Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on July 23, 2007, 20:18:27

Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: Moli on July 23, 2007, 20:18:27
Hjá Atlantsskipum, í Janúar lenti ´77-´78 Firebird sem ég hef ekki séð síðan, en leit út fyrir að vera ágætis efniviður.

Rakst síðan á ´77 Trans Am (skv. VIN#) bíl í Njarðvík í lok Maí/byrjun Júní, þar sem verið var að sprauta, búið að mála föls og var þokkalegur, en átti eftir að mála meira og var með T-top. Bíllinn hafði verið tollafgreiddur/forskráður í Febrúar og er ekki ennþá (í dag) nýskráður.

Þekkir einhver meira til hans?

Mjög líklega sami bíll og stóð hjá Atlantsskipum?

Mynd af bílnum hjá Atlantsskipum
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/78ta.jpg)

Síðan sá ég á Selfossi sl. föstudagsmorgun á dóli eftir Austurveginum mattsvartan ´70-´73 Pontiac Firebird, með formula húdd og enga spoilera.

Kann einhver skil á þessum bíl?
:?
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: Elmar Þór on July 23, 2007, 20:49:15
staðan á þessum 78 bíl er sú sama og þegar þú sást hann, búið að mála inn í föls og ekki búið að mála meira. Þetta kemur allt með kaldavatninu hjá kallinum, minnir að hann sé á 3 ára planinu. Þetta er flott eintak, ekkert rið.
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: Geir-H on July 23, 2007, 21:48:41
Ég sá þennan 70-73 Firebird niðrí porti hjá samskip um daginn svo fyrir utan IB á selfossi á laugardaginn, veit ekki meir tók mynd þarf að setja hana inn
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: JHP on July 23, 2007, 22:42:21
Quote from: "Geir-H"
Ég sá þennan 70-73 Firebird niðrí porti hjá samskip um daginn svo fyrir utan IB á selfossi á laugardaginn, veit ekki meir tók mynd þarf að setja hana inn
Sá hann bakvið IB á föstudaginn...Bara ljótur bíll  :lol:
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 00:49:11
Maggi skoðaðir þú nokkuð inn í 78 bílinn, var hann með giltu mælaborði og giltu í stýrinnu. Er að spá í hvort þetta geti verið Y82 Special Edition ,grillið og felgurnar benda til þess.
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: JHP on July 24, 2007, 01:10:20
Þessi hefur allt til að verða flottur  8)
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: Belair on July 24, 2007, 01:20:06
ÓJÁ  :smt055
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: Moli on July 24, 2007, 01:26:49
Quote from: "57Chevy"
Maggi skoðaðir þú nokkuð inn í 78 bílinn, var hann með giltu mælaborði og giltu í stýrinnu. Er að spá í hvort þetta geti verið Y82 Special Edition ,grillið og felgurnar benda til þess.


Ég er ekki viss en mig minnir það! :wink:

Tékkaði á VIN# aftur, þetta er ´77 Trans Am, ekki ´78
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: MrManiac on July 24, 2007, 01:27:26
Tóti sverris var að taka þessa m-ttsvörtu formulu heim....ég er ennþá að reyna að sætta mig við þennan lit enn gegnur það MJÖG illa
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: ljotikall on July 24, 2007, 03:50:37
mynd af þeim mattsvarta?'
Title: 2x Pontiac Firebird
Post by: 57Chevy on July 24, 2007, 19:08:20
Þetta er mjög á huga verður bíll ef þetta er Y82 Special Edition með 400 W72 mótor. Eftir sóttustu bílarnir af 77 árg.
Title: Re: 2x Pontiac Firebird
Post by: 70 olds JR. on September 16, 2012, 13:58:45
einhverjar myndir til?
Title: Re: 2x Pontiac Firebird
Post by: Moli on September 16, 2012, 17:37:13
5 ára gamall thrádur Fannar. Thessi ´70 mattsvarti er raudur i dag med numerid F-400

`77 billinn er enntha i keflavík.
Title: Re: 2x Pontiac Firebird
Post by: 70 olds JR. on September 16, 2012, 18:04:45
endilega að vekja áhuga á þessum þráðum aftur   \:D/
Title: Re: 2x Pontiac Firebird
Post by: Hr.Cummins on September 18, 2012, 15:19:07
5 ára gamall thrádur Fannar. Thessi ´70 mattsvarti er raudur i dag med numerid F-400

`77 billinn er enntha i keflavík.

Ertu að tala um svarta bílinn með Hurst toppnum ?

Rudda mótor í honum !!!