Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on August 14, 2007, 15:34:55
-
hver á rauðan Oldsmobile 442 sem stendur númeralaus rétthjá Frumherja? finnst þetta svolítið fallegur bíll
-
Árni Hólm
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_olds_442_1.jpg)
-
er hann ekkert notaður eða?
-
nei hann hefur staðið þarna frá 1971
-
Númerslaus?bilaður?Líkleg ástæða svona bíll á að vera á númerum og keyra og keyra og keyra þetta er gullmoli og örugglega ekki til sölu. :)
-
Vertu ekki að rugla í manninum Íbbi.
Hann er nýkominn þarna, og var í slatta brúki fyrir ekkert mjög mörgum árum.
-
ekki sona taugastrektir maður :lol: hann bara orðaði þetta þannig að mér fannst smellpassa að setja þarna, óháð því hvort edsel hafi skrifað þétta eða einhver annar
-
ég sef allveg á nóttuni þó svo ég sé ekki að aka um í honum en það kemur að því og það er rétt hann er ekki til sölu
-
er þetta bílinn sem er/var rétt hjá bílaklúbbi akureyrar?
-
jú
-
fallegur bíll, hvað er í honum?
-
orginal 455 olds :wink:
-
ok,skilar það ekki smá krafti?
-
Jú bara ''smá'',án gríns þá virkar þessi bíll bara vel,en þetta er engin léttavara örugglega 1800 -1900 kg. :) p.s.Minnir að hann hafi farið míluna á lágum 14 sek á radial. 8)
-
bara almenilegur 8)
-
glæsilegur, enda ekki margir svona til á klakanum. veit um einn sem er alveg búinn og stendur uppá túni á einhverjum sveitabæ rétt fyrir utan Egilstaði ásamt einhverjum fleiri bílum einsog Mustang og Transam. en þetta er mest allt ónýtt.
-
14 Slettar á um100 mílum
-
glæsilegur, enda ekki margir svona til á klakanum. veit um einn sem er alveg búinn og stendur uppá túni á einhverjum sveitabæ rétt fyrir utan Egilstaði ásamt einhverjum fleiri bílum einsog Mustang og Transam. en þetta er mest allt ónýtt.
Heyrðu... ekkert svona Siggi minn! meira info takk og jafnvel myndir! 8)
-
þú átt sjálfur myndir af þessum bilum rauður 1968 442 og græn 68-9 cutlas 442 :wink: :lol:
-
mig minnir að ég hafi fengið hann lánaðan hja Arna Hólm,,,um það bil 1999 og þá vann eg götubílaflokkinn á honum í götuspyrnunni á AK;;;þá var hann í þokkalegu lagi nema mótorinn þarfnaðst sennilega upptektar!!!
Einar Gunnlaugsson
-
það er ekkert að þessum bil nema að það lekur ein pakkdós á vél litið mál að laga en eigandinn ekki með mikkinn tima á lausu :wink: :lol:
-
þú átt sjálfur myndir af þessum bilum rauður 1968 442 og græn 68-9 cutlas 442 :wink: :lol:
bara sjálfur eitt stk. :lol:
Ég var að meina myndir Mustang og TransAm :smt019
-
skal reyna að muna eftir því að taka myndir þegar maður á leið þarna hjá.. en það er ekkert eftir af þessum bílum þarna nema haugryðgaðar skeljar, vantar alla boddyhluti að mig minnir.