Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Comet GT on August 03, 2007, 13:32:59

Title: til sölu dekk
Post by: Comet GT on August 03, 2007, 13:32:59
til sölu einn gangur af sumardekkjum í stærðinni 185/55/14. það er nóg eftir í þeim af mynstri og líta nokkuð vel út.

einnig til sölu sama stærð af vetrardekkjum hellingur af nöglum eftir í þeim en þau eru farin að morkna aðeins.

sumardekkinn eru á 4x114 álfelgum undan Mazda 626, snjódekkin eru á stálfelgum í sömu málum.

seljast jafnt saman og í sitt hvoru lagi

verð: eitthvað mjög sanngjarnt