Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on July 25, 2007, 19:48:21

Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Moli on July 25, 2007, 19:48:21
Titillinn segir allt, nú er um að gera að viðra bílana og láta sjá sig í bíó. 8)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: AlliBird on July 25, 2007, 20:29:40
Ok,  :D  glæsilegt framtak...- mæti pottþétt en,,,

gildir skírteinið bara fyrir einn, getur maður ekki tekið með gest eða gesti?

Mundi gesturinn borga fullt miðaverð ?
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Moli on July 25, 2007, 20:39:01
Skrteinið gildir fyrir tvo!  8)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Biggzon on July 25, 2007, 22:06:00
maður skellir sér pottþétt á þessa. Bara snilld :D
Title: Death proof
Post by: Halli B on July 25, 2007, 23:54:50
Er búin að skella mér tvisvar sinnum á þessa Kolgeðveiku mynd
og væri alveg tilk í að fara í það þriðja hvenar á þetta að vera
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 26, 2007, 01:01:29
Kvartmíluklúbburinn ætlar að bjóða starfsfólki sínu á þessa mynd.
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: 1965 Chevy II on July 26, 2007, 01:03:51
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Kvartmíluklúbburinn ætlar að bjóða starfsfólki sínu á þessa mynd.
Ég helti uppá kaffi um daginn,er það nóg? :-k
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 26, 2007, 01:07:50
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Kvartmíluklúbburinn ætlar að bjóða starfsfólki sínu á þessa mynd.
Ég helti uppá kaffi um daginn,er það nóg? :-k

450 kúlur það er ekki mikið.
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: 1965 Chevy II on July 26, 2007, 01:08:44
Ég var að gera grín. :P
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 26, 2007, 01:11:12
Ég veit Frikki minn en ef þú hefðir hellt upp á kaffi 2svar þá værum við að tala saman.  :smt023
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: ljotikall on July 26, 2007, 02:20:04
eg vann uppa braut 2004 og 2005... telur það :D
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: ingvarp on July 26, 2007, 11:15:06
ég er ekki skráður í kúbbinn en má ég ekki koma og borga bara fullt miðaverð  :oops:
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 26, 2007, 11:47:45
Auðvitað eru allir velkomnir á þessa sýningu og vonumst við til þess að þeir sem eiga muscle car mæti á bílunum sínum. Þetta hefur gerst áður að bíóin bjóði bílaklúbbum afslætti á bílamyndir en það er gert með þeim fyrirvara að félagsmenn mæti á sýnum tryllitækjum. Það verða örugglega sjónvarpsmyndavélar og blaðaljósmyndarar á svæðinu og ekki slæmt að fá mynd af bílnum á imbann.
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: dart75 on July 26, 2007, 13:31:20
SNILDIN ein eg mæti 100%  :wink:
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Belair on July 26, 2007, 13:38:58
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/ScreenShot113.jpg)

 :D
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: baldur on July 26, 2007, 13:39:32
Háskólabíó er í vesturbænum, á háskóla svæðinu. Þar er nóg af bílastæðum.
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Valli Djöfull on July 26, 2007, 13:39:49
Quote from: "dart75"
SNILDIN ein eg mæti 100% en herna hvar er háskóla bío er það ekk niðrí bæ hvernig verður meðstæði og sona  :oops:

(http://www.bmwkraftur.is/spjall/images/smiles/slap.gif)

Svona hluti veit maður  :lol:

(http://www.kvartmila.is/ymislegt/haskolabio.jpg)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: dart75 on July 26, 2007, 14:57:59
hahha afsakið fattaði þetta leið um og eg var buin að posta  bara HÁSKÓLAbío naturulega hja haskólanum en sona getur maður verið heftur.þetta er nu ekki fyrsta myndin sem maður fer á þarna  :lol:  ruglaðist eitthvað og á gamla austurbæar bío en það er naturlega löngu lokað þannig að sorryy
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Moli on July 29, 2007, 10:02:19
Jæja, nú er um að gera, enda helgina á bíó, og láta sjá sig á bílunum við Háskólabíó um kl. 17:00 í dag. 8)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Gilson on July 29, 2007, 14:48:29
verður eitthvað úr þessu þar sem það er hellidemba úti  :?
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 29, 2007, 15:08:19
Hvaða vitleysa er þetta auðvitað verður farið í bíó. Það er að stytta upp og um að gera að taka bílana út úr skúrnum og koma í Háskólabíó. Moli leggur sínum Trans Am fyrir utan aðalinnganginn og ekki væri verra ef hægt væri að fá þar CHARGER, CHALLANGER OG NOVA. Annars verð ég virkilega ósáttur ef mæting verður léleg. Samstaða strákar og stelpur, samstaða.
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: AlliBird on July 29, 2007, 15:51:48
... og ef það rignir og bíllinn verður blautur og skítugur þá er það bara góð ástæða til að klappa honum aðeins á eftir.. :)

Koma svo...    allir að mæta...  :lol:
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Moli on July 29, 2007, 15:57:55
ALLIR AÐ MÆTA, OG Á BÍLUNUM EKKERT RUGL! 8)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 29, 2007, 22:44:04
DJÖ kellingar eru í þessum klúbb hérna hjá okkur. Það mætti enginn frá KK á bíl  :evil:  Það voru enginn andlit sem maður þekkti frá KK nema staffið. Sumir eru alltaf að væla um að það sé ekkert verið að gera fyrir fólkið í klúbbnum en þegar það er eitthvað gert hverfur mannskapurinn.

Annars var þetta frábært í allastaði og maturinn á Tryggvagötunni var alveg frábær. :)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Jói ÖK on July 29, 2007, 22:50:01
takk fyrir mig :)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: dart75 on July 30, 2007, 02:29:00
Quote from: "Nonni_Bjarna"
DJÖ kellingar eru í þessum klúbb hérna hjá okkur. Það mætti enginn frá KK á bíl  :evil:  Það voru enginn andlit sem maður þekkti frá KK nema staffið. Sumir eru alltaf að væla um að það sé ekkert verið að gera fyrir fólkið í klúbbnum en þegar það er eitthvað gert hverfur mannskapurinn.

Annars var þetta frábært í allastaði og maturinn á Tryggvagötunni var alveg frábær. :)


okki eg er greinilega ekki metin sem meðlimur i þesum klubbi mæti alltaf  fórna þessu bíhræji alveg til að mæta á sona mætti allaveganna þarna
skemti mér ágætlega serstaklega á leiððinni heim þakka maggi og leon  :wink:  og maggi djöfull er Transinn sóðalega flottur enþa flottari´á ferð en kyrr  8)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: íbbiM on July 30, 2007, 12:13:55
ég mætti nú þarna líka ásamt camaro krúinu..  ef þú rýnir sérðu okkur líka á æfingum og kepnum 8)
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: ingvarp on July 30, 2007, 14:51:46
ég gat ekki mætt því miður en ég looofa að koma næst  :smt041  :excited:
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Steini B on July 30, 2007, 21:18:17
Takk kærlega fyrir mig

Þetta var bara fín mynd, Tarantino klikkar ekki...
Title: Kvartmíluklúbburinn og Krúser í bíó --> Death Proof
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 30, 2007, 23:11:28
Sorry Guðjón og Íbbi ég sá ykkur en var svo reiður yfir lélegri mætingu að ég lét stóru orðin tala og biðst ég afsökunar. Bíllinn er virkilega fallegur hjá þér Guðjón og ég keyri reglulega fram hjá honum í grafarvogi þegar mig langar að horfa á eitthvað fallegt. :)  :smt058