Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stigurh on August 09, 2007, 16:45:46

Title: Gókart flokkur fyrir menn, konur og börn. Takið þátt
Post by: stigurh on August 09, 2007, 16:45:46
Hver er með í gókart flokk á næstu "æfingu" ? Gerið það sem hægt er til að ýta þessu af stað, helst að börnin fái að keyra. Gerum þetta sport að fjölskyldusporti.

Sara Rós er með. Það er einn.

stigurh
Title: Gókart flokkur fyrir menn, konur og börn. Takið þátt
Post by: Belair on August 09, 2007, 16:53:16
bara börni  :cry:
Title: Gókart flokkur fyrir menn, konur og börn. Takið þátt
Post by: Belair on August 10, 2007, 15:19:40
Valli ertu buinn að hugsa málið  :D
Title: Gókart flokkur fyrir menn, konur og börn. Takið þátt
Post by: Valli Djöfull on August 11, 2007, 15:59:18
Quote from: "Belair"
Valli ertu buinn að hugsa málið  :D

Ég er bara í sumarfríi og öl svo ég veit ekkert hehe, en hins vegar þyrfti að kanna hjá yfirvöldum hvernig þetta virkar..  Hvort það þurfi einhverjar undanþágur þar sem það væri fólk að keyra á "þjóðvegi" eins og lögin skilgreina brautina víst án bílprófs..

Ég skal skoða málið betur þegar ég kem heim ef enginn annar verður búinn að því :)
Title: Gókart flokkur fyrir menn, konur og börn. Takið þátt
Post by: Nóni on August 11, 2007, 22:36:04
Það þarf sérstakt leyfi fyrir þessu og við skulum nú sjá hvort að við fáum meira leyfi yfir höfuð, það er hins vegar ekkert mál að kanna þetta hjá löggunni.


Nóni