Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Moli on July 20, 2007, 19:41:53

Title: Fullt af myndum frá Krúser sl. vikur!!
Post by: Moli on July 20, 2007, 19:41:53
Kom loksins að því, búinn að vera hundlatur eða á fullu í vinnu sl. vikur og ekki getað haft tíma að henda þessu inn. En búinn að græja þetta núna! 8) :smt023

28. Júní --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=188

7. Júlí (Írskir Dagar á Akranesi) --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=189

12. Júlí --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=190

17. Júlí --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=191  


:smt112
Title: Fullt af myndum frá Krúser sl. vikur!!
Post by: Kristján Skjóldal on July 20, 2007, 20:12:30
það væri gaman að sjá þó það væri ekki nema hluta af þessum bílum koma uppá braut :spol: en ég er ekki frá því að það hafi svifið pínu á mann við að sjá þenna Bandido wanna :smt030  :smt030  :smt035  be he he
Title: Fullt af myndum frá Krúser sl. vikur!!
Post by: ljotikall on July 20, 2007, 21:29:26
sæti sæti!! er þetta road-runnerinn hans sigurjóns?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/28_06_07/normal_DSC04608.JPG)
Title: Fullt af myndum frá Krúser sl. vikur!!
Post by: Moli on July 20, 2007, 22:07:03
jú mikið rétt, þetta er hann! 8)
Title: Fullt af myndum frá Krúser sl. vikur!!
Post by: motors on July 20, 2007, 23:05:36
Þessi Road runner er tær snilld glæsileg uppgerð og ekkert fúsk á þessum bæ. :)
Title: Fullt af myndum frá Krúser sl. vikur!!
Post by: Björgvin Ólafsson on July 21, 2007, 11:20:59
Já góður er hann, en mest hissa er ég samt á honum Sigga vini mínum :roll: . Ég hélt að hann ætlaði að vera á undan?

kv
Björgvin
Title: Vaninn
Post by: Atli F-150 on July 23, 2007, 13:43:15
Sælir, vitiði nokkuð hver gerði myndina á vaninum?
Title: Fullt af myndum frá Krúser sl. vikur!!
Post by: Moli on July 23, 2007, 18:27:45
Þetta er límmiði sem búið er að glæra yfir.