Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: falcon on August 08, 2007, 16:15:10

Title: Falcon 64 til 66
Post by: falcon on August 08, 2007, 16:15:10
Er vitað hvað eru margir svona bílar til og hvað eru margir í umferð??????
Title: Falcon 64 til 66
Post by: GRiMZi on August 08, 2007, 18:40:35
ég veit um einn sem er til það er búið að setja 390 vél í hann hann var síðast notaður fyrir ca 20 árum hann er samt ekkert riðgaður vegna þess  að hann hefur alltaf verið geymdur inni
Title: Falcon 64 til 66
Post by: Dart 68 on August 08, 2007, 22:15:12
Sá er geymdur á góðum stað.

Verst að það verður pottþétt aldrei gert neitt við hann og ekki séns að hann verði nokkurntíman seldur heldur.
Title: Falcon 64 til 66
Post by: GRiMZi on August 08, 2007, 22:38:40
maður er nú að reyna að fá pabba til að kaupa minni vél í hann  og gera hann upp.
Title: Falcon 64 til 66
Post by: Svenni Devil Racing on August 09, 2007, 00:59:15
Veit um ein 64 eða 65 man það ekki alveg hann er 2dyra hardtop beinskiftur með 289 að ég held en er ekki viss en hann er mjög heill en er bara á uppgerðastigi eins og er
Title: Falcon 64 til 66
Post by: nonni400 on August 09, 2007, 16:57:32
Quote from: "GRiMZi"
maður er nú að reyna að fá pabba til að kaupa minni vél í hann  og gera hann upp.


Af hverju setur maður MINNI vél í bíl ?
Title: Falcon 64 til 66
Post by: GRiMZi on August 09, 2007, 22:58:15
Maður setur minni vél í bíl ef það er of stór vél í honum þannig að hann er alveg á framendanum og vélin er heldur ekki fest allmennilega. draumurinn er að kaupa mustang 1967 fyrir big block og setja í hann 390 vélina.
Title: Falcon 64 til 66
Post by: nonni400 on August 11, 2007, 04:19:50
Svoleiðis Mustang er sennilega mjög skemmtilegur, gangi þér vel með þessi project.