Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stigurh on August 09, 2007, 16:38:19

Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: stigurh on August 09, 2007, 16:38:19
Leifur, Þórður, stigurh og Stefán Erik settu saman græju.
Eitt kvöld fór í þetta.
Hér eru fyrirmyndar félagar að leik og störfum

http://www.123.is/stigurh/
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: Racer on August 09, 2007, 18:05:04
núnú karlinn hefur verið að hlaða þessu inn þegar ég var að skoða síðuna í dag.

flottar myndir.. hvaða draggi er þetta sem sonur yðar situr í?
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: Bc3 on August 09, 2007, 18:18:41
ja hvaða draggi er þetta og hvað voruði að smíða  :lol: dekkja hvað
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: 1965 Chevy II on August 09, 2007, 18:19:41
Þetta verður snilld,trackbite á og draga þetta yfir,nú verða enn betri 60 fetin og aftur í boði Stígs og félaga,takk fyrir 8)
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: Damage on August 09, 2007, 20:09:53
mmá ég spyrja, hvað er þetta ?
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: Einar Birgisson on August 09, 2007, 20:13:22
Svo er bara að fá Massa traktor til að pressa þetta niður, flott framtak strákar  =D>
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: stigurh on August 10, 2007, 08:17:12
Þórður og leifur fóru í gær með gizmoið uppeftir og komust að því að það er erfitt að draga þetta, jafnvel á RR Þórðar.

Það virkar í raun.

stigurh
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: Kristján Skjóldal on August 10, 2007, 08:58:13
já þetta er flott \:D/ og hvað er þá næst tragtor til að draga eða á bara að nota R,Rover he he :lol:
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: 1965 Chevy II on August 10, 2007, 09:48:44
Quote from: "Damage"
mmá ég spyrja, hvað er þetta ?

Þetta er til að draga eftir brautinni og klína þannig gúmmíi í brautina þegar búið er að sprauta Track bite,þetta er gert allstaðar í kvartmílu til að fá betra grip.
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: Racer on August 10, 2007, 10:14:51
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já þetta er flott \:D/ og hvað er þá næst tragtor til að draga eða á bara að nota R,Rover he he :lol:


Herra Skjóldal á camaro.. dugar vel í að draga svona eftir sér :D

spurning hvernig bílinn verður út brautina með dekk sveiflandi framúr sér
Title: Myndir af KK félögum að leggja sitt af mörkum, enn og aftur
Post by: stigurh on August 10, 2007, 16:07:17
Eftir smíðina skruppum við yfir götuna til Þórðar og mátuðum þennann líka voðalega Top Alcohol Dragster. Þessi bíll á eftir að setja "góða" tíma í sandinum !
stigurh