Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 2tone on August 22, 2007, 15:08:32

Title: Vitatorg
Post by: 2tone on August 22, 2007, 15:08:32
Fór í dag og ætlaði að panta pláss þá er mér tjáð að ekki væri það hægt og það mun koma í ljós eftir 20.9 hvort það verði leyft, komnir eru 3 á biðlista og mæli ég með því að menn fari og skrái sig á listann einnig er hægt að hringja í hana kolbrúnu 4113400 sem ræður öllu þar og setja á smá þrysting.
Title: Vitatorg
Post by: Bc3 on August 22, 2007, 21:00:17
??????
Title: Vitatorg
Post by: Moli on August 22, 2007, 21:36:25
Quote from: "Bc3"
??????


Þetta er bílastæðahús sem hefur hýst bíla á veturna (sumrin líka víst).

Það sama var upp á teningnum í fyrra, þá var allt fullt í Ágúst og ekki hægt að svara manni með pláss fyrr en í Október. Ég fór með minn þangað í lok Okt. Svolítið vont að fá ekki svar fyrr þar sem veturinn er nokkurnveginn skollinn á í Okt.
Title: Vitatorg
Post by: ADLER on August 23, 2007, 11:26:45
Hvað hefur stæðið verið að kosta þarna  :?:
Title: Vitatorg
Post by: Moli on August 23, 2007, 19:22:55
Quote from: "ADLER"
Hvað hefur stæðið verið að kosta þarna  :?:


Ég borgaði 21.000 fyrir október-apríl þar af er 1.000 kr trygging á aðgangskortinu sem þú færð síðan greidda til baka þegar kortinu er skilað.