Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ásmundur S. on August 13, 2007, 21:50:41

Title: Ford Galaxie
Post by: Ásmundur S. on August 13, 2007, 21:50:41
Veit einhver um svarta Ford Galaxie 1959 sem Tommi á dekkjaverkstæðinu á Akureyri átti?
Title: Ford Galaxie
Post by: kcomet on August 13, 2007, 23:16:54
þessi Ford er i eigu formanns Fornbilaklubbs Islands. I dag er billinn rauður og hvitur, fjögra dyra hard top. Var aður fjögra dyra stafur. 6cyl. sjafskiptur. Pabbi Tomma keypti bilinn nyan. Eg veit ekki hvaða vel er i bilnum i dag.
Title: Ford Galaxie
Post by: ADLER on August 14, 2007, 01:26:41
(http://www.jsl210.com/bilarfelaga/myndirbilarfelaga/r59.JPG)
Title: Ford Galaxie
Post by: Ásmundur S. on August 14, 2007, 22:54:07
Ég sé ekki þessa mynd. En á einhver mynd af honum þegar hann var svartur.
Title: Ford Galaxie
Post by: Firehawk on August 15, 2007, 08:35:13
Hér er ein nýleg fengin af bilavefur.net:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/midbakki_17_06_06/DSC00432.JPG)

-j