Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: DT on August 05, 2007, 12:53:37
-
Hvað hefur framhjóladrifinn bíll tekið best hérna?
Á ekki Jón Gunnar Kristinson 12,1 @ 115, hefur einhver farið undir það?
-
Það hefur enginn farið undir það nei.
-
var ekki ofurgolfinn hans gunna nálægt því eða er ég að rugla :?
-
Nálægt jú en ekki búinn að ná því.
Það kemur allt með tímanum...
-
Grunar nú að það standi Honda á þeirri dós sem nær þessu fyrst :smt104
-
Minnir að Blái SRT-4 hafi verið á 118mph, á stillingu 2 af þremur á boost controlernum.
-
Minnir að Blái SRT-4 hafi verið á 118mph, á stillingu 2 af þremur á boost controlernum.
á hvaða tíma ?
-
12.20 og eithvað.
Var búinn að fara 11.86 minnir mig úti. á 124 mph. Race gas og allan pakkan. En þó á götudekkjum.
http://www.cardomain.com/ride/814549
-
Gæti trúað því að það fari Honda með blower undir 12 næsta laugardag :shock: