Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Klaufi on August 07, 2007, 21:10:16
-
Daginn,
Er að safna saman sem flestum eigendum á buggý bílum til að koma saman grein fyrir íslenkst tímarit.
Allir sem eiga, eru að smíða eða hafa einhverja reynslu hafið samband!
Eyfi - eyfimum@gmail.com
-
Sá tvo á Blönduós í sömu götunni (ekki eins og þær séu margar), annar var aulýstur hér á spjallinu fyrir nokkru, allavegan annar er líklegur, flott smíði og væri verðugur útsendari í Íslenskum Buggy heimi.
-
Flokkaðist ekki "Minkurinn" sem buggybíll?
Hvar er hann í dag??
-
Ef einvher veit um eingandann af þessum á blönduósi þá má hann láta mig vita..
"Minkinn" þekkji ég ekki..
En einhversstaðar heyrði ég líka minnst á "Froskinn" Einhverjar upplýsingar um þessa?
-
götuskráður buggy á ísafirði minnir mig frekar e-ð annað
-
Var ekki Minkurinn eitthvað sem Benni (bílabúð) smíðaði og ætlaði að fjöldaframleiða? -- Man þetta ekki alveg..
Þetta var plastboddy en ég veit ekki á hverju það var byggt.
Það þarf að grafa upp hvar þetta er og koma því í stand.
Einhver hlítur að vita um þetta og eiga myndir ..
-
http://www.youtube.com/watch?v=W-lG3H5afaU þetta er heimasmíðað íslenskt
-
eigandi http://www.kliptrom.is/ á trúlega flottasta buggy bíl á landinu.. hann er staðsettur á akureyri, var á rúnntinum á bíladögum :wink:
-
Hvað með þinn bíl, hann er allnokkuð líklegur. Hann er svona "orginal" Íslenskur og passar flott í hópinn.
-
Hvað með þinn bíl, hann er allnokkuð líklegur. Hann er svona "orginal" Íslenskur og passar flott í hópinn.
þú getur losað mig við hann og sett myndir af honum með nafninu þínu fyrir neðan :wink:
-
Hann væri TOPP auglýsing fyir bónstöðina :D
-
Eru til myndir af þessum bílum?
Bæði Þínum (Þráinn) Og eiganda "kliptrom" Er það nokkuð götuskráður eins og motul.is eru að selja?
-
http://www.youtube.com/watch?v=W-lG3H5afaU þetta er heimasmíðað íslenskt
og btw hver á þetta og hvaða mótor er í þessu ? :)