Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on July 19, 2007, 23:13:52

Title: Áhugamaður um fornleifar vill ekki Akstursíþróttasvæðið.
Post by: 1965 Chevy II on July 19, 2007, 23:13:52
Furðulegt alveg með fólk ,tekið úr fjarðarpóstinum, :roll: ?
Title: Skítlegar Fornminjar
Post by: TONI on July 19, 2007, 23:33:00
Þetta er svo klikkað lið, þetta eru allt fornminjar, kindaslóðar, vörður og annað eins sem er um allt land. Gott dæmi um vitleysuna er að fyrir neðan Súðavoginn er hellir og var fundinn merkur fundur þar og mannvistarleyfar um allt en merkilegt nokk, þessar leifar eru úr pabba mínum, frænda og afa jú og mörgum öðrum því að hér fyrir rúmun 50 árum þegar GG dráttarbílarnir höfðu aðstöðu við Súðavoginn þá var þetta staðurinn sem menn skitu á því að það var ekkert klóakskerfi þarna á þeim tíma. En málið er mjög gott, þetta gladdi íslanska fornleifafræðinga og gott ef hellirinn er ekki friðaður. Shit happens
Title: Áhugamaður um fornleifar vill ekki Akstursíþróttasvæðið.
Post by: ElliOfur on July 20, 2007, 00:03:50
Já við verðum að passa okkur að stíga ekki útfyrir það sem nú þegar er búið að malbika uppí hrauni, við gætum stigið á vandlega uppraðaðan 45 ára gamlan kindaspörð. Hvað ætli þessi nuttari hafi skemmt mikið með því að labba um svæðið og taka myndir? Hann hefur væntanlega sest niður, bælt grasið og misst smá brauðmola úr nestinu sínu ofaní gróinn jarðveg. Fangelsum manninn!!!!
Title: Áhugamaður um fornleifar vill ekki Akstursíþróttasvæðið.
Post by: baldur on July 20, 2007, 00:19:36
Hann er búinn að hafa alla sína ævi til að moka þarna, og það er ekki of seint að moka þarna áður en framkvæmdir hefjast.
Title: kúkur
Post by: TONI on July 20, 2007, 00:23:28
Á meðna menn gleðjast yfir 50-60 ára gömlum mannskít þá held ég að menn geti gleymt því að fá svæði undir aksturíþróttabraut. Er ekki Reykjavíkurflugvöllur tilvalinn undir brautina :D. Flugvöllinn burt og við tökum svæðið undir okkur, þá geta jafningja okkar (nauðgararinir) stundað iðju sína á hótelinu meðan við (krimmarnir) keyrum hratt á brautinni í allar áttir. Svo eru flugskýlin tilvalin til uppgerðar og viðhaldsvinnu á svæðinu. FLOTT SAMFÉLAG ÞAÐ.

OK OK er að missa mig aðeins :wink:
Title: Áhugamaður um fornleifar vill ekki Akstursíþróttasvæðið.
Post by: Belair on July 20, 2007, 00:31:10
það er kominn timi til að þessir (4 stafa orð) fornleifafræðinga og nátturuverndarsinna get a real job og hætti að koma í veg fyrir framfarir.
Title: Re: Skítlegar Fornminjar
Post by: íbbiM on July 20, 2007, 06:46:48
Quote from: "TONI"
Þetta er svo klikkað lið, þetta eru allt fornminjar, kindaslóðar, vörður og annað eins sem er um allt land. Gott dæmi um vitleysuna er að fyrir neðan Súðavoginn er hellir og var fundinn merkur fundur þar og mannvistarleyfar um allt en merkilegt nokk, þessar leifar eru úr pabba mínum, frænda og afa jú og mörgum öðrum því að hér fyrir rúmun 50 árum þegar GG dráttarbílarnir höfðu aðstöðu við Súðavoginn þá var þetta staðurinn sem menn skitu á því að það var ekkert klóakskerfi þarna á þeim tíma. En málið er mjög gott, þetta gladdi íslanska fornleifafræðinga og gott ef hellirinn er ekki friðaður. Shit happens


þessi er með þeim betri sko :D
Title: Áhugamaður um fornleifar vill ekki Akstursíþróttasvæðið.
Post by: chewyllys on July 20, 2007, 13:00:46
Sammála.  :smt003
Title: Áhugamaður um fornleifar vill ekki Akstursíþróttasvæðið.
Post by: Racer on July 20, 2007, 13:05:54
einu fornmiðjar sem ég sé þarna er sjálf brautinn..

það finnast nú lík í hvaða hraungjótu sem menn spá í.. ekki það að menn hafa verið að bera líkin útí hraunið þó þessir friðaminjamenn eru líklegir til þess