Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: EinarV8 on August 10, 2007, 19:57:44
-
veit einhver hvort það sé summit búð í minneapolis???
-
Nei,þeir eru í þrem fylkjum,Ohio,Georgiu og Nevada.Ekkert mál að láta þá senda á hótel í Mineapolis,tekur 1-2 daga,og kostar lítið.
-
Hehe, það er einmitt 1 í Akron, Ohio. Þar sem ég keipti cuduna mina.
komst að því þegar bíllinn var kominn til landsins :evil:
Hefði verið vit að biðja kallinn að rölta til kaupmannsins á horninu og filla hann :twisted: