Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: EinarV8 on July 20, 2007, 13:56:45
-
verður æfing í kvöld ef veður leyfir?
-
það eru alltaf æfingar á föstudögum ef veður leyfir
-
hvernig væri að kallarnir á gömlu bílunum myndu nú mæta :) og kannski áhveðin grá supra á selfossi... hmm
MÆTIÐ og sjáið hvað þið getið 8) ég mæti með cameruna í gíðum gír :D
-
Það duttu nokkir dropar á rúðuna hjá mér í Sundagörðum áðan.. En það er allt orðið þurrt núna.. Hvernig er veðrið í Hafnafirði? Er einhver hérna þar?
-
Það er svona smá úði allveg rosalega lítið samt
-
Er ekki best að láta reyna á það :) Og EF það kemur demba, að færa bara æfinguna yfir á morgundaginn? :)
-
Engin æfing í kvöld ef veðrið hangir eins og það er núna.
-
Verður hún þá á morgun????????
Ætla mér að komast í 12sec :twisted:
-
komin rigning hérna í hálsunum,
-
Útlitið er ekki gott fyrir æfingu í kvöld en fylgist með. Allt getur gerst.
-
Það virðist nú vera að þorna hérna í haf :D
-
Rigning í Grafarvogi og Kópavogi. :(
-
engin rigning hjá mér í kóp .... hvað segja hafnfirðingar er rigning hjá ykkur ?
-
engin rigning hjá mér í kóp .... hvað segja hafnfirðingar er rigning hjá ykkur ?
þurrt í kórunum 203 kóp.
er þurrt í völlunum? hafj.
-
rigning í grafó :(
-
ætla að keyra uppá braut, pósta þaðan.. kanna stöðuna á brautinni..
-
Það er allt blaut núna hérna í haf :evil:
-
Jebbs.. Er á Reykjanesbrautinni núna, hjá álverinu, og allt á floti og rigning... :evil:
-
Hvernig er það þá á þá að reyna við þetta á morgun :D
-
hernig er það, ég fékk viðauka sem er titlaður dagsetningunni í dag og æfingunni, ekki hægt að nota hann á morgun?
-
allt þurrt og flott í kef
-
okey verður semsagt æfing á morgun ef það verður ekki rigning?
-
okey verður semsagt æfing á morgun ef það verður ekki rigning?
Einhverntímann mynnir mig að það hefði alltaf verið sagt að ef það er ekki æfing á föstudegi þa er hún færð yfir á Laugardag ef veður leyfir.
Nú er veðrið gott en samt var ég að frétta að það verði ekki æfing, og svo er þá er það bara fáranlegt.
En ég bíð eftir spenntur eftir svari frá einhverjum sem veit eitthvað um þetta....
-
mídandi rigning í hafn :evil:
-
synd að geta ekki verði með myndavel fra vegjagerðini á brautni og sja aðstaður. :D
-
Já... það kemur þegar að við fáum þetta blessaða rafmagn sem bærinn lofaði okkur
-
Verður eitthvað að gerast í dag eða á morgun???????
Væri virkilega gaman að einnhver gæti svarað þessu sem veit eitthvað um það :D
-
nei.
-
nei.
allt skraufa þurrt þarna útfrá núna ,
verður ekki æfing?
-
nei.
allt skraufa þurrt þarna útfrá núna ,
verður ekki æfing?
ólikt fótbolda ,handbolta , blak eða rettar að segja ólkt öllum öðurum þurfu við fá leyfi sem góðum fyrir var til að nota okkar braut og ekki gleyma viðauka
-
nei.
allt skraufa þurrt þarna útfrá núna ,
verður ekki æfing?
Rosalega er þetta erfitt. Baldur er búinn að segja nei.
Þar fyrir utan er ekki einn einasti starfskraftur á lausu.
-
okey verður semsagt æfing á morgun ef það verður ekki rigning?
Einhverntímann mynnir mig að það hefði alltaf verið sagt að ef það er ekki æfing á föstudegi þa er hún færð yfir á Laugardag ef veður leyfir.
Nú er veðrið gott en samt var ég að frétta að það verði ekki æfing, og svo er þá er það bara fáranlegt.
En ég bíð eftir spenntur eftir svari frá einhverjum sem veit eitthvað um þetta....
ef það fæst starfsfólk til að vinna er það yfirleitt gert held ég en það var enginn af þessu hörkuduglega staffi sem mætir venjulega laust í dag
verðið líka að gera ykkur grein fyrir að þetta fólk er allt að vinna sjálboðavinnu og ekki hægt að ætlast til þess að það sé bara alltaf laust