Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gaubbi on August 13, 2007, 22:50:14
-
Jæja maður hefur í höndunum eitt stykki pontiac lemans sport 1970 módel, "glimmer pontiacinn" eins og menn kalla hann, mig langaði að spyrja ykkur hvort þið vissuð sögu þessa bíls.. ég veit svona part og part :)
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=3&pos=201 (fengið lánað af bilavefur.net :D )
'A einhver miðstöðvar element sem passar í þennan bíl??
svo eru vel þegnar ábendingar um hvernig lit/litasamsetningar mönnum þykja fallegt.. ég var að pæla í að láta sprauta hann svartan og setja svo vínrauðan víniltopp (ef hann er fáanlegur), hvað finnst mönnum um það??
kv. Gaui
-
veit einhver hvort það sé einhver 400 vél hér föl? eða bara góða 350?
-
ég átti þennan bíl hér fyrir norðan og kom honum í lappirnar þar sem hann var búinn að vera úti á túni við grenivik í mörg ár :( en svo fór í hann 301 sem var öll ný upptekin og mjög góð sem virkaði vel sem er nú bara ótúlegt ekki séð það áður :lol: en það vor teknir margir góðir túrar á þessum bíl :smt030 :spol: til hamingju með gripin og vonandi gefstu ekki upp við að gera hann góðan ef svo hafðu samband og ég tek hann simi 893-3867 Kristján Skjóldal
-
Kristján, hvernig gerðiru hann svona? soltið flottur svona með glimmeri 8)
-
Það var nú verið að auglýsa 455 Pontiac hérna á spjallinu um daginn. Hún væri algóð í hann.
Gangi þér annars vel með hann.
-
Kristján, hvernig gerðiru hann svona? soltið flottur svona með glimmeri 8)
það var búið að mála hann þegar ég átti hann var gert uppá skaga held ég
-
já takk fyrir það ég geri mitt besta :D Já 455 væri svaðalegt sko, ekki alveg tilbúin í það strax hehe, en ætli maður byrji ekki á núverandi vél en hefur augun opin fyrir einhverjum skemmtilegum mótorum.
'Eg reyni að setja inn myndir bráðum 8) [/quote]
-
Engar myndir???? og hvar er hann staðsettur uppá skaga?
-
Hann er staddur í bílskúr í jörundarholtinu... :)
Á einhver stefnuljós sem passar í þessa gerð? (þau eru í svuntunni) vantar eiginlega bara plastið sko..
Mig vantar líka spegilinn farþegamegin, á einhver svoleiðis?, eða þá bara góða krómspegla sem passa á hann?
-
Ég get kanski frætt þig eitthvað um bílinn??
Þú manst að ég vildi fá að skoða.
Ég á heima á Jörundarholti 124 kíktu bara við.
-
Ég gæti vitað um 350 í hlutum fyrir þig,sendu mér PM ef þú vilt vita meira
Kv.Halldór
-
Eg a spegil, hringdu bara.. 846-0720..
-
Veit um 350Pontiac og gír, gangfært ogí bíl til sölu.
-
og ég um 400/400 gram sem er nú það sem á að vera þarna :wink:
-
Svona var hann hjá Stjána
-
Flottar myndir, takk fyrir þær Anton :D Gaman að sjá nýlegri myndir.
Það var eitt sem ég ætlaði að spyrja ykkur spesana, þannig er mál með vexti að ég fann loftventil í skottinu.. ætli þetta gæti verið fyrir loftupphækkun??
kv Gaui
-
Gæti hafa verið á loftdempurum ?
-
já það var til þess og það var í lagi þegar ég átti hann en ég hleifti öllu lofti úr þar sem þessi bill er flottastu lár 8)
-
Hann var með loftdempara þegar ég átti hann, maður gat pumpað hann alveg stífann :P gaman að prufa sig áfram með það í spyrnum.
-
Hann var með loftdempara þegar ég átti hann, maður gat pumpað hann alveg stífann :P gaman að prufa sig áfram með það í spyrnum.
hver ert þú og hvenar áttir þú hann :?:
-
Það er rosalega sniðugt að skrifa undir nafni til að forðast leiðindi sem getur oft skapast þegar fólk er með nafnaleynd.
-
trúðu mér, hef reynslu af því og það var EKKI gaman