Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Valli Djöfull on August 23, 2007, 09:52:16

Title: BMW 330i Touring '00 sjálfskiptur (góður fjölskyldubíll)
Post by: Valli Djöfull on August 23, 2007, 09:52:16
BMW 330i Touring '00 (kemur á götuna hér heima 28. des '00)
Sjálfskiptur
3,0 vél - 230 hö
Ekinn c.a. 150.000
Sjónvarp, GPS (með evrópukorti), aksturstölva og fl.
17" álfelgur
Glertopplúga
Rafmagn í öllu nema sætum
Ekki leður
Cruise control
Bunki af nótum í hanskahólfi úr B&L, allt viðhald gert þar síðustu ár
Mikið pláss, góður fjölskyldubíll
Innbyggt hundanet sem hægt er að draga upp við aftursæti
6 diska magasín í skotti
Air conditioning
Dökkar filmur afturí
Aðgerðarstýri fyrir útvarp, cruise control og gsm síma
Bakkskynjarar
Spólvörn

(eitthvað gæti verið evrópuhraðbrautarakstur, fann einhver tryggingarvottorð í hanskahólfi, það var dani sem átti hann og fór greinilega á honum út einu sinni eða oftar)

VERÐ 1.900 þús, áhvílandi c.a. 1.300 þús, afborganir c.a. 42-45 þús
BGS sem eru vanir að setja minna á BMWa en söluverð er.. setja á hann 1.954.000 8)

Skoða í skipti, vantar ódýrari bíl..  500-1.000 kr. bíl
LÁGMARK 400 þús og yfirtaka!  Tek ekki mark á lægri boðum, ÞARF ekki að selja...:wink:

Valli
Sími 899-7110
MSN og Email: vallifudd@msn.com
PM

(http://www.simnet.is/gen/kraftmila/images/picture6plus1__minus1_minus2.jpg)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/35819-2/IMG_2890.JPG)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/35792-2/IMG_2875.JPG)