Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ozeki on August 09, 2007, 22:57:55
-
Ég ætlaði að fara að kaupa nýtt sett af framljósum í bílilnn hjá mér, 4 hringlóttar samlokur 5 3/4" - það er eins í öllum þessum með 4 framljósum, eitt sett er fyrir háan og lágan geisla, hitt settið er bara hái geislinn. Heitir H5001 og H5006.
Nema hvað .. þetta fæst bara hvergi hérna á skerinu! Ég er að vísu búinn að finna há/lá-geisla settið en fæ ekki hágeisla settið - verð bara að panta að utan. Ætlaði bara að heyra hvort fleiri væru í sömu málum að fá framljós.
-
Eru ekki til svona lugtir uppí Fornbílakúbbi uppá Esjumel?
Þar er til ýmislegt,- ef þú nennir að gramsa...
-
Jú kannski, ég var einu sinni búinn að róta þar en vissi ekki að mig vantaði framljós þá :) Ég enda með að panta þetta bara að utan.
-
ég lennti í þessu sama með ljósinn, og er eiginlega enn í vandræðum
-
http://doitbest.com/Headlights-G.+E.-model-18518-doitbest-sku-570331.dib
-
Jæja, ég pantaði tvö sett að utan, fæ vonandi eftir svona 1-2 vikur.
Ef einhver vill getur hann fengið annað settið.