Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Bílaklúbbur Akureyrar on August 15, 2007, 08:54:09
-
Jæja þá er skráning hafinn í sandspyrnuna 25.ágúst.
Nánar á http://ba.is/
-
jæja hvaða sjeffar ætla að mæta af suðurlandi í sandinn :?:
-
langar að prófa að keppa, en er bara með æfingaleifið :smt022
-
þá mætir þú bara og verður á skóflu í startinu.
-
Þess má einnig geta að 18-23ára eru velkomnir á þessa keppni.
-
Þess má einnig geta að 18-23ára eru velkomnir á þessa keppni.
haha :lol:
-
koma svo strákar (stelpur) skrá sig og mæta í sand bara gaman :D
-
myndi ég ekki geta unnið sjálfboðavinnu í staðinn eða?
-
Sæll Edsel, það er ekkert mál.
-
Edsel þú verður bara að fara að ganga í B.A, það eru fundir á mánudagskvöldum klukkann 20
-
Koma svo allir að skrá sig!!
-
hverjir eru búnir að skrá sig?
-
Bara pæling fyrir næsta ár...
Ef ég myndi mæta á skellinöðru.. færi ég þá í opinn flokk eða flokkast skellinaðra undir "götuhjól"/"mótorhjól"? :)
(ekki að ég búist við dollu, bara vera með hehe)
1. Mótorhjólaflokkur:
1. Krosshjól, endurohjól, mótorhjól, götuhjól og sérsmíðuð hjól. Tvíhjól.
2. Allar breytingar leyfðar.
3. Engin hámarkstærð á vél.
4. Engin hámarksþyngd.
5. Skylt er að loka framgjörð. Mælt er með áli tryggilega festu með plastströppum.
6. Dekkjabúnaður verður að vera úr gúmmíi, málmspyrnur bannaðar.
7. Bremsubúnaður skal virka eðlilega ( fram og afturbremsur ).
8. Lágmarksfjöðrun að framan 50 mm fyrir götuhjól.
9. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu skylda.
10. Leðurgalli (smekkbuxur og jakki, samrennt eða heilgalli), kross-stígvél með stáltá og kross-brynja, auk hefðbundins öryggisbúnaðar skylda (hjálmur o.þ.h.).
-
Þú ferð í mótorhjólaflokkinn.
-
Er engin með í útbúnum jeppum :D
-
geri það, hvar eru fundirnir haldnir?
-
búinn að skrá mig í B.A., kemur reikningur um árgjaldið eða á maður að leggja inná reikning?
-
Bara pæling fyrir næsta ár...
Ef ég myndi mæta á skellinöðru.. færi ég þá í opinn flokk eða flokkast skellinaðra undir "götuhjól"/"mótorhjól"? :)
(ekki að ég búist við dollu, bara vera með hehe)
1. Mótorhjólaflokkur:
1. Krosshjól, endurohjól, mótorhjól, götuhjól og sérsmíðuð hjól. Tvíhjól.
2. Allar breytingar leyfðar.
3. Engin hámarkstærð á vél.
4. Engin hámarksþyngd.
5. Skylt er að loka framgjörð. Mælt er með áli tryggilega festu með plastströppum.
6. Dekkjabúnaður verður að vera úr gúmmíi, málmspyrnur bannaðar.
7. Bremsubúnaður skal virka eðlilega ( fram og afturbremsur ).
8. Lágmarksfjöðrun að framan 50 mm fyrir götuhjól.
9. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu skylda.
10. Leðurgalli (smekkbuxur og jakki, samrennt eða heilgalli), kross-stígvél með stáltá og kross-brynja, auk hefðbundins öryggisbúnaðar skylda (hjálmur o.þ.h.).
Vespa er götuhjól þær eru á númerum :wink: ekki nema þú gerir eins og Axel á mini chopernum síðast skellir þér bara í O flokk :lol:
-
Sæll Edsel.
Fundirnir eru haldnir í félagsheimili B.A að frostagötu 6B.
Ég held að þú þurfir að millifæra árgjaldið, svona þegar maður gengur í félagið. Eftir það færð þú gíró.
-
..
-
Eru tvær keppnir fyrir norðan eða er þessi tvöföld ?
-
Eru tvær keppnir fyrir norðan eða er þessi tvöföld ?
Önnur 8. Sept ef ég man rétt? :)
-
Já það verður önnur keppni 8.sept.
Minni svo bara á skráninguna á http://www.ba.is
-
Hvað er komið mikið af bílum í jeppa flokki.
-
ok, milli færi á morgun
-
jæja er bara líf á B,A .is :lol:
-
Segðu.
Allt að ske á http://www.ba.is
-
Hvað er komið mikið af bílum í jeppa flokki.
Það eru komnir nokkrir, keppendalisti verður birtur þegar skráningu er lokið!
Drífa sig bara að vera með Palli, þú ert velkominn norður!
kv
Björgvin
-
búinn að millifæra, er eg orðinn of seinn til að geta gert eitthvað til aðstoðar?
-
búinn að millifæra, er eg orðinn of seinn til að geta gert eitthvað til aðstoðar?
Nei, menn eru aldrei of seinir í það að hjálpa til :lol:
Láttu bara vita ef þig vantar far inneftir og við tökum þig með!
kv
Björgvin
-
geri það ef þess þarf, hvenar á ég að mæta til að geta gert eitthvað til aðstoðar?
-
Edsel láttu þá bara hafa símanúmerið þitt. (getur sent það í ep)
Það er einfaldast þannig.
-
Jæja, skráningu lýkur í kvöld.
http://www.ba.is
-
laugardagurinn er frátekinn fyrir keppnina
-
Jæja þá er skráningu lokið og samkvæmt mínum gögnum eru 49 keppendur skráðir - á eftir að fá yfirlit frá vestjóra og sjá hvort einhverja vantar inn á listann.
Birtum svo keppendalista á morgun 8)
Sjáumst hressir á sandinum!
kv
Björgvin
-
Ef ég þarf far, er einhver að fara eftir vinnu í dag norður, og getur kippt mér með? :smt110
-
Jæja þá er skráningu lokið og samkvæmt mínum gögnum eru 49 keppendur skráðir - á eftir að fá yfirlit frá vestjóra og sjá hvort einhverja vantar inn á listann.
Birtum svo keppendalista á morgun 8)
Sjáumst hressir á sandinum!
kv
Björgvin
Hvað eru margir í Útbúnum Götubílaflokk ?
-
Það eru bara 3
-
Edsel, hvað er síminn hjá þér?
-
Ok,takk,sjáumst í fyrramálið.
-
jæja þá er þessi sandur búinn og 3-4 met fallinn Íngó Arn á dragga tók 3,50 sem er met en fór 1 ferð 3,37 fábært og til hamingju ekkert tæki sem er knúið með bensíni náð betri tima flott og Ingó jóns á hjóli 4,68 sem er met og Sigvaldi á sleða 4,18 og Siggi blö á 4 hjóli man ekki tima en það var met frábær árangur strákar og til hamingju með það :wink:
-
Flott keppni, þó mönnum hafi gengið misvel.
Takk fyrir mig.
-
nei því miður það hefði verið gaman að sjá hann þarna... skora svo á sem flesta að mæta á næst sand sem er 8 sept...
-
ok :( ætli það sé ennþá bilað eða eitthvað hjá honum!? en já maður reynir að koma og horfa á næst 8)
-
Smá gírvandamál ennþá, það er þemað í mótorsporti í sumar :)
-
'Oska methöfum til hamingju með metin.
Þakka BA fyrir góða keppni og gott keppnishald.
Vonandi sjáumst við aftur þann 8.sept.
kv.
Palli P