Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: selideli on July 23, 2007, 19:58:15

Title: Gamli ömmubílinn, gullmolinn minn. Elsku Ópelinn er til Sölu
Post by: selideli on July 23, 2007, 19:58:15
Jæja þá er komið að því að ég þurfi að selja bílinn minn, því miður leyfir efnahagurinn það ekki að ég eigi hann í vetur þar sem nú er komin tími til að setjast á skólabekk.

Opel Astra
 skráður 10/2001
 ekinn 98.000
Beinskiptur
Litur : Silfurgrár
Útbúnaður álfelgur.
Í hvaða ástandi er bíllinn. Mjög góðu. Gott eintak sem 2 ömmur áttu á undan mér og frænda sem átti hann í 2 mánuði.´

ég er bara búin að keyra hann 9.000 og hann hefur aldrei bilað, ekkert nema venjubundin slit. dekk of.


Verð. 560.000 þs. Tek líka við staðgreiðslutilboðum. Það eru afborganir á honum en það eru ekki nema 9 afborgnanir eftir 8 í águst. Hver mánaðargreiðsla er um 25.þs krónur.

Væri líka vel til í að skipta á einhverri drulsu, í góðu ásikomulagi.


Allar nánari upplýsingar í selideli@hotmail.com !