Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ragnar93 on August 19, 2007, 17:45:39

Title: Trans am 1984
Post by: Ragnar93 on August 19, 2007, 17:45:39
Er að leita af gamla bíllnum sem pabbi átti veit einhver um hann?
Title: Trans am 1984
Post by: Siggi H on August 19, 2007, 18:38:19
er þetta ekki sami bíllinn og var svo gulur og er núna grár í dag? minnir að hann hafi heitið Fannar sem átti hann og býr einhvernstaðar á Selfossi.
Title: Trans am 1984
Post by: Racer on August 19, 2007, 18:46:50
trúlega ekki þar sem Fannars var með nr: Ix 525

finnst ég samt kannast einhver staðar við LG 116 númerið
Title: Trans am 1984
Post by: Geir-H on August 19, 2007, 18:57:56
Vá ég kannast svo við þetta númer, hérna er allaveg önnur mynd af honum

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/aftanTA.jpg)
Title: Trans am 1984
Post by: Ragnar93 on August 19, 2007, 21:07:57
já á eina af honum þegar hann er rauður en veitt einhver hver á hann og hvort það sé hægt að fá hann keyptan
Title: Trans am 1984
Post by: ljotikall on August 20, 2007, 19:10:27
gamli hans Ásgeirs Y
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/323000-323999/323797_1_full.jpg)
Title: Trans am 1984
Post by: Ragnar93 on August 20, 2007, 19:11:37
veistu hver á hann núna?
Title: Trans am 1984
Post by: ljotikall on August 20, 2007, 19:57:58
nii sry... en ásgeir gæti kannski frætt þig um það... prófaðu bara ad senda honum pm. nickið: Ásgeir Y.
Title: Trans am 1984
Post by: JHP on August 20, 2007, 20:30:21
Þig langar ekki að eiga þetta í dag  :lol:
Title: Trans am 1984
Post by: Ragnar93 on August 20, 2007, 20:44:33
afhverju ekki?
Title: Trans am 1984
Post by: Geir-H on August 20, 2007, 23:29:02
Var ekki búið að mála hann fjólubláan sá hann svo á ferðinni áðan rauðan á einhverjum krómfelgum
Title: Trans am 1984
Post by: Moli on August 20, 2007, 23:45:08
Dóttir Ísleifs Ferrari eiganda á þennan bíl í dag. Kanna stöðuna á honum á morgun.
Title: Trans am 1984
Post by: Ragnar93 on August 21, 2007, 00:13:54
Ok Takk
Title: Trans am 1984
Post by: Siggi H on August 21, 2007, 16:43:31
Quote from: "Geir-H"
Var ekki búið að mála hann fjólubláan sá hann svo á ferðinni áðan rauðan á einhverjum krómfelgum

jú það hélt ég.. var í einhverri rosa "uppgerð" þar sem búið var að mála hann fjólubláan? átti að verða eitthvað voðalega fínt dæmi allt saman, annars hefur maður bara ekkert frétt af þessum bíl síðan maður sá bara myndir af honum þar sem hann var fjólublár!
Title: Trans am 1984
Post by: Jói ÖK on August 23, 2007, 23:04:39
Hann var málaður fjólublár, seldur og sú sem keypti hann (dóttir Ísleifs) lét sprauta hann rauðan, hún á hann í dag, hann er á 17" Cragar SS að ég held.... gæti verið til sölu.
Title: Trans am 1984
Post by: Ragnar93 on August 23, 2007, 23:06:37
er þessi stelpa með user inna þessari síðu eða veitt einhver númerið hjá henni?
Title: Trans am 1984
Post by: MrManiac on August 26, 2007, 14:00:27
Bílinn er orðinn Ferrari rauður í dag það er verið að gera upp 350cc til að setja niður í hann. Ég held að hann sé kominn á Cragar SS  og af síðasta samtali sem ég átti við eigandann var hann ekki til sölu.
Title: Trans am 1984
Post by: Ragnar93 on August 26, 2007, 14:01:29
ok takk fyrir öll svörin
Title: Trans am 1984
Post by: einarak on August 30, 2007, 12:22:33
Bíllinn þessi er orðinn GJÖÐVEIKUR!!
Title: Trans am 1984
Post by: Moli on September 03, 2007, 23:47:50
Myndir
Title: Trans am 1984
Post by: Ásgeir Y. on September 05, 2007, 22:13:22
þegar ég átti hann:
 
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/323000-323999/323797_1_full.jpg)

http://www.cardomain.com/ride/323797
Title: Trans am 1984
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 05, 2007, 22:47:04
Mér finnst hann ekki eins fallegur í dag.