Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: edsel on July 27, 2007, 15:38:42

Title: er gatið eftir byssukúlu?
Post by: edsel on July 27, 2007, 15:38:42
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/x6257686008_W0QQitemZ140142002390QQihZ004QQcategoryZ6227QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: er gatið eftir byssukúlu?
Post by: Valli Djöfull on July 27, 2007, 16:32:42
ætli þetta sé ekki frekar eftir festingarnar fyrir "TAXI" merkið  :wink:
Title: er gatið eftir byssukúlu?
Post by: valurcaprice on July 27, 2007, 16:46:42
gatið er samt á húddinu

http://i1.ebayimg.com/07/i/000/aa/67/cb23_3.JPG

nálæht glugganum farþegamegin
Title: er gatið eftir byssukúlu?
Post by: Belair on July 27, 2007, 16:53:33
humm leigjubilstjórinn skotið motor til að drepa hann til að fá að keyra Gm  :D
Title: er gatið eftir byssukúlu?
Post by: CAM71 on July 31, 2007, 23:00:08
Ekki sjens að þetta sé byssugat - gatið er of jafnt til þess og einnig mundi málmurinn vera boginn í kringum gatið.
Title: er gatið eftir byssukúlu?
Post by: edsel on August 01, 2007, 12:48:50
ok, fannst þetta vera gat eftir kúlu
Title: er gatið eftir byssukúlu?
Post by: Sergio on August 02, 2007, 20:50:35
þetta er eftir merki um að bílinn var löggiltur taxi bíll




hafið sé aldrei bandarisku utgafu af taxi?