Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: kristján Már on July 24, 2007, 16:24:30

Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: kristján Már on July 24, 2007, 16:24:30
datt í hug að ath hvernig staðan væri á gamla bílnum mínum zs-006 en ég veit að hann er á akranesi en það væri gaman að vita hvort hann væri á leiðina á götuna fljótlega :)
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: Moli on July 24, 2007, 16:32:35
Það er verið að skvera þennan allsvakalega í gegn.

Ég seldi allavega eigandanum spoilerana af mínum bíl, og á mánudaginn fyrir viku síðan mætti ég honum á bílakerru undir Akrafjallinu, þá hurðar og gluggalausann og vantaði framendan (húdd, bretti, nebbann) á hann.

Kannski að Gussi (57Chevy) geti frætt okkur meira! 8)
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 18:54:04
Bíllinn er í uppgerð, búið er að taka bílinn alveg í sundur nema hásingu og framgrind. Búið er að blása t-topp og rúðuföls. Bíllin er núna á sprautverkstæði, þar sem boddívinna og sprautun er að hefjast. Uppgerð hefur dregist vegna mikillar vinnu hjá eiganda, ég get fulvissað menn um að þetta verður vel gert, eins og fyrri bílar eiganda. :D
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: Moli on July 24, 2007, 19:11:03
sæll Gussi, hvaða bílar eru það sem kallinn hefur átt? 8)
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 19:23:50
Hann gerði upp með föður sínum 57 Chevan sem er hér á Skaga.
Einnig gerði hann upp frá grunni El Camino sem var orans/fjólublár núna orðinn blár. Þetta eru aðeins tvö dæmi, þú átt myndir af þessum.
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: HK RACING2 on July 24, 2007, 19:41:53
Quote from: "57Chevy"
Hann gerði upp með föður sínum 57 Chevan sem er hér á Skaga.
Einnig gerði hann upp frá grunni El Camino sem var orans/fjólublár núna orðinn blár. Þetta eru aðeins tvö dæmi, þú átt myndir af þessum.

Sigurbaldur þá?
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: Belair on July 24, 2007, 19:46:10
ja Baldur gerði þenna upp sem sama sem ónýttur

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/el-camino.jpg)
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 19:49:10
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "57Chevy"
Hann gerði upp með föður sínum 57 Chevan sem er hér á Skaga.
Einnig gerði hann upp frá grunni El Camino sem var orans/fjólublár núna orðinn blár. Þetta eru aðeins tvö dæmi, þú átt myndir af þessum.

Sigurbaldur þá?


Eigandinn er Sigurbaldur.
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 19:58:18
Quote from: "Belair"
ja Baldur gerði þenna upp sem sama sem ónýttur

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/el-camino.jpg)


Bíllinn reindist mikið verri þegar farið var að skoða hann betur.
Mann reyf 78 Malibu í hann, notaði grind og fleira.
Pantaði kitt með Camaro lúkki að framann og aftur stuðara með Corvettu ljósum.
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: Belair on July 24, 2007, 20:04:25
ója pallurinn og aftur brettin ónytt það er sýnd að eg tók aldrei mynd af honum áður en Baldur gerði hann upp
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 20:14:19
Quote from: "Belair"
ója pallurinn og aftur brettin ónytt það er sýnd að eg tók aldrei mynd af honum áður en Baldur gerði hann upp

Hann fékk ný bretti á hann.

Þeir sem þekkja til vinnu Sigurbaldurs í uppgerð á bílum vita að Trans Amin á eftir að verða flottur.
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: HK RACING2 on July 24, 2007, 20:55:19
Quote from: "Belair"
ja Baldur gerði þenna upp sem sama sem ónýttur

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/el-camino.jpg)
Ein af mínum stærstu mistökum í lífinu var að kaupa hann ekki af honum þegar hann bauð mér hann :cry:
Hann var rétt búinn að smíða hann þegar hann seldi hann.
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: Kiddicamaro on July 24, 2007, 20:59:27
afhverju kaupirðu hann ekki núna...er hann ekki búin að vera til sölu í soldinn tíma
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: kristján Már on July 24, 2007, 21:09:30
Quote from: "57Chevy"
Bíllinn er í uppgerð, búið er að taka bílinn alveg í sundur nema hásingu og framgrind. Búið er að blása t-topp og rúðuföls. Bíllin er núna á sprautverkstæði, þar sem boddívinna og sprautun er að hefjast. Uppgerð hefur dregist vegna mikillar vinnu hjá eiganda, ég get fulvissað menn um að þetta verður vel gert, eins og fyrri bílar eiganda. :D


gaman að heyra :)  en veistu hvaða kram á að fara í bílinn og fékk hann ekki örugglega upprunanl. vél og 4 gíra kassann með honum það væri líka gaman að vita hvaða lit á að nota  :)
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 21:23:46
Quote from: "kristján Már"
Quote from: "57Chevy"
Bíllinn er í uppgerð, búið er að taka bílinn alveg í sundur nema hásingu og framgrind. Búið er að blása t-topp og rúðuföls. Bíllin er núna á sprautverkstæði, þar sem boddívinna og sprautun er að hefjast. Uppgerð hefur dregist vegna mikillar vinnu hjá eiganda, ég get fulvissað menn um að þetta verður vel gert, eins og fyrri bílar eiganda. :D


gaman að heyra :)  en veistu hvaða kram á að fara í bílinn og fékk hann ekki örugglega upprunanl. vél og 4 gíra kassann með honum það væri líka gaman að vita hvaða lit á að nota  :)


Hann fékk 400 vélina og 4 gíra kassann, bíst við að það verði notað, smá spekúlasjón um að fá 5 gíra kassa. 8)
Bíllinn verður blár ekki spurning. 8)
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: kristján Már on July 24, 2007, 21:28:25
Quote from: "57Chevy"
Quote from: "kristján Már"
Quote from: "57Chevy"
Bíllinn er í uppgerð, búið er að taka bílinn alveg í sundur nema hásingu og framgrind. Búið er að blása t-topp og rúðuföls. Bíllin er núna á sprautverkstæði, þar sem boddívinna og sprautun er að hefjast. Uppgerð hefur dregist vegna mikillar vinnu hjá eiganda, ég get fulvissað menn um að þetta verður vel gert, eins og fyrri bílar eiganda. :D


gaman að heyra :)  en veistu hvaða kram á að fara í bílinn og fékk hann ekki örugglega upprunanl. vél og 4 gíra kassann með honum það væri líka gaman að vita hvaða lit á að nota  :)


Hann fékk 400 vélina og 4 gíra kassann, bíst við að það verði notað, smá spekúlasjón um að fá 5 gíra kassa. 8)
Bíllinn verður blár ekki spurning. 8)


mér líst vel á að hafa hann bláann kemur vel út en ég var með 5 gíra doucnash kassa (held það sé skrifað svona) og seldi hann með en ef hann hefur ekki fengið hann með þá get ég alveg athugað með hann
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: Belair on July 24, 2007, 21:47:19
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Belair"
ja Baldur gerði þenna upp sem sama sem ónýttur

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/el-camino.jpg)
Ein af mínum stærstu mistökum í lífinu var að kaupa hann ekki af honum þegar hann bauð mér hann :cry:
Hann var rétt búinn að smíða hann þegar hann seldi hann.


Quote from: "Kiddicamaro"
afhverju kaupirðu hann ekki núna...er hann ekki búin að vera til sölu í soldinn tíma


Quote from: "El camino"
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=17651&highlight=camino

Til sölu El Camino ´78,ný vél zz4 frá Summit 350,355 hp, ný skipting th 350,nýtt tvöfalt púst,allt nýtt í bremsum,dælur og fl,nýir gormar og demparar að framan,nyjar felgur og dekk,nýir boddípúðar,nýtt læst drif,nýr bensíntankur og fl.Ný málaður verð tilboð.
898-7270 .


(http://img516.imageshack.us/img516/910/img0950tu0.jpg)

veit hvort hann se en til sölu
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 21:50:26
Hann fékk ekki 5gíra kassann, held að hann hafi verið kominn í annan bíl.
Hvernig var bíllin með þessum 5 g. kassa?  Þú athugar kanski með kassan?
Manstu þegar þú seldir bílinn, var upphaflegi lofthreinsarinn á bílnum?
Title: ws6 trans-am ´79 zs-006
Post by: kristján Már on July 24, 2007, 22:32:15
Quote from: "57Chevy"
Hann fékk ekki 5gíra kassann, held að hann hafi verið kominn í annan bíl.
Hvernig var bíllin með þessum 5 g. kassa?  Þú athugar kanski með kassan?
Manstu þegar þú seldir bílinn, var upphaflegi lofthreinsarinn á bílnum?


hann var fínn með kassanum og ég skal tala við mannin sem fékk kassann en jú ég man ekki betur en það hafi verið original lofthreinsarinn, er kominn einhver annar á hann núna  :?: