Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on August 07, 2007, 12:01:55
-
eru eihverjir Audi með þessu boddýi?
þá jafnvel einhver sem maður getur fengið keyftan,
-
þessum bílum hefur fækkað verulega á undanförnum árum, það er samt einn í Hellnahrauni Hafnarfirði, svo er bara að hafa augun opin !!!
-
Keyptu þennann gæða grip---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=79878&highlight=#79878
Kv. Siggi
-
kanski gerir maður það, en er hann ekki með þetta boddy?
(http://www.drive.ru/images/audi/audi100.jpg)
-
(http://www.audistory.24max.de/old1/pic2/tres4k3.jpg)
(http://www.audistory.24max.de/old1/pic2/tres4k1.jpg)
(http://www.audistory.24max.de/old1/pic2/tres4k2.jpg)
(http://www.audistory.24max.de/old1/pic2/tres4k4.jpg)
(http://www.audistory.24max.de/old1/pic2/tres4k5.jpg)
All pics here come from AudiDudi, thanks very much for that!
The car is an '86 Audi 4000 (80 in other countries). This Type85 has some parts where I am not absolutely sure of their origin. The rear spoiler looks like a stock Audi part for example. AudiDudi says that it is one of only 17 Treser 4000 quattros that were imported into the USA. The colour is "Toronado Red". The interieur is black and -apart from a leather Treser steering wheel- stock.
Supension-wise, Treser springs and a stiffer front anti-roll bar are noteworthy. The original Treser TRX wheels were replaced with 5-spoke American racing rims by the owner, as there seem to be no TRX tires left in the USA!
http://www.audistory.24max.de/old1/etres4k.htm
-
eimmitt þetta boddy sem ég var að tala um, eru eihverjir svona jafnvel til sölu, fyrir utan þennan bláa?
-
fleigði einum svona fjórhjóladrifnum 2.2 turbo á kantstein á sl valentínusardag og beiglaði einhverja klafa og fleira, seldi hann svo suður fyrir klink. er samt ábyggilega enn til..
http://www.cardomain.com/ride/804035/6
Kv Sævar P
-
aðeins of seinn að spurja :smt022
-
ekki öll von úti enn, það er einn svona nákæmlega sama boddy hér í Bænum (Akureyri) sem er reyndar með sjálfskiptingu og framhjóladrifi, var tjónaður á bílstjórahurð minnir mig. var til sölu allavega síðast þegar ég vissi...
-
hver er að selja og hvað kostar :?:
-
ef þú ert alvarlega að spá í svona bíla edsel, finndu þá 20 ventla 4x4 bíl..
annað hvort audi 100 eða audi 80.
Það tekur því varla að eyða peningum og tíma í framdrifsbílana,
ég er með video af Audi 80 í Noregi, bíl sem fer míluna á lágum 9 sek. á vídeóinu er hann að salta mótorhjól, 700 kúbika camaro, corvettu með blower ofl ofl.. hann á að vera um 1300 hestöfl, með standard drifum og kassa.. þótt ótrúlegt megi virðast.. það er eins og framendinn sé að rifna af bílnum þegar hann gefur þessu.. skal reyna að kópera þetta af disknum og senda þér..
þetta er 5 silindra, turbo, fjórhjóladrifsbíll með 20 ventla vélinni að mér skilst..
ég er sjálfur með gamlan ur quattro með 10 ventla vélinni, 200 hestöfl orginal, og ég get fengið túrbínu í hann á 700 dollara sem tekur hann í 450 hestöfl, þarf næstum engu að breyta.. og drifin og kassinn eiga að þola þetta án breytinga..
hérna er t.d. einn sem er búið að hressa rækilega..
http://videos.streetfire.net/video/e3911f52-9f7c-4b14-aea3-ad8ef911e61e.htm
-
sammál AMJ EN bara eitt þessi rauði er kallaður Audi 4000 i usa en annar staðar er hann audi 80 argerð 1986 :D
-
langar í svona bíl vegna þess að bróðir minn á Audi 100 sem er soltið ryðgaður, og ég má fá vélina og gírkassann ef ég finn svona bíl, það er svona aðalástæðan fyrir því að mig langar í svona bíl, finnast þeir flottir líka \:D/
-
en svona af forvitni, hvar er bíllinn sem er til sölu?
-
Comet GT, hvaða bílasölu er hann?
-
veit einhver um svona audi 100 eða 80?
-
Ég á 3 svona 100 audi
-
með þessu boddýi?
-
já
-
eru til myndir
-
http://videos.streetfire.net/video/e3911f52-9f7c-4b14-aea3-ad8ef911e61e.htm
Hér er einn sprækur Audi 8)
-
á einhver svona Audi sem er til í að selja? má vera véla-skiftingalaus
-
Edsel þú ert búinn að gera 2 þræði um AUDI.
Vinsamlegast haltu þig við annan hvorn ekki báða.
-
afsakið tuðið í mér um Audi 8-[ :smt010 , mig langar bara í svona bíl, er einhver til í að selja mér svona bíl?
-
þú þarft bara að fara að leita...
sennilega eru ekki margir af harðhausa usa körlunum hérna að glápa á eftir Audi..
þú ert að leita eftir Audi 200, turbo, það er 20 ventla bíllinn..
það er/var ekkert rosa mikið til af þeim hérna, en þó einhverjir.
ég er sjálfur að leita mér að svona bíl til að hirða úr honum vélina.
-
ég sá einn svona hvítan á Akureyri með sjálfskiftingu, minnir að það hafi verið gamalt númer á honum, veit einhver meira um þann?
-
Rakst á einn númerslausan Audi 100 á Egilsstöðum í gær..
Hann stendur fyrir utan Selás 15... myndi skjóta á að hann væri falur :)
-
hvað finnst ykkur um snúningshraðamælinn í þessu videoi þarna..
nær uppí 11000, og allt fyrir neðan 6000 þykir bara ekki skifta máli :)
-
er einhver góðhjartaður á Egilstöðum eða þar nærri sem myndi nenna að fara og taka myndir af honum og spurja kanski í leiðinni hvort hann sé falur?
-
er einhver góðhjartaður á Egilstöðum eða þar nærri sem myndi nenna að fara og taka myndir af honum og spurja kanski í leiðinni hvort hann sé falur?
Hriiiiingja!
http://simaskra.is/simaskra?q=Sel%E1s+15
-
geri það
-
það er líka alveg eins bíll og minn gamli uppvið Baugsbót á Akureyri, búinn að standa þar í góðan tíma.hann er með 2.2 túrbó fimm sílendra slant, en með sjálfsskiptingu og framhjólafrifi, öfugt við minn. var keyrður undir 200000 síðast þegar ég vissi, sem er ekkert svo mikið með þessa mótora ( minn var í ca 370.000)
Kv Sævar P
-
Ég átti AUDI 80s 1987 fyrir nokkrum árum. Það var búið að keyra bílinn yfir 300.000 km þegar ég seldi hann og hann gekk alltaf eins og klukka. Bíllinn var að eyða um 10l innanbæjar en þegar ég fór norður þá var eyðslan í 5.3l á ólöglegum hraða.
-
rétt hjá frumherja? er búinn að spurja um hann og hann er ekki til sölu síðast þegar ég spurði, prófaði að hringja til Egilstaða í þann sem vallifudd benti mér á en hann kanaðist ekkert við neinn Audi, ertu viss um að það sé rétt heimilsfang sem þú gafst mér upp?
-
ÆTLAR VIRKILEGA ENGINN AÐ BENDA STRÁK GREYINU Á HVERSU ÓGEÐSLEGIR OG ÓNÝTIR ÞESSIR BÍLAR ERU :shock:
-
ÆTLAR VIRKILEGA ENGINN AÐ BENDA STRÁK GREYINU Á HVERSU ÓGEÐSLEGIR OG ÓNÝTIR ÞESSIR BÍLAR ERU :shock:
NEI
-
ÞIÐ ERUÐ VONDIR VIÐ GREYIÐ STRÁKSA :smt108
-
Nonni.. þú getur lagfært hausinn á stráksa , þú átt nóg af bílum fyrir hann 8)
-
hann er bara farinn að sjá ljósið drengurinn, fyrr en margir aðrir :twisted:
http://www.youtube.com/watch?v=FAs0bwpczrU
http://www.youtube.com/watch?v=Tfy_W37h464