Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: íbbiM on August 01, 2007, 23:54:17
-
hvar er hann eiginlega?!? og er hann til sölu?
-
Ívar, hvernig var þetta þegar þú varst að byrja í þessu sporti? Hann er 14 ára, gefum honum smá break, hann er að læra, maður byrjar ekki á toppnum! 8)
-
Hann er ekki kominn til landsins :roll:
-
ég elska íbba í laumi
-
Edsel spyr mikið EN fræðir marga aðra sem ekki þora að spyrja í leiðinni :wink:
-
þeir eru víða td M715 drengurinn hefur ekkert spurt um hann ?
-
Ti 818 , til sölu.. efast um það
-
Heyr heyr haltu bara áfram að spyrja edsel margt áhugavert sem þú dettur niður á
-
hef gamann af guttanum, það myndast allavega umræður um bíla í kringum hann :) sem er bara gott
-
eins og sagt er, bara byrjandi :D
-
alltaf gaman af þer edsel,hvernig lyst þer a þennann grip???.kv-TRW
-
TRW það er nú meira gaman af þér :lol: :lol:
-
heirðu Kiddicam...,þu ert kanski einn af veimiltytunum sem er að klaga mig fyrir stjorninni fyrir að rifa kjaft herna inna spjallinu það kæmi mer ekki a ovart :lol: :lol: .kv-TRW
-
ívar við munum hvernig þú varst :lol: ég held að þú hafir set met í póstum hér :lol: mis gáfuleigir :lol: :lol:
-
edsel kemst ekki í hálfkvist meðað við mig hérna þegar ég var á hans aldri :lol: :lol: svo var nú líka bílasíða ívarsM og viti menn hún er ennþá til, síðast updeituð í byrjun árs 2002,
www.geocities.com/ivar_v8
þetta er að sjálfsögðu í gamni gert maður :D
-
Mikið óskaplega hefði ég verið hamingjusamur ef þetta spjall hefði verið til þegar ég var 14 ára og alveg að drepast úr bíladellu!!Við skulum passa okkur að slá ekki af okkur unga áhugamenn um "alvöru" bíla með því að tala niður til þeirra.
Edsel! Haltu áfram að spyrja .
-
geri það, og mér fannst þessi edsel leikfangabíll bara nokkuð sniðugur,
set inn mynd af mér.
-
Gaman af því að hafa allavega einn spurningaglaðan, það er líka alveg fræðandi fyrir okkur hina.
En ég rakst á alveg snilldar fræðslusíðu um daginn, reyndar meira hugsuð sem jeppabreytingasíða en það er margt þar mjög gagnlegt fyrir kvartmílugræjurnar líka.
http://www.mmedia.is/gjjarn/sjeppar/index.htm
-
Sæll og Blessaður EDSEL.
Ef Þú ert á ferðinni á Suðurlandi.ert þú velkominn í heimsókn til mín.
Á til nokkra gamla ameríska í skúrnum
Er á Flúðum 896-6397.Kveðja Gulli.
-
Gulli seldu honum þenann svarta :lol: okkur vantar svona græju hingað norður :lol: :lol:
-
www.geocities.com/ivar_v8
FLASHBACK :lol: :lol:
-
hvaða svarti er það?
-
er ekki málið að fá Edsel suður, á eina kvartmílu og leyfa honum að fara run í einhverju ofurtæki sem er með 2 sæti?
-
hvaða svarti er það?
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/40425-1/IMG_8198.jpg)
-
já þessi, hver er verðmiðinn á honum, ég yrði mjög þakklátur að fá að fara ferð með svona kvartmílutæki :excited:
-
það gæti vel verið að ég muni vera á ferðinni og þá kíki ég í heimsókn :D
-
edsel kemst ekki í hálfkvist meðað við mig hérna þegar ég var á hans aldri :lol: :lol: svo var nú líka bílasíða ívarsM og viti menn hún er ennþá til, síðast updeituð í byrjun árs 2002,
www.geocities.com/ivar_v8
þetta er að sjálfsögðu í gamni gert maður :D
Það er nú eitt sem að er gott við edsel drenginn íbbi og það er að hann virðist hafa fattað það snemma að GM deildin er rétta deildin þannig að hann er að mínu mati snemmþroska. :)
-
þenna t.d
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/20.jpg)
-
edsel kemst ekki í hálfkvist meðað við mig hérna þegar ég var á hans aldri :lol: :lol: svo var nú líka bílasíða ívarsM og viti menn hún er ennþá til, síðast updeituð í byrjun árs 2002,
www.geocities.com/ivar_v8
þetta er að sjálfsögðu í gamni gert maður :D
Það er nú eitt sem að er gott við edsel drenginn íbbi og það er að hann virðist hafa fattað það snemma að GM deildin er rétta deildin þannig að hann er að mínu mati snemmþroska. :)
þetta er mjög satt,
-
takk fyrir :worship:
-
er einhver verðmiði a plymouth fury bilnum
-
Sæll og Blessaður EDSEL.
Ef Þú ert á ferðinni á Suðurlandi.ert þú velkominn í heimsókn til mín.
Á til nokkra gamla ameríska í skúrnum
Er á Flúðum 896-6397.Kveðja Gulli.
fæ ég líka að kíkja þangað [-o<
-
Hann Gulli hefur nú alltaf þótt gestreisinn með eindæmum.
Hýsti fjölda manns fyrir slysni á fyrstu mílunni :)
-
glæsilegir bilar sem hann a ef einhver þeirra er til sölu mætti hann alveg bjalla a mig kv Einar s 8933350 eða mustang@hive.is
-
her er Hann Plymouth Duster V6 fWD háþryst 107 hp (80 kW) vel :D
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/50/Plymouth_Duster_EEK.jpg/800px-Plymouth_Duster_EEK.jpg)
-
Afhverju læturu svona Belair....
Þessi bíll er ekki til í heiminum.. :)
-
ég held að bel air sé ennþá að vinna úr því að hafa á yngri árum sótt ameríska fílinginn í 4 cylindera chevrolet cavalier :lol: :lol:
-
svona er ég ekki búinn að spurja um íbbiM,
ekkert illa meint
-
hummm ein duster var ba skaganum um 97 og það var ekki cavalier það
var 2 dyra Oldsmobile Omega :D
(http://storm.tocmp.com/oldsmobile/omega/1980/04.jpg)
-
sá einn svona svartan í bænum um versló, h...... flottur 8) \:D/
-
humm svo er 2dyra Dodge "Diplomat" með T-Top svona ca 1978
-
fróður maður sagðu "það er betra að verða vitlaus í 5 sek og spyrja en að þora ekki að spyrja og vita ekki svarið"
(það er kanski ástæðan því hann er svo fróður)
-
er ekki málið að fá Edsel suður, á eina kvartmílu og leyfa honum að fara run í einhverju ofurtæki sem er með 2 sæti?
djöfull væri ég til í svoleidis marrh shiiiiit:twisted: :twisted: :twisted:
hehehe edsel eg og thu verdum ad standa saman bara í essu er sjálfr 15 ára gutti hehe og ætla mer ad fara læra bílasmíði eða bílavélarvirkjun kanski bara bæði 8) hvoru mælið þið "sérfræðingarnir" með? :twisted: :twisted:
-
er kanski að fara að festa kaup á einum svona :oops: veit að hann er ekki amerískur en ætla að æfa mig aðeins fyrir átturnar og byrja á 5 cyl turbo með beinni innspítingu og 5 gíra beinskiftingu
(http://www.motorlegend.com/occasion-voiture/photos/med/audi-occasion-26001-1.jpg)
-
það er hægt að tjúna þetta út í hið óendanlega...
skoðaðu www.034motorsport.com þeir eiga haug af tjúndóti í Audi,
líst vel á þig 8)
-
þessi er samt bara 10 ventla með frammdrifi :oops: er samt ekki hægt að tjúnna þá soldið?
-
http://www.youtube.com/watch?v=--zx_hxrCmA
Það er fleira þarna úti en SBC & F
-
þessi er samt bara 10 ventla með frammdrifi :oops: er samt ekki hægt að tjúnna þá soldið?
tjúna? ekkert mál
-
þá er þetta allt í lagi 8)