Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gaulzi on August 17, 2007, 15:25:00

Title: Jeep Grand Cherokee Laredo '97
Post by: gaulzi on August 17, 2007, 15:25:00
Er á leiðinni í skóla í vetur þannig að ég ætla að reyna að losa mig við jeppann og fá mér einhverja druslu í staðinn.

Tegund: Jeep Grand Cherokee Laredo 1997
Vél: 4000cc L6
Skipting: Sjálfskiptur, 3 gírar + overdrive
Millikassi: RWD, part time 4WD, full time 4WD og 4WD lágt drif
Ekinn: 102.xxx mílur
Litur: Svartur

(http://www.sveppur.net/jeep/1.jpg)
(http://www.sveppur.net/jeep/2.jpg)

Bíllinn er að sjálfsögðu með krók eins og alvöru jeppa sæmir.  Allar rúður fyrir aftan framhliðarrúður eru filmaðar og sér ekki á þeim, allt rafmagn er í góðu standi.  Mjög vel farinn að innan.  Rétt rúmur mánuður frá því að skipt var um bremsudiska og klossa. Nýlega skipt um stýrisdempara, hjöruliði að framan, fóðringar á balance-stöng.

Bara þægilegur bíll í akstri, og ekki skemmir cruize control-ið fyrir. ;)

Ásett verð: 600.000, áhvílandi ~260.000.  Er til í alls konar skipti, bara hafa samband og bjóða eitthvað nett.  Er helst að leita mér að einhverri 50-100þús. króna druslu uppí og svo cash.

Náið í mig í síma 661-1447 eða gaulzi@simnet.is eða PM hér.