Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: dannidt on August 22, 2007, 17:08:54

Title: volvo
Post by: dannidt on August 22, 2007, 17:08:54
ekki á eitthver gamlan volvo amazon hér sem er til í að selja hann? helst ekki of dýrann en skoða allt, ástand skiptir ekki mestu máli, en það væri mjög gott ef hann væri gangfær og vél og þannig í ágætu standi.....skjótið á mig tilboðum í PM :)
hef mikinn áhuga á þessum bílum, sérstaklega amazon og kryppu og þessháttar, svalir bílar  :wink: