Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on August 10, 2007, 02:19:30
-
við hafsteinn höfum verið á danskónum þessa vikuna, ég veit ekki hvort það var vegna þess að ég fékk stóran dótakassa frá bandaríkjalandi í lok síðustu viku, eða af því að haffi átti kassa af bjór,
afraksturinn varð einn samansettur vel preppaður LS-X(1) mótor, og SS camaroin hans haffa er á lokastigi eftir já, fullorðinn ígræðslu!!
ef við byrjum á mótornum sem ég með dyggri aðstoð haffa hef verið að græja í camaroinn minn,
án þess að fara út í fulla díteila þá hljómar upskriftin nokkurnvegin..
"kjallari"
99 ls1 blokk, þykkari slívar og sverari olíugangar en í 97/98
oem "rolling assembly"
Clevite performance stanga og höfuðlegur,
Clevite performance perfect circle stimpilhringir
Durabond kambáslegur
KATECH stimpilboltar, (RPM Baby!)
Portuð LS6 olíudæla
LS2 heavy duty, tímagír/keðja
hedd/valvetrain/kambás og tilheyrandi
þjappa 11.1:1
patriot ls6's StageII hedd sérpöntuð með welded chamber 59cc í stað64cc
ferra ventlar 2.02/1.60
patriot gold, extreme lift tvöfalldir ventlagormar
titanium retainers,
Harland sharp shaft mounted Rúllu rokkerar, 1.7
Comp Cam chromoly undirlyftustangir
patriot 226/226 585 112LSA kambás
LS6 multy layer heddpakningar
LS7 undirlyftur (rúllu)
patriot heddboltar.
00+ knock sensor update(modd)
innspýting,
Wilson FAST 90mm millihedd/intake
NW 90mm throttle boddy
FAST fuel rail (billet aliminium style)
FAST fuel line kit, vírofnar
FAST fuel pressure gauge,
Delphi 85mm Air flow sensor,
LS7 kúplingspressa
LS7 kúplingsdiskur
LS2 flywheel,
flækjurnar eru svo ceramic coated long tubes frá Pacesetter,
þetta á jú að sjálfsögðu að skila fullt af hestöflum og allur pakkin, en það verður bara að koma í ljós hvernig þetta kemur til með að virka, þetta er frjálslega smíðað eftir uppskrift af minni mótor með dassi af ábótum hér og þar,
hér kemur svo fersk myndasyrpa frá kátu vélasmiðunum.
mótorinn byrjaði kvöldið alveg ber að ofan rétt eins og eigandin, þarna eru heddin komin á, en við höfðum verið búnir af því,
vatnsdælan sem virkaði alltí lagi varð hálf sjúskuð í útliti þegar hún var hengd utan á allt nýja dótið, og fer mikið í taugarnar á mér
(http://i10.tinypic.com/4tk28lw.jpg)
sirka tveimur tímum seinna var dýrið svo komið saman
(http://i11.tinypic.com/6c46bu9.jpg)
hérna sést bensínþrýstimælirinn, þessar FAST vörur eru listasmíð, enda það allra dýrasta í þessu, ekki skemmir fyrir að þau eru í candy apple red
(http://i10.tinypic.com/67gqxqo.jpg)
Harland sharp rokkerarnir eru bara flott stykki, en ég get svo svarið það ég hef aldrei séð jafn lítið clearence.. þetta er núllkommafleyrinúll
(http://i12.tinypic.com/62stxq8.jpg)
(http://i18.tinypic.com/52n36lf.jpg)
(http://i18.tinypic.com/6cz9u7m.jpg)
(http://i12.tinypic.com/66wpidj.jpg)
þótt hann sé nú komin saman og tilbúin ofan í og í gang, þá vantar mig ennþá stóru spíssana mína sem er ennþá í útlandinu, ásamt einhverju flr go fast dóti sem ég náði ekki inn í þessu holli, en bíður bara eftir næstu sendingu, en það fer allavega að líða af gangsetningu, sem er plús!
svo er það.. 01 orange SS bíllinn hans haffa,
ykkur er óhætt að halda fast utan um jólakúlurnar ykkar í þetta skiptið..
403 ls2 lingenfelter, fullorðins þjappa, sjóðandi ás, alvöru hedd, samskonar innspýting og á mínum mótor, (FAST) 100mm,
4LE65 skipting transbrake, mooser hásing og flr og flr, held að haffi sé bestur til þess fallinn að upolýsa menn betur sjálfur,
þetta er einn froðufellandi mótor með drifrás í stíl, þetta dót á eftir að komast hratt, og eins og stelpan sagði um árið, "mjög fljótur að komast hratt áfram!!"
það er bara verið að taka lokahandtökin fyrir gangsetningu, mögnuð græja maður..
(http://i14.tinypic.com/628t3bs.jpg)
(http://i15.tinypic.com/5yufj87.jpg)
(http://i12.tinypic.com/4mj9z5j.jpg)
(http://i9.tinypic.com/4lo54wp.jpg)[/img]
-
veístu íbbM mér lýst bara mjög vel á þetta allt samann hjá ykkur Haffa og lofar virkilega góðu,já og það er hverju orði sannara hjá þér með roller-rockerana þá má nánast eingu muna að þeir rekist hreinlega utan í heddkanntana ertu búinn að mæla hversu líttll clerance þetta er?mér sýnist á myndunum að þetta ekki einu sinni 1mm þar sem þetta er þreingst (sýnist það allavegana),ja þetta lofar allt virkilega góðu hjá ykkur og vonandi kemur þetta allt til að virka mjög vel hjá ykkur líka,og verður líka gamann að sjá hvernig virknin í þessu bílum hjá ykkur verður,en eins og ég seigi enn og aftur þá lofar þetta góðu.kv-TRW
-
ég held hreinlega að ég þurfi næringu í æð eftir að hafa skoðað þetta :oops:
-
flottur 8)
-
ég held hreinlega að ég þurfi næringu í æð eftir að hafa skoðað þetta :oops:
prótínskortur?
-
Very nice indeed :twisted:
-
ég held hreinlega að ég þurfi næringu í æð eftir að hafa skoðað þetta :oops:
prótínskortur?
:lol: sóði
-
:smt023
-
jæja krúið af hevrgi af baki dottið og erum við að leggja "eina af allra síðustu lokahöndunum" á verkið.. þið skiljið,
allt komið framan á nema damper, rafkerfið komið á, 02 öndunarsystem með smávægilegu moddi komið á, mótorpúðar og flr gof rl, stýrisdæla og hápsennukefli og voila!
það er hinsvegar súr staðreynd, að fegurð mótorsins var alveg kafærð í öllu dótinu sem er búið að troða á hann, en það verður bara að hafa það,
ég var með olíuhreinsir og þvottabursta eins og versta mella skrúbbandi allt sem ég setti á, þannig að það er allt hreint og fínt, en álið er nú ekkert sérlega fagurt á litinn,
(http://i16.tinypic.com/6gnmslu.jpg)
(http://i9.tinypic.com/4ougtgw.jpg)
-
ég hefði nú fengið einhvern til að gluða lit á ventlalokin, annars er þetta geðveikt til hamingju!
-
það koma 4stk háspennukefli ofan á ventlalokin, þannig að það sést aldrie hvernig þau lýta út
-
Jæja þá,,,,,,ég setti þann sólsetursapplesínugula í gang áðann mér til þvílíkrar gleði og ánægju :D reyni að senda inn smá videó annað kvöld og leyfa ykkur að heyra í dýrinu ................. :P
-
já margt búið að ske í skúrnum þessa dagana 8)
-
næææs bara flottur á þvi helv fyllibittan þín :lol: :lol: pottþétt eina ástæðan fyrir þvi þú hefur nennt þessu þvi það var bjór i skúrnum :lol:
-
satt :?
nei veigar camaroar.. vantaði bara klámið :-s
-
já krakkar mínir, í lsx krúinu eru bæði fjölþreifnir sem og fjölhæfir einstaklingar,
meðan sá appelsínuguli er farin að brenna gúmmí.. er svarti sauðurinn ennþá tómur í andlitinu heima hjá sér,
en það var nú skellt einum vindljúfi á analin á honum sona í tilefni dagsins í dag,
(http://i13.tinypic.com/67hhljl.jpg)
jeminn :?
(http://i19.tinypic.com/68jqaaa.jpg)
nei sko
(http://i15.tinypic.com/628wui8.jpg)
þetta er nú öllu gæjalegra, oem GM SS spoiler
(http://i10.tinypic.com/66wdnww.jpg)
-
flottur 8)
-
flottur spoiler 8)
-
vélin fór ofan í í dag..
vegna aðstöuleysis og flr var reynda tekin sú áhvörðun að láta bara henda þessu ofan í fyrir mig.. og við meistari hafsteinn erum byrjaðir að ganga endalega frá þessu við skúrinn.. orðið ansi fátt eftir
nokkrar myndir
kl8 í morguntraffíkini.. jey
(http://i13.tinypic.com/2vls0zs.jpg)
sona skilaði ég kraminu af mér..
(http://i19.tinypic.com/4z1gqqf.jpg)
(http://i3.tinypic.com/5yhhpad.jpg)
skohh!! wúúhú kominn út..
(http://i5.tinypic.com/6c333wy.jpg)
kominn í skúrinn hjá LSX-krúinu!! wúhú.. við erum líka búnir að vera vinna í þessum appelsínugula jafnt og mínum.. og þetta er.. krafstmesti og flottasti sona bíll sem hefur rúllað um þetta sker.. punktur
(http://i17.tinypic.com/2s6vp5x.jpg)
pústin hjá mér eru ekki tengd og hanga því sona "low"
(http://i2.tinypic.com/5yrg5c8.jpg)
svo var loksins skolað af honum skítinn..
(http://i10.tinypic.com/4threpi.jpg)
hann er nú annars bara að fara inní sprautuklefan.. sona þegar mótorinn klárast.. sem eru bara nokkur þús dollarar og.. smá vinna :oops:
(http://i10.tinypic.com/4uiye05.jpg)
(http://i11.tinypic.com/663nuyv.jpg)
(http://i11.tinypic.com/4mrht86.jpg)
ótrúlegt meðað við hvað vélin lúkkaði vél á standinum.. hvað hún er horfin þarna ofan í.. hlutir eins og glæný blokk hedd oig.. allt nema vatnbsdæla nánast sjást varla :D.. en það er bling á leðini þannig að það sleppur
(http://i3.tinypic.com/66auq14.jpg)
(http://i18.tinypic.com/4knc4mq.jpg)
-
8) 8) 8) 8) 8) 8)
-
svo mikill áhugi hérna :lol:
-
Já þetta er virkilega flott. Það verður gaman að sjá þessi tæki á brautinni næsta sumar.
Áhuginn leynir sér ekki því síðan hefur verið skoðuð tæplega 1.700 sinnum.
-
Svakalega líst mér vel á þig íbbi :) Svo er bara að bjóða manni að sitja í :D
-
þetta er farið að líta vel út hjá þér Íbbi :wink:
-
fallegur 8)
-
bara sexy 8)
-
það var unnið i´dýrinu í kvöld.. búið að rokganga..
stefni á að reyna að gangsetja á morgun 8)
-
villtu fa e-d vtec lánað hja mér?
-
váá.. þetta var alveg blautur.. og kaldur dagur setti pústið undir ásamt því að setja kerti í... í alveg roki og RIGNINGU
(http://i15.tinypic.com/6blbsds.jpg)
-
Jæja þá.DR.Íbsen buinn að gangsetja og mótorinn hljómar vel,kanski of mikill hávaði fyrir suma,en kallinn er ferlega kátur,og allt í standi og þetta lofar bara góðu......allavegna hann sendir myndir og videó um hæl :wink:
-
hratt flýgur fiskisagan
já.. þetta hlýtur að vera einn sá háværasti bíll með pústkerfi sem ég hef heyrt í, ég tók stuttan hring á honum sona upp á prinsippið og ég efast um að það sé hægt að tala saman með góðu móti inní honum, tók sérstaklega eftir því líka hversu mikið af hljóði heyrist úr mótornum sjálfum, sog og tikk, sem fylgir þessu bara, prufaði að standa hann ör´lítið og .. það var promising, svakalegt throttle respons, en það þarf að mappa hann,
byrjað að lóba í kringum 1þús snúninga og gengur ekki lausagang
hérna er eitt lelegt video,
http://www.youtube.com/watch?v=-mCRbWhGCos
-
Of hátt fyrir þann gamla he he mér heyrist þetta bara fínt til lukku með þetta 8) p.s sá appelsínuguli er bara næst flottasti og kraftmesti á þessu skeri
-
Flottur
það er eðlilegt að þú heyri meira chatt með rúllurockerunum en eru þeir rétt stiltir?
-
þetta eru non adjustable harland sharp, á skapti
betra video!!
http://www.youtube.com/watch?v=ctJJeeqb-LE
-
glæsilegt!
p.s. það er farin hjá þér pera í stefnuljósinu að framan farþegamegin. :wink:
-
Læti í græjunni. 8)
-
Til hamingju með þetta. En já það heyrist vel í honum, ég myndi allavega ekki kvarta ef þú keyrðir frammhjá svefnherbergis glugganum mínum, ég myndi bara sofa betur.
-
Mikið déskoti lýst mér á þetta hjá þér Íbbi bara brutal hljóð í græjunni 8) 8)
-
nú er bara að drífa lokafrágangin af og komast út að keyra 8)
-
til hamingju meðað vera búin að setja í gang verður gaman að sjá hvað hann gerir á brautinni
-
já þakka þér :)
það verður tekin prufurúntur á gripnum úr hafnarfirðinum inní mosó í dag, sona í þágu vísindana :wink:
-
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=DTC%2D72%2D32520&N=700+4294923429+115&autoview=sku
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=CCI%2D3DI03R&N=700+4294923429+115&autoview=sku
:wink:
-
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=DTC%2D72%2D32520&N=700+4294923429+115&autoview=sku
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=CCI%2D3DI03R&N=700+4294923429+115&autoview=sku
:wink:
Þetta er bara fyrir kellingar
-
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=CCI%2D3DI03R&N=700+4294923429+115&autoview=sku
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=DTC%2D72%2D32520&N=700+4294923429+115&autoview=sku
:wink:
-
Úpps kom tvisvar
Já það má vel vera :lol:
En hann þarf samt að komast í gegnum skoðun :wink:
-
Steinull er fínt í það
-
það var reynsluekið eitthvað í kvöld, með enga súerfnisskynjara, kolvitlausa spíssa, gamla mappið ekkert vökvastýri og flr
ég er ekki frá því að þetta tussist aðeins áfram.. lofar góðu allavegfa, hann varð allavega fisléttur í stýri á gjöfini :lol:
-
Varstu eitthvað í grafarvoginum í kvöld milli sirka 8 & 9
-
já passar :)
-
uuusss Djövul á þessi camaro eftir að virka hjá þér :twisted:
-
það er vonandi :twisted:
þetta lofar allaega allt saman mjög góðu virðist vera, þ
að er aldrei að vita nema það náist ágætis tímar á þetta einhvern daginn,
-
Það var stjórnarfundur heima hjá mér og þurfti ég að loka svaladyrunum svo við gætum haldið áfram að rabba saman.
Kannski smá ýkt en það heyrist allavegana í þessu. :D
-
já ég skil 8)
já hann er með hljómmikið málbein þessi bíll.. ég reiknaði nú svosum alveg með því, en fæstum óraði fyrir þessu held ég,
mér finnst hinsvegar soundið í honum bara það flott að ég tími nú varla að fara þagga eitthvað niðrí honum
-
Vertu þá ekkert að því. Hann sándaði mjög vel allaleiðina inn í íbúð og maður rauk strax út í glugga.
Ég sagði hreykinn sjáiði sjáiði ÞETTA ER CAMARO. :D :D
-
þakka þér :) nei ég tími ekki að þagga niðrí honum, þetta er bara leiktæki og ekki í daglegum akstri,
þetta minnir mig helst á nascar hljóð 8)
-
ein sona sem sýnir fremri hlutan af pústinu,
(http://i8.tinypic.com/6765gjs.jpg)
dundaði mér aðeins í kvöld.. air fuel og snúningsmælir sem fer aðeins hærra, keypti líka skiptiljós sem verður þarna fyrir neðan
(http://i12.tinypic.com/6aovcp3.jpg)
verður einhevrnvegin sona í sjónlínuni,
(http://i12.tinypic.com/4lqlb1h.jpg)
-
lýst vel á þetta 8)
-
líst bara vel á þetta 8)
-
það er alltaf erið að dunda eitthvað,
nú fer maður að geta.. fylgst betur með hvað mótorinn er að spá
(http://i7.tinypic.com/4za79ft.jpg)
(http://i16.tinypic.com/4l8bn0o.jpg)
(http://i12.tinypic.com/4vff21h.jpg)
-
Íbbi varstu í mosó um 6leytið að koma útúr löðri? Sá allavega camma með SVAKALEGT hljóð! :D
-
já það passar, það var ég..
en núna hef ég fréttir...
hafsteinn tók smá prufurönn á brautini í dag.. og halló halló?
(http://i15.tinypic.com/67fgsuv.jpg)
-
gafst bara því miður ekki tími til að leyfa honum að fara oftar.. Rigning á leiðinni..
En VONANDI getum við haft eina æfingu eða keppni... allavega æfingu.. Þó það sé reyndar orðið helvíti kalt úti..
-
Bara takk fyrir mig Valli og allir ,verður gaman hjá okkur næsta sumar ..........Og Hálfdán takk fyrir myndina þú ert snillingur........ :wink:
-
manni klöknar bara í grímuni :oops: fórum svo út og spændum aðeins á mínum á eftir..
haffi kemur kannski með sitt álit á því sem er þar í gangi :D
-
Gráttu bara og hleyptu því út ...............annars þarftu ekkert að vera að skæla er með ferlega sprækann Camma sem á eftir að gera það gott á (Slikkum)Ekki svona spól dekkjum hehe.
-
þú verður nú samt að viðurkenna gamli að það var nú fílíngur í því að sjá hann halda áfram að spóla þegar maður setti í 3ja :twisted:
-
Það er gaman fyrir þann sem keyrir enn vekur upp ótta hjá farþeganum hehehehehe :lol: = fullt af poweri ............. :twisted:
-
hérna má sjá leikna mynd af mér og haffa í dag
(http://www.carplanetltd.co.uk/images/trackday/iom102004large/w713a.jpg)
-
Og hvað gerðist daisy-chain ?
-
Hmmmmm
-
dayse chain og plane jane?
-
hvað hét aftur klám drottninginn.......lane eitthvað það rímar við
-
Hún heitir Chasey Lain þurfti að skoða fullt af erlendum heimildum til að finna þetta út :P
-
platar mig ekki gamli :twisted:
-
Það er svona " Fagurfífla-keðju" ilmur af þessu he he
-
hvað meinaru :lol:
-
jæja?
11"breiðar grandsport corvette felgur.. svarta 8)
ég er nú bara sáttur
(http://i23.tinypic.com/2z8z4b4.jpg)
(http://i23.tinypic.com/2ldkt3r.jpg)
(http://i21.tinypic.com/30tsztc.jpg)
(http://i20.tinypic.com/28aklsz.jpg)
(http://i24.tinypic.com/209hfsl.jpg)
-
nú vantar bara SS húddið og aftur spoilerinn þá ertu gríðarlegur.
Hann er farinn að líkjast eilítið 95 cammanum hans Haffa......
Flott
Kv,
Jonni
-
uhh félagi það er SS vængur aftan á honum :D
ég vill ekki sjá SS húddið, ég er með eitthvað aðeins grófara í huga 8)
annars þakka ég :P
gamli Z28
(http://i13.tinypic.com/67hhljl.jpg)
SS
(http://i10.tinypic.com/66wdnww.jpg)
-
ok sérðu maður veður í villu og svima.
Hvað með ZL1 húddið..........það er geggjað
Hvaða húdd á að fá sér??
-
heyrðu ég er nokkuð heitur fyrir því að fara í einhevrskonar cowl húdd,
-
flottar felgur, fara bílnum soldið vel
-
[-X Tíu bita eru flottari að mínu mati :wink:
-
ég fíla líka 10spokes, hinsvegar verða bara að vera 11" breiðar felgur á þessum bílum finnst mér,
(http://i23.tinypic.com/fnv9xs.jpg)
(http://i20.tinypic.com/2h3sytd.jpg)
(http://i24.tinypic.com/2rgm9sw.jpg)
(http://i24.tinypic.com/i2uctw.jpg)
þettta er bara mikið gæjalegra 8) auk þess sem mig langaði í svartar felgur
-
Alveg truflað flottur , það er bósktaflega eins og að þessi bíll hafi skriðið beint upp frá helvíti.
-
gaman að sjá hvað virkar vel hjá þér.þú ættir endilega að draga hafsteinn á rúntinn með þér ég get lánað ykkur gtec til að sjá hvaða
tíma þið eruð að setja á hann
-
já það væri gaman,
gaman að sjá þig mættann á spjallið
-
Sæll íbbiM hvað eru nýjustu fréttir af LSX krúinu og nýju vélinni???,ég sé að þú ert bara búinn að auglýsa vélina úr þínum til sölu strax,á að fá sér annann bíl eða aðra vél hvað er í gangi??,ATH bara forvitni í mér þó svo mér komi það í raun og veru ekkert við!!!.kv-TRW
-
já ég ætla aðeins að prufa að auglísa hana, langar aðeins að prufa að gera annað, en ég ætla samt að klára þessa algerlega á meðan ég er að spá í hinu,
ég vill helst selja hana sem long block, en ég gæti líka selt bara drop outið.. tilbúið í næsta bíl,
veltur allt á verði bara.. þetta kostaði fullt af peningum í smíði og fullt af vinnu, ég vill bara fá kostnaðaverð fyrir þetta
-
Hvað sem gerist verður þetta rosalegt 8)
-
já veistu ég prufaði nú bara að auglísa þetta, þetta var ekki beint ódýrt og er ekki beint gamalt heldur, þannig að ég er nú ekkert að reikna með því að það sé að fara seljast.. ég held bara áfram að dunda mér við bílin og sé hvað kemur út..
annars fer að koma restin af draslinu í hann og meira til þannig að maður getur farið að klára 8)
-
jæja. er ekki kominn tími á að rífa þetta upp..
ég veit að það er ýmislegt búið að ske hjá hafsteini, í hans bíl og þeim gráa,
ég því miður gat gert sama sem ekkert í vetur.. en er reyndar núna kominn með allt sem mig vantar til að klára nema stýrisdælu, er búinn að bóka eitt málarakvikindi á deit við bifreiðina, og fer vonandi í að hrúga restini í eftir að þeir hafa lokið sér af, það verður vonandi fyrir sumarlok
kíkti á honum smá hring í gær og þvoði og bónaði, mótorinn er bara ferskur eftir hvíldina
(http://a109.ac-images.myspacecdn.com/images01/111/l_0acf178a9c40e106dbb05c9f10a694f4.jpg)
nú kasta ég bara bolltanum yfir til haffa og vona að hann eigi einhverjar myndir handa liðin :)
-
óskar er nú búinn að vera duglegur líka.. hann vill kannski deila því :-&